Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 21
21 MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 \ Halli og Laddi: 1 Strumpalandi SðNGVAR m DÝRIN Bræðumir Halli og Laddi heimsækja Strumpaland og kynnast hinum skemmtilegu bláu Strumpum. Barnaplata af bestu gerð sem allir krakkar hafa gaman að. Barnag/3™ SÖNGVAR UM DÝlÍ Safn 20 barnasöngva frá ýmsum tímum með fjölda þekktra söngvara. ENIGAMENIGA Omar Ragnarsson: Syngur fyrir börnin / Omar syngur 16 vinsælustu bamalögin sín við einstaklega skemmtilega texta. OlgaGuðrún: Eniga Meniga Ein rómaðasta bamaplata allra tíma með frábærum lögum og textum Ólafs Hauks Símonarsonar. Kardemommubærinn Sígilt bamaleikrit í betrumbættri útgáfu ásamt söngtextum og fallegum teikningum í lit eftir Thorbjörn Egner. fMUSlK\ ^iyNdÍR Eitt vinsælasta bamaleikrit sem sýnt hefur verið á íslandi í endurbættri útgáfu. Teikningar höfundar og textar í bæklingi. Opiðalladagatil 23:30 Reykjavíkurvegi 64 S: 565 1425 Álfabakka 14, Mjódd S: 557 4848 Austurstræti 22 S: 511 1300 E.BACKMAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.