Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 51
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvem. Hvern sem er. Alla. Suðraenn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Það er púður í þessari. Aðalhlutverk: Antonlo Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjórí í Hollywood í dag. Lelkstjórí: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svlasti leikstjórí Hollywood í dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel í SDDS hljómkerfinu er það DEPERADO. ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. SýndíTHX og SDDS kl. 9og11. B.i. 16 ára. €^Sony Dynamic » WJ Digitai Sound. Þú heyrir muninn BENJAMÍN DÚFA ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst ★★★★ Helgarpósturínn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 6.50. iegn iramvisun Diomioans i nov. og des. færöu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá Bílabótinni Álfaskeiöi 115 Hafnarfirði. Sími 565-7494. Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk frá Makedóniu sem sækir umfjöllunarefnið i striðið i fyrrum Júgóslaviu en er þó fyrst og fremst um striðið i hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin i ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboöi. Dietkók og Háskólabíó, glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 9.15. AÐ LIFA Aðalverðlaun dómnefndar i Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. LAUGARÁS Sími 553 2075 Jólamynd 1995: Stórmyndin MORTAL KOMBAT Sími 551 6500 - Laugavegi 94 UPPGJÖRIÐ Sviðsljós Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Cíir| ^Sony Dynamic ^ Digrtal SouncL Þú heyrir muninn James Bond hafnaði Christie Brinkley Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Hinn nýi James Bond, Pierce Brosnan, hefur ákveðið en kurteislega hafnað tilboði Christie Brinkley, fyrr- verandi konu Billy Joels, um náin kynni. Christie, sem nú stendur í skilnaði við eiginmann sinn númer tvö, hefur í fimm ár verið góð vinkona Brosnans en nú vill hún að kynnin verði nánari. Tjáði hún honum það yfir kvöldverði í New York. Brosnan, sem fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína sem James Bond, sýndi þó svo að ekki verður um villst á frumsýningunni í London að hann og hin þrítuga Keely Shaye-Smith eru par. Þau föðmuðust og kysstust fyrir framan alla og meira að segja heiðurs- gesturinn, Karl Bretaprins, gat ekki annað en tekið eftir því. Christie, sem er orðin 42 ára, verð- ur því enn einu sinni að kyngja því að hún hefur ekki heppnina með sér í ástamálunum. Pierce Brosnan og Keely Shaye-Smith við frumsýn- ingu á nýju James Bond myndinni. Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á þessu ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVERTALKTO STRANGERS Astin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND DpCVonciHM Símí 551 9000 BEYOND RANGOON f HMCIf A t Q V l T T t BEYOND RANGOON Atakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman. (Deliverance, Hope and Glory) Byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Patricia Arquette. ★★★ Al. Mbl. ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós. ★★★ ÞÓ. dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. HASKOLABIO Sfmi 552 2140 SAKLAUSAR LYGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. BRAVEHEART Enskur lögreglumaður fec til Frakklands til að vera viðstaddur jarðarför samstarfsmanns síns. Fljótlega eftir komu sína kemst lögreglumaðurinn að því ekki er allt með felldu með lát vinar síns og hefst hann handa við að rannsaka málið. Hann kynnist heillandi fjölskyldu en svo virðist sem lát lögreglumannsins tengist henni og muni svo vera um fleiri dauðsföll. Aðalhlutverk:: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JADE ílt'll [ItlSI iimiwill tllUHUHIIIIt Milljónamæringur er myrlur og mordinginn virðist vera hákiassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. FYRIR REGNIÐ m * 1 1 „Ovenju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta í bænum“. ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld". ★★★★ SV, Mbl. Kvikmyndir SAM DSCBOKf SNORRABRAUT 37, SÍMl 551 1384 ASSASSINS ALGJÖR JÓLASVEINN r I M A L L E N THt Stórstjömumar Sylvester Stallone og Antonio Banderas em launmorðingjar í fremstu röð. Annar vill hætta • hinn vili ólmur komast á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richards Donners sem gerði Lethal Weapon myndimar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. BRÝRNARí MADISON SÝSLU Sýnd kl. 6.45. !íjb>-—jjrskh Ktf mm z~.a:wuiaiBP<iwuitt -ajsais *t,'.»owío . SSIU3 -‘MDMMI (BSHHntt W '‘SÍSS&iT. ttl “’.HWtl ÍBíltil íff 1101 ’Æ&ZrM, *TJBHR fWI Stórkostlegt grín sem kemur ölluni í gott skap!!! ^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11. Tfi uiiimii iiiiiiiiiiiu BENJAMÍN DÚFA BÍÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89 ASSASSINS Sýnd kl. 5 og 7.10. V. 700 kr. SHOWGIRLS Stórstjömurnar Sylvester Stalione og Antonio Banderas em launmoröingjar í fremstu röð. Annar vill hætta - hinn vili ólmur komast á toppinn í hans staö. Frábær spennumynd í leikstjóm Richards Donners sem gerði Lethal V'eapon myndimar.Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MAD LOVE/NAUTN w' jrs Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. Sýndkl. 7, 9 og 11.05. V4CV öyna ki. o, i og y.iu. - ALGJÖR JÓLASVEINN T I M A L L E N ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DANGEROUS MINDS ncTLRia Prc-cro. THE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. -jtETjrn jmal tii yw Tim Allen (Handlaginn heimilisfaðir) er fyndnasti og skemmtilegasti jólasveinn allra tíma. Hvað myndir þú gera ef lögheimilið þitt færðist skyndilega yfir á norðurpólinn og baráttan við hvítan skeggvöxt og ístrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.