Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Page 13
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 13 \ Fréttir Atvinnuástandið í nóvember: Jafn mikið atvinnuleysi og á sama tíma í fyrra - 6.350 án vinnu í lok síðasta mánaðar Atvinnulausum í nóvember fjölg- aði um 7,9 prósent miðað við októ- bermánuð og reyndust 4,4 prósent. Miðað við sama mánuð í fyrra hef- ur óveruleg aukning orðið á at- vinnuleysi því þá mældist það einnig 4,4 prósent. Atvinnuleysið jókst alls staðar á landinu nema á Vestfjörðum og Suðurnesjum. Að jafnaði voru 5.706 manns án atvinnu í nóvember, þar af 2.591 karl og 3.115 konur. í lok mánaðar- ins voru 6.350 á atvinnuleysisskrá en það eru 402 fleiri en í lok októ- ber. Síðastliðna 12 mánuði voru að meðaltali 6.615 atvinnulausir, eða 5,1 prósent, en árið 1994 reyndist at- vinnuleysið 4,8 prósent. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálaskrifstofu félagsmála- ráðuneytisins hefur atvinnuleysi að jafnaði aukist um 24 prósent milli október og nóvember undanfarin 10 ár. Aðeins einu sinni frá árinu 1980 hefur aukningin orðið minni en núna en það var árið 1990. Að mati Vinnumálaskrifstofunn- ar má búast við að atvinnuleysi aukist talsvert í desembermánuði og að það geti orðið á bilinu 4,9 til 5,4 prósent. Undanfarin 10 ár hefur aukist um 41,8 prósent miðað við annars lokun fiskvinnslufyrirtækja. atvinnuleysið í desember að jafnaði nóvembermánuð. Ástæðan er meðai -kaa AtvinnLiaysic í sspfetós? ppi°'7 VESTFIRDIR . bLé . Á • H \ ' NORÐURL. EYSTRA VESTURLAND NORÐURL. VESTRA HOFUÐ- BORGARSV. y 1' ■ 1 AUSTURLAND m 1994 m 1995 SUDURLAND SUÐURNES Atvinnuleysið síðustu þrettán mánuðina á landinu öllu - í prósentum - Hafnir: Sædýrasafnið í sókn DV, Suðurnes: Það fer ekki milli mála að Sæ- dýrasafnið í Höfnum var einn helsti vaxtarbroddurinn í atvinnulífinu þar á síðasta ári, það hefur gegnt mikilvægu hlutverki í ferðaþjónust- unni á Suðurnesjum að mati Mark- aðs- og atvinnumálanefndar Reykja- nesbæjar sem telur að mikilvægi þess murii aukast enn á næstu árum. Því er nauðsynlegt að staðið verði vel að uppbyggingu þess í framtíðinni. Aðsókn að safninu í ár var meiri en nokkru sinni fyrr. -ÆMK NYTSAMAR KR. 15.900 stgr. Akai ferðatæki með geislaspilara, útvarpi og kassettutæki. AJW-325 KR. 17.900 stgr. Ákai ferðahljómtæki með geislaspilara, útvarpi, kassettutæki og fjarstýringu. Akai ferðatæki með geislaspilara, útvarpi og tvöföldu kassettutæki. PJW-516 KR. 26.900 stgr. SfÓNVZIRPSlVnDSTÖÐlN SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARD. 10-16 SÖLUHÆSTI HLUTABRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI Núna hafa yfir 600 aðilar um allt land keypt meira en 130 milljónir í Hlutabréfasjóðnum hf.... ... ogþað er aðeins opið í 3 daga til áramóta. FORYSTA í I’JARMAFUM HLUTABREFA SJOÐURINN VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili ad Verdbréfaþingi tslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900, myndsendir: 560-8910. Hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum hf. eru seld hjá VÍB á Kirkjusandi, í Islandsbanka um allt land, í afgreiðslu Hlutabréfasjóðsins hf. á Skóla- vörðustíg 12 og öðrum fyrirtcekjum á verðbréfa- markaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.