Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 59 JPV Sviðsljós Cruise í 20 millj- óna dollara klúbbinn Tom Cruise fær 20 milljónir dollara fyrir leik sinn í gam- anmy ndinni Jerry Maguire og er hann þar með fjórði leik- arinn sem fær svo há laun. Hinir eru Sylvester Stallone, Jim Carrey og Harri- son Ford. í Jerry Maguire leikur Cruise umboðsmann íþrótta- manna. Tökur á myndinni hefj- ast í mars. Fyrir leik sinn í myndunum Mission og Impossi- ble fékk Cruise 20 prósent af hagnaðinum. Schwarzenegger í sálfræðiþriller Arnold Schwarzeneg- ger ihugar nú alvarlega að leika í kvik- myndinni Fal- len sem er sál- fræðiþriller um lögreglumann sem eltir morð- ingja er reynist vera djöfullinn. Einnig er gert ráð fyrir að Schwarzenegger leiki í mynd- inni Planet of the Apes og jafnvel Crossbow. Næst verður þó hægt að sjá vöðvabúntið á tjaldinu í myndinni Eraser sem frumsýnd verður næstkomandi sumar. Kvikmyndin minnir á bemskuárin Robin Will- iams segir að nýja myndin sín Jumanji minni sig á eig- in bernsku. Myndin fjallar um dreng sem á strangan föð- ur og sekkur sér niður í leik sem færir hann í frumskógarheim. Williams leik- ur drenginn þegar hann er orð- inn fullorðinn. Kvikmyndaleik- arinn segir að sjálfur hafi hann lítið kynnst föður sinum fyrr en hann var orðinn fullorðinn. Jarðarfarir Hilmar Björgvin Kristjánsson, Flétturima 13, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. desember kl. 13.30. Anna Guðjónsdóttir, Hverahlíð 12, Hveragerði, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju í dag, mánudag- inn 11. desember kl. 14. AÍllfl fflmna 9 0 4 * 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Q Fótbolti j[2j Handbolti 3i Körfubolti 4 Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6] Þýski boltinn J\ Önnur úrslit 8 NBA-deildin Lalli og Lína ttmswu MOCSl f NTt*»M*lStS. INC 0.»l<-*ui«< ky «•>•«'••••<•• Sy«*cat* /O-ZJ l\oesl& | Ég giftist fyrir lífið ... en þetta kalla ég ekki líf. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. desember til 14. desember, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Breiðholtsapóteki í Mjódd, sími 557- 3390. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími562- 1044 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i shnsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Mánud. 11. des. Kaffi og tóbak hverfur úr gjafabögglum til Danmerkur. frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heiisugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Ki. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn éru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur,- s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókábílar, s. ,553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Hugsanir þínar eru þín einkaeign, töluð orð ekki. Ók. Höf. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. ' Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, Adamson sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,^- sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, SeltjamarneSi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. / Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 12. desember Vatnsberinn (20. jan.18 febr.): Vinskapur er þér mikilvægur og færir þér ánægju. Fólk er vinsamlegt í þinn garð. Þér verður vel ágengt ef þú stingur upp á skemmtun í vinahópnum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eðlisávísun þín er einkennileg um þessar mundir. Hún getur verndað þig gegn ýmsu sem er þér ekki að skapi. Happatölur eru 11, 13 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): Þú hugsar einkum um sjálfan þig í dag. Gríptu tækifæri sem þér gefst til að reyna á hæfileika þína og getu. Það er trúlegt að þú hafir ekki nýtt hæfileikana sem skyldi. Nautiö (20. april-20. mai): Ekki hreykja þér af sérfræðikunnáttu þinni. Vertu raunsær og taktu ekki meira að þér en þú getur annað. Hætta er á mis- skilningi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú átt i einhverjum erfiðleikum með bréfaskriftir sem þú þarft að koma frá. Nauðsynlegri verkefni ganga fyrir. Þiggðu aðstoð sem þér býðst. Krabbinn (22. júní-22. júli): Árangur þinn og samskipti við fólk sem gengur vel virka hvetjandi á þig og auka sjálfstraust þitt. Happatölur eru 3, 15 og 29. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú biður um aðstoð og allir virðast tilbúnir að hjálpa þér. Einhvern þér nákominn skortir sjálfstraust. Þar getur þú orö ið að liði. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Allt gengur fremur hratt í dag og viðhorf þín breytast til ákveðinna verkefna. Þú hefur ekki mikla orku um þessar mundir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heillavænlegast er fyrir þig aö vera sem mest einn í dag. Ef þú gefur kost á þér til félagsstarfa er líklegt að þau taki við stjórninni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Þú ert mjög leitandi um þessar mundir. Eitthvað kemur þér verulega á óvart í dag. Þér berst hjálp úr óvæntri átt. Batn- andi mönnum er best að lifa. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver gefur þér loforð og þú getur treyst því. Þú kannt hins vegar að sjá eftir loforði sem þú gefur. Margt smátt gerir dag- inn ánægjulegan. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver óvissa ríkir í ástarsambandi framan af kvöldi. Loft- ið verður síðan hreinsað en þú ert ekki alveg sáttur við nið- urstöðuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.