Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Síða 35
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 51 dv Sviðsljós Phil Collins þénar mest Phil Collins, skallapoppari par excellence, er fremstur meðal jafningja í rokktónlist- inni. Hann þén- ar manna mest á þeim vett- vanginum og námu tekjur hans á síðasta ári hvorki meira né minna en 2,5 milljörðum króna. Næstur honum kom annar skallapoppari og ellismellur, El- ton John, með um helmingi minni tekjur. Taka skal fram að hér er átt við poppara sem telja fram í Englandi. Val Kilmer ekki Dýr- lingur Val Kilmer er hættur við að leika Dýr- linginn Simon Templar hjá þeim í Paramo- unt, eins og hafði þó verið ákveðið og margoft sagt frá. Sagt er að ann- að kvikmyndaféiag hafi verið á höttunum eftir honum. Vond tíð- indi fyrir leikstjórann Phillip Noyce sem nú er í London að leita að leikurum í önnur hlut- verk. Enginn skortur á kandídötum Mel Gibson, sá ástralski sjar- mör og margra bama faðir 1 álf- heimum, hefur verið nefndur sem hugsanleg varaskeifa fyrir Val Kilmer í Dýrlingsmyndinni. Hann er þó ekki einn því einnig hefur nöfnum þeirra Schwarzen- eggers og Ralphs Fienns verið haldið á lofti. Varla kemst þó nokkur með tærnar þar sem Ro- ger Moore var með hælana í sj ón varpsþáttunum. Andlát Ólafur Edwinsson lést i Borgar- spítalanum 10. desember. Jón Jóhannesson frá Gauksstöð- um í Garði andaðist á sjúkradeild Hrafnistu, Hafnarfirði, 10. desem- ber. Jarðarfór hans fer fram frá Út- skálakirkju laugardaginn 16. desem- ber kl. 11.00. Brynhildur Möller, Dalbraut 21, Reykjavík, lést á heimili okkar að- faranótt sunnudagsins 10. desember 1995. Ágústa Erlendsdóttir, Hrafnistu, áður til heimilis á Kvisthaga 19, lést í Landspítalanum sunnudaginn 10. desember. Hinrik Albertsson, Ölduslóð 17, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefs- spítala, Hafnarfirði, 8. desember. Sveinbjörn Þórarinn Einarsson, Iðufelli 8, Reykjavík, lést í Landspit- alanum að kvöldi 8. desember. Hulda Astrid Bjarnadóttir lést í Landspítalanum 9. desember. Jarðarfarir Útfór Svölu Bech, Furugerði 1, verður gerð frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 13. desember kl. 13.30. Bjarni Jónasson, Ásgarði 4, Reyð- arfirði, verður jarðsunginn frá Reyðarfjarðarkirkju miðvikudaginn 13. desember kl. 14.00. Marta Elínborg Guðbrandsdóttir frá Loftsölum, Mýrdal, Skeggjagötu 10, Reykjavík, verður jarðsungin frá Habgrímskirkju fimmtudaginn 14. desember kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 8. desember til 14. des- ember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki í Mjódd, sími 557- 3390.Auk þess verður varsla í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðram tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í S.-563 1010. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 12. des. Fulltrúafundur L.Í.Ú. Kaupgjald í landinu miðist við verð útflutningsvaranna. Innkaupadeild L.Í.Ú. stofnuð. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdéild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. .14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Margir halda að sunnudagurinn sé svampur sem nota skuli til að þurrka af sér syndir vikunnar. Henry Ward Beecher. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes; • sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. - Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. desember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Ef þú temur þér óþolinmæði og óþarfa stjórnsemi gætir þú þurft að fórna einhverju sem þér er annt um. Snúöu við ef þér finnst þetta eiga við um þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fólk virðist hegða sér öðruvísi en vant er, sérstaklega í til- finningamálum. Hætta er á árekstrum og loft er lævi blandið. Láttu á engu bera. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú ert að gera þér of mikl- ar vonir. Hugmyndir þínar gætu skotið einhverjum skelk í bringu. Þú færð skemmtilegar fréttir. Nautið (20. aprll-20. mai): Þú ert árvökull en hættir til að sjá hlutina í svörtu og hvítu og leitar ódýrra lausna. Gefðu þér tíma til að njóta þess að vera til. Happatölur eru 2, 14 og 31. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft að gæta sérstaklega að þér í fjármálum. Ef þú ert í vafa um einhverja fjárfestingu er best að gleyma henni í bili. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú hefur ef til vill verið of auðtrúa. Haltu sjálfsvirðingu þinni. Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi gæti nú verið að þokast áleiðis í rétta átt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það væru mistök hjá þér ef þú létir stoltið koma í veg fyrir að viðurkenna að þú hefðir haft rangt fyrir þér. Þú getur hagnast á vináttusambandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur best að vinna að flóknum úrlausnarefnum fyrri hluta dags. Orka þín minnkar þegar líður á daginn. Taktu á vandamáli heima fyrir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér fmnst þú vera að missa af einhverjum sem er þér kær. Þetta má ekki verða til þess að þú farir að leita eftir vinsæld- um. Ekki búast við þakklæti. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert fremur óraunsær í dag. Þér hættir til að ýkja og fara yfir strikið í ýmsum málum um þessar mundir. Taktu þig á, það er ekki erfitt. Bogtnaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hætta er á misskilningi og misklíö í kringum þig. Ekki taka afstöðu og reyndu að leiða þetta hjá þér ef þú átt ekki beinan hlut að máli. Happatölur eru 4, 21 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver seinkun virðist óhjákvæmileg en þegar á heildina er litið og niðurstaða er fengin er útkoman góð. Kostnaður við ákveðið mál er minni en þú áttir von á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.