Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Page 1
t t i i i i i i i i i i i i i t t t t t t i i i i DAGBLAÐIÐ - VISIR 285. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Fjórir útgerðarmenn í Bolungarvík, Súðavík og Reykjavík hafa verið ákærðir fyrir skjalafals, umboðssvik og leigu kvóta til erlends fyrirtækis. Mönnunum er gefið að sök að hafa leigt aflaheimild- ir af togaranum Dagrúnu, sem er í eigu Ósvarar hf., til þýska fyrirtækisins Lubbert. Þá er forsvarsmönnum Ósvarar gefið að sök að hafa falsað undirskriftir bæjarstjórans í Bolungarvík í því skyni að millifæra aflaheimildir til þýska fyrirtækisins. Þetta mál er talið hið stærsta hérlendis hvað varðar misferli með aflaheimildir. DV-mynd Snorri Snorrason Metsölulisti DV: Karlar eru frá Mars og konur eru frá Venus efst - sjá bls. 2 Tippfréttir: Stuðlarnir hækka um jólin - sjá bls. 21-22 og 35-36 Tilveran: Gamlir jóla- sveinar í nýj- um fötum - sjá bls. 14-17 Aukablað með öllum jólaplötunum - sjá bls. 23-34 I skurðaðgerð vegna lömunar: Hvert lítið framfaraspor er sigur - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.