Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 45
Hringiðan
tölvuleiKir
Skífunnar fyrir síðustu viku
Þessi kappakstursleikur hefur farið sigurför um
heiminn enda ótrúlega raunverulegur.
Hann Halldór Unnar Hafberg
fékk penna frá jólasveininum
á Ingólfstorgl á laugardaginn
og var ansi ánægöur meö
þaö. Það var heilmikiö aö ger-
ast á Ingólfstorgi því Rauöl
krossinn stóö fyrir tónleikum
og gaf kakó.
DV-mynd Teitur
Hvalreki fyrir Rolling Stones afedóendur!
Rokkævintýri sem enginn má missa af.
Norræna húslö hélt afmælisdag Línu langsokks hátíölegan á laugardaginn því 50
ár eru liðin frá því aö Astrid Lindgren gaf út fyrstu söguna um stelpuna meö tík-
arspenana. Kristín og Yrsa komu og sáu Línu i Norræna húsinu og voru aö sjálf-
sögöu meö Línu dúkku meö sér.
DV-mynd Teitur
Tgfttacle
Spennandi ævintýri með Manic Mansion,
hinni margverðlaunuöu söguhetju.
STAR WARS
Áður en þú veist af ertu kominn inn í geim-
skipin í Star Wars og berst fyrir lífi þínu.
MISSION
Áriö er 2134. Piánetan Jörð hefur veriö
lögö í rúst. Þú lifðir af en hversu lengi...
/ Þaö var haldiö
/ upp á fimm-
tugsafmæli Línu
langsokks í Nor-
ræna húslnu á
laugardaginn. Aö
sjálfsögöu mætti
Lína á staðinn og
sprellaöi meö
krökkunum. Hluti
leikarannaL sem
taka þátt í upp-
færslu Borgarlelk-
hússins á Línu,
mætti og tók eitt
atriöi úr sýning-
unni, afmællsgest-
unum til mikillar
gleði.
Dv-mynd Teltur
Þessar fögru yng-
Ismeyjar, þær Svava og
Ragga, voru á Astró á laugar-
daginn og létu sér vel líka. Þær létu sig ekki
muna um aö brosa fyrir myndavélina enda þaul-
vanar slíku.
DV-mynd Teitur
Geðveik grafík. Þú ert í mótorhjólagengi
og lendir í útistööum viö glæpamenn.
Þær María og Anna Krlstín gáfu vegfarendum á
Ingólfstorgl á laugardaginn heitt kakó og piparkök-
ur. Rauöi kross íslands stóð fyrlr tónleikum og hlýj-
aöi fólki í kuldanum meö kakóinu í tilefni tíu ára af-
mælls Ungmennahreyfingar Rauöa krossins og
Rauöa kross hússins.
DV-mynd Teitur
Sá besti fyrir körfuboltasnillinginn,
Ótrúlega raunveruleg þrívíddargrafík,
Höfundar Dune II gera allt vitlaust með C&C.
Einn vinsælasti stríösleikurinn fyrr og síöar.
Hernaöarhermir sem þú mátt ekki missa af.
Frábær húmor.
Gleymdu Doom! Þetta er fyrsti
skotleikurinn í rauntíma,
Jólasvelnarnlr eru óöum aö undirbúa komu sína úr fjöllunum.
Nokkrlr þeirra sáust á Mlklubrautinnl aö skoöa aðstæöur á
laugardaginn. Systkinln Anna og Kristján notuðu tækifæriö og
heilsuöu upp á kallana og fengu pakka í leiðinnl.
DV-mynd Teltur
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995
57