Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_294. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK ------------------------------------------- Þungir dómar fyrir inn- brot og milljónaþjófnaði - tveir fengu tveggja og tveggja og hálfs árs dóm vegna stórfelldra brota - sjá bls. 2 Hafrann- sóknaskip skoðar þorsk- torfuna - sjá bls. 2 Ætlar í mál gegn Hús- næðisnefnd Reykjavíkur - sjá bls. 11 Rekstur Herjólfs undanfarin ár - sjá bls. 18 Vilja að Karl Bretaprins stundi skírlífi - sjá bls. 10 ESB sker nið- ur fiskikvóta - sjá bls. 8 Hér yfirgefur Davíð Oddsson forsætisráðherra Alþingishúsið í nótt eftir langar og strangar umræður, aðallega um ríkisábyrgð vegna Hvalfjarðarganga. Ekki tókst að Ijúka þinghaldi fyrir jólafrí eins og að var stefnt og hófust atkvæðagreiðslur í morgun um lánsfjárlög og fjárlög. Ráðstafanir í ríkisfjármálum eða skröltormurinn, eins og gárungarnir hafa orðað þær, voru afgreiddar í gærkvöldi. Eftir þessar atkvæðagreiðslur fara þingmenn í jólafrí og verður þingi frestað tii 22. janúar á næsta ári. DV-mynd PÖK Þjónusta um jólahátíðina: Læknar, samgöngur, af- greiðslutími og guðsþjónustur - sjá DV-helgin á bls. 21-28 Hrossa- bændur sameinast - sjá bls. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.