Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Qupperneq 20
20 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 29 Iþróttir DV Iþróttir „Gíraffinn“ lét af störf um í gær • Jackie Charlton er ekki lengur landsliösþjálfari íra í knattspyrnu. Þaö fór eins og marga grunaði. Hinn 60 ára gamli Jackie Charlton tilkynnti í gær aðhannværi hættur sem landsliðsþjálfari íra í knatt- spyrnu. Þessi ákvörðun kom mönn- um ekki á óvart og var búist við henni eftir aö írar töpuðu fyrir Hol- lendingum í úrslitaleik um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer á Englandi í sumar. Leikmenn og stuðningsmenn írska landsliðsins lögðu hart að Charlton að halda áfram en hann varð ekki við ósk þeirra. Charlton, sem varð heimsmeistari með Englendingum árið 1966, hefur verið landsliðseinvaldur íra síðustu 10 árin og undir hans stjórn hafa írar náð góðum árangri á knattspyrnu- vellinum. Þeir komust í tvígang í úrslitakeppni heimsmeistaramóts- ins, 1990 og 1994, og léku til úrslita í Evrópukeppninni árið 1988. Anægjulegasti tíminn í lífinu „Tíu ár eru langur tími í þessu starfi en þessi ár hafa verið frábær og eru ánægjulegasti tíminn í lífi mínu. Ég hef notið hverrar mínútu í starfinu en það kemur alltaf sá tími að maður verði að hætta. Ég hef eignast marga vini á írlandi. Ég er með þjóðina í blóðinu og ég á örugglega eftir að eyða miklum tima hér í framtíð- inni,“ sagði Charlton eftir afsögn sína í höfuðstöðvum knattspyrnu- sambands íra í Dublin í gær. Mick McCarty er líklegur eftirmaður Á þessari stundu er ekki vitað hver verður eftirmaður Charltons en búist er við aö Mick McCarty, fram- kvæmdastjóri ' Millwall, hreppi hnossið. Kenny Dalglish, fyrrum framkvæmdastjóri Liverpool og Blackburn, hefur einnig verið nefnd- ur og á sjónvarpstöðinni Sky á dög- unum sagði David O’Leary, fyrrum leikmaður íra og Arsenal, að hann teldi Dalglish vera besta kostinn. Eins og kunnugt er drógust írar í riðil með íslendingum fyrir undan- kepphi heimsmeistaramótsins sem fram fer í Frakklandi 1998. -GH Tomba enn og aftur í sviðsljósinu ítalski skíðakappinn Alberto Tomba var enn eínu sinni í sviðs- ljósinu í gær. Að þessu sinni var það ekki vegna þess að hann hefði fagnaði sigri heldur vegna þess að hann ákvað að hætta keppni eftir fyrri umferð stórsvigsins í heims- bikarkeppninni í Slóveníu í gær. Vegna þoku á mótsstað varö aö fresta keppní en þá höfðu aðeins 12 skíðamenn rennt sér í mark í fyrri umferðinni. Tomba var þá með annan besta tímann. Þegar þokunni létti ákváðu fram- kvæmdaaðilar að þeir 12 skiða- menn sem höfðu klárað fyrri ferð- ina skyldu fara aftur. Það sætti Tomba sig ekki við og ákvað að mæta ekki til leiks. Sigurvegari í stórsviginu varð Norðmaðurinn Lasse Kjus og hefur hann nú tekið örugga forystu í heildarstigakeppninni. Michael von Grúningen varð annar og Mario Reiter frá Austurríki þriðji. Heimamaðurinn Juri Kosir var með bestan tima eftir fyrri uraferð- ina en féll í síðari ferðinni. Kosir ætlaði ekki að mæta í síðarí ferðina en vegna mikils þrýstings frá heimamönnum lét hann undan. Martina Ertl frá Þýskalandi sigr- aði í stórsvigi kvenna íheimsbíkar- keppninni á skíðum sem fram fór í Veysonnaz í Sviss f gær. Sabina Panzanini frá ítalíu varð önnur og Anita Wachter frá Sviss hafnaði í þriðja sæti. -GH inar útsendingar frá pukeppni landsliða 1996 Dags. 8/6 9/6 10/6 11/6 12/6 13/6 14/6 15/6 16/6 17/6 Mánud. Þriðjud. 19/6 20/6 21/6 22/6 Dagur Riöill Laugard. A Sunnud. B C D A B C D Miðvikud. Fimmtud. A B Föstud. C D Laugard. A B Sunnud. C D Mánud. Þriðjud. A B A B Miðvikud. C D C D Fimmtud. Föstud. Laugard. 23/6 Sunnud. 24/6 25/6 26/6 27/6 28/6 29/6 30/6 Mánud. Þriðjud. Miövikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. - á RUV Lið England-Sviss Spánn-Búlgaría Þýskaland-Tékkland Danmörk-Portúgal Holland-Skotland Rúmenía-Frakkland Ítalía—Rússland Tyrkland-Króatía Frídagur Sviss-Holland Búlgaría-Rúmenfa Tékkland—Ítalía Portúgal—Tyrkland Skotland-England Frakkland-Spánn Rússland-Þýskaland Króatfa-Danmörk Frfdagur 18/6 Skotland-Sviss Frakkland-Búlgarfa Holland-England Rúmenía-Spánn Rússland-Tékkland Króatía-Portúgal Ítalía—Þýskaland Tyrkland-Danmörk Frfdagur Frídagur 1B-2A 2B-1A 1C-2D 2C-1D Frídagur Frfdagur Undanúrslit Undanúrslit Frídagur Frídagur Frídagur Úrslitaleikur Leikstaður Wembley Elland Road Old Trafford Hillsborouhg Villa Park St. Ja. Park Anfield ^ City Ground Villa Park St. Ja. Park Anfield City Ground Wembley Elland Road Old Trafford Hillsborough Villa Park St. Ja. Park Wembley Elland R. Anfield City Ground Old Trafford Hillsborough Tími 14.00 13.30 16.00 18.30 15.30 18.30 15.30 18.30 18.30 15.30 18.30 15.30 14.00 17.00 14.00 17.00 18.30 15.30 18.30 15.30 18.30 15.30 18.30 15.30 o. Anfield 17.30 Wembley 14.00 Old Trafford 14.00 Villa Park 17.30 Old Trafford Wembley 15.00 18.30 Wembley 18.00 Markahæstir 1 handboltanum: Óvenjujafnt í efstu sætum Valdimar Grímsson, þjálfari og leikmaður Selfyssinga, er kominn á toppinn yfir markahæstu leikmenn Nissan-deildarinnar í handknattieik. Ef marka má markaskor manna í handboltanum í fyrri hluta íslands- mótsins má ljóst vera að keppnin um markakóngstitilinn í vor verður óvenjuhörð og jöfn. Valdimar Grímsson hefur skorað 91 mark og í næstu þremur sætum á eftir eru erlendir leikmenn. Kúbu- maðurinn Julián Duranona úr KA er með 90 mörk, en hann á leik til góða, Juri Sadovski úr Gróttu hefur skorað 89 mörk og Stjörnumaðurinn Dmitri Filippov 85 mörk. Þessir hafa skorað 50 mörk eða meira: Valdimar Grímsson, Seifossi...91/36 Julian Duranona, KA...........90/31 Juri Sadovski, Gróttu.........89/34 Dmitri Filippov, Stjörnunni...85/35 Knútur Sigurðsson, Víkingi....72/33 Patrekur Jóhannnesson, KA.....71/8 Sigurjón Sigurðsson, FH.......71/22 Ólafur Stefánsson, Val........68/14 Bjarki Sigurðsson, Aftureld...65/15 Sigurpáll Aðalsteinsson, KR...64/18 Aron Kristjánsson, Haukum.....63/3 Arnar Pétursson, ÍBV..........61/15 Magnús Sigurðsson, Stjörnu....56/0 Einar G. Sigurðsson, Self.....54/0 Hilmar Þórlindsson, KR........54/13 Sigurður Bjarnason, Stjörnu...52/0 Halldór Ingólfsson, Haukum....52/9 Guðmundur Pálsson, Víkingi....50/7 Guðmundur varbestur hjá Víkingi Uppskeruhátíð borðtennisdeildar Víkings fór fram á dögunum. Borð- tennismaður Víkings árið 1995 var valinn Guðmundur E. Stephensen. Hann náði mjög góöum árangri á árinu. Hann varö áttfaldur íslands- meistari, var kjörinn iþróttamaöur Reykjavíkur og íþróttamaður Vík- ings. Efnilegasta borðteimisfólk Víkings á árinu var vahð og þeir sem fengu þann titii voru: Koibrún Hrafnsdóttir og Hjaiti Halidórsson. Fyrir mestú framfarir fengu viður- kenningar þeir Tómas Aðalsteins- son, Matthías Stephensen, Kjartan Baidursson og Haukur S. Gröndal. • Guömundur Stephensen, borö tennismaöur Víkings 1995. • Striplingurinn sem hljóp inn á Anfield Road hljóp beint að Stan Collymore í liði Liverpool sem stökk strax í fang knatt- spyrnuhetjunnar. Ekki er vitaó hvort Collymore vissi um „skrautiö" á afturenda stuöningsmannsins þegar myndin var tekin. Simamynd Reuter Nektarsýning á Anfield Road og Cantona ekki mjög vinsæll Eric Cantona, franski landsliðsmaður- inn hjá Manchester United, hefur fengið misjafnar viötökur frá því hann losnaði úr keppnisbanninu í haust. Svo virðist sem leikmenn og stuðn- ingsmenn Liverpool hafi átt erfiðast með að kyngja því að Cantona er laus úr banninu. Skemmst er að minnast viðtais við Phil Babb, varnarmann Liverpool, skömmu áður en Cantona var dæmdur í keppnisbannið, en þá sagði hann að Cantona ætti aldrei að fá að leika knatt- spyrnu á ný og Babb fann Cantona flest til foráttu. Stuðningsmenn Liverpool voru í sviðs- ijósinu á dögunum er Liverpool og Man. Utd léku á Anfield. Þeir bauluðu á Can- tona allan leikinn og einum þeirra var svo mikið niðri fyrir í baulinu að hann hljóp nakinn inn á leikvöliinn með skreyttan afturendann. „Skrautið" var árás á Cantona sem segir eiginlega meira um þann sem slíkt sýnir en þann sem verður fyrir því. Þess má geta að breska sjónvarpið sýndi ekki frá nektarsýning- unni á Anfield Road og myndavélunum var beint annað þegar striplingurinn birtist á vellinum. -SK Töframaðurinn Louis Van Gaal, þjálfari Ajax: Byggði Ajax ■ ■ emgongu upp á unglingum Holienska knattspymuliðið Ajax hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanfórnu. Liðið vann Evrópu- meistaratitilinn í fyrra, varð á dög- unum heimsmeistari félagsliða og hefur leikið 51 leik í hollensku úr- valsdeildinni án þess að bíða ósigur. Knattspyrnufræðingar um allan heim telja að hér sé á ferðinni eitt allra besta félagslið allra tíma. Færri vita um þjálfara félagsins, Louis Van Gaal, sem á dögunum var kjörinn besti þjálfari heims af lesendum hins virta knattspyrnu- tímarits World Soccer. Byggði liðsittupp af leikmönnum úr unglingaliði Van Gaal, sem fæddur er 8. ágúst 1951 í Amsterdam, tók við þjálfun liðsins árið 1991 af Leo Beenhakker þegar hann gerðist þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann hafði þá verið aðstoðar- maður hans hjá Ajax í nokkur ár. Van Gaal tók strax til hendinni og ákvað að byggja hð sitt upp af leik- mönnum úr unglingaliðinu, strák- um sem höfðu gengið í gegnum hið frábæra unglingastarf hjá Ajax sem er það besta í heiminum í dag að margra mati. Árangurinn lét ekki á sér standa Ajax hafði staðið nokkuð í skugg- anum af PSV Eindhoven og Fey- enoord en eftir að Louis Van Gaai tók við stjórninni lét árangurinn ekki á sér standa. Ári eftir að Van Gaal tók við liðinu tryggði það sér sigur í UEFA-keppninni. Ári síðar varð það hollenskur bikarmeistari og árin 1994 og 1995 fagnaði Ajax hollenska meistaratitlinum. Á þessu ári hefur Ajax svo bætt við sig tveimur af stærstu sigrunum. Liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á AC Milan og heimsmeistari félagsliða eftir sigur á brasilíska féiaginu Gremio. Nýtur mikillar virðingar Menn báru virðingu fyrir Louis Van Gaal sem leikmanni en hann lék á árum áður meö hohensku liðunum Ajax, Telstar, Sparta og AZ ’67 Alkmaar auk þess sem hann lék með Antwerpen í Belgíu. í dag nýtur Van Gaal miklu meiri virðingar sem þjálfari heldur en þegar hann var sjálfur að sparka enda er hann að stjórnabestafélagsliðiheims. -GH • Louis Van Gaal hefur náð undraverðum árangri með lið Ajax og þykir aiger töframaður á sínu sviði. Stockton hetja Utah Ótrúlega spennandi leikur var háð- Chris Mills og Bobby Phills skoruðu „Ég er ánægður með sigurinn en ur í Cleveland í NBA-deildinni í nótt. 24 stig hvor fyrir Cleveland. ekki leikinn sem slíkan," sagði Cleveland tók þar á móti Utah Jazz Denver veitti San Antonio harða Hakeem Olajuwon sem skoraði 30 og virtist allt ætla að stefna í sigur keppni framan af en Texas-liðið náði stig fyrir Houston gegn Portland. Rod Cleveland þegar Dan Majerle skoraði yfirhöndinni í fjórða leikhluta og Strickland skoraði 30 stig fyrir Port- þriggja stiga körfu og staðan var 87-86 tryggði sér að lokum öruggan sigur. land. fyrir Cleveland og 3,6 sekúndur eftir. David Robinson skoraði 25 stig fyrir Frábær varnarleikur Seattle hélt Það nægði hins vegar fyrir John San Antonio og Dale Eilis 21 stig. liði Vancouver í aðeins 68 stigum. Stockton sem skoraði með þriggja Mahmoud Abdul-Rauf skoraði 18 stig Gary Payton gerði 22 stig fyrir Se- stiga skoti og Utah var allt í einu kom- fyrir Denver og Dikembe Mutombo . attle og Sean Kemp 15 stig og 12 frá- ið með sigurinn í hendurnar. 13 stig, hirti 16 fráköst og blokkaði köst. „Ég hafði ekki tima til að gera fjögur skot. Úrslit leikja í nótt: nokkurn hlut, tók við boltanum, ieit Charlotte vann sinn fimmta sigur Charlotte - Boston.107 97 snöggt upp og lét skotið ríða af,“ í röð gegn Boston. Larry Johnson Cleveland - Utah Jazz......87-89 sagði John Stockton við fréttamenn átti stórleik fyrir Charlotte, skoraði Houston - Portland ..91-86 eftir leikinn. Karl Malone var annars 25 stig og tók 13 fráköst. Geln Rice i"40"10 ~ enver.ti^-96 stigahæstur hjá Utah með 21 stig og var þó stigahæstur með 27 stig. Dino la Chnnersn &aaranientö.103-96 Stockton kom næstur með 15 stig. Radja skoraði 22 Stig fyrir Boston. Sendið til: íþróttamaður ársins DV - Þverholti 11 105 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.