Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUÐAGUR 22. DESEMBER 1995 31 íþróttir unglinga íslandsmótiö í handbolta: Staðaníyngri flokkunum Eftir tvær umferðir íslands- mótsins í handknattleik yngri ílokka eru stig liðanna í aöalriðl- inum sem hér segir. 2. flokkur karla 1. ÍBV........... 2. Haukar........ 3. Valur......... 4. KA............ 5. ÍR............ 2. flokkur kvenna: 1. Valur 24 2. Víkingur 20 3.FH 16 4. Haukar : 11 5. Fram................11 3. flokkur karla: 1. Valur ....20 2.KA ....17 3.FH ....17 4. ÍR(B) 15 5.KR ....14 3. fiokkur kvenna: **• l.KR ....24 2. ÍR ....18 3. Fram ....17 4.Haukar ....13 5. Víkingur ....12 4. flokkur karla: l.ÍR ....22 2.KR ....19 3. Fram ....16 4. Valur ....15 5.FH ....11 4. flokkur kvenna: l.ÍR ....22 2.Fram ....19 3. FH ....16 4,Grótta ....15 5. Valur ....11 6.KR ....11 4. flokkur karla - B-lið: 1 Valur .24 2.FH ....18 3. Fram ....17 4.Stjarnan ....13 5. KR ....12 4. flokkur kvenna - B-lið l.FH ....22 2.KR ....22 3. ÍR ....15 4. Grótta ....13 5. Stjarnan ....13 5. flokkur karla - A-lið: l.Þór, Ak ....18 2.ÍR ....13 3.Fram .12,5 4.Flölnir ....11 5. flokkur karla - B-Hð: l.KA ....16 2. Víkingur ....14 3. Fylkir.....................9 4. HK.........................8 5. flokkur karla - C-lið: 1. FH...................... 2. Haukar.................. 3. Þór, Ak................. 4. KA(1)................... 5. flokkur kvenna - A-lið: 1. Fjölnir......................14 2. FH......................... 13 3. Valur........................13 4. KA............................8 5. flokkur kvenna - B-lið: 1. Fram.........................18 2. ÍR...........................14 3. Fjölnir......................11 4. KA...........................10 5. flokkur kvenna - C-lið: 1. Fram.........................20 2. ÍR...........f...............16 3. Fylkir..................... 11 4. Stjarnan.....................11 6. flokkur karla - A-lið: 1. FH...........................20 2. Framr.................... 14 3. Fjölnir......................12 4. Haukar........................9 Meira un stöðuna í íslandsmót- inu í handbolta á næstu ungling- asiðu DV. Karfa -10. flokkur karla: Baldurvann í 2. deild, SL-riðli Baldur var efst í 2. deildinni, SL-riðii eftir 2. umferð. Hér fara á eftir úrslit leikja. Baldur-UMFH......... 45-41 Hamar-Týr, V.........44-34 UMFH-Hamar............58-45 Týr, V.-Baldur........25-52 Baldur-Hamar..........61-62 UMFH-Týr, V........:..38-26 Lokastaðan: Baldur......3 2 1 158-128 4 UMFH........3 2 1 137-116 4 Hamar.....'.3 2 1 151-153 4 Týr, V......3 0 3 85-134 0 Karfa - 7. flokkur karla: KR(B)bestí RE-riðli KR(B) vann í 1. umferöinni. Úr- slit urðu þessi. Grindavík(B)-Víöir......24-26 KR(B)-UMFA..............41-26 Haukar(B)-Grindavík(B)...49-36 Víðir-UMFA..............47-24 KR(B)-Haukar(B).........29-14 UMFA-Grindavík(B).......33-44 Víðir-KR(B)........... 23-26 UMFA-Haukar(B)..........34-28 Grindavík(B)-KR(B)......39-40 Haukar(B)-Víðir.........29-35 Lokastaðan: KR(B)........4 4 0 136-102 10 Víöir........4 3 1 131-103 8 Grindav.(B)...4 1 3 143-148 5 Haukar(B) 4 1 3 120-134 4 UMFA.........4 1 3 117-160 3 10. flokkur karla, 1. deild: Þór, Ak., leiðir eftir 2. umferð íB-riðli Þórsarar töpuðu aðeins einum leik annars urðu úrslit þessi. IR-Haukar..................42-47 Skallagrímur-Þór, Ak.......43-62 Keflavik-ÍR................60-54 Haukar-Þór, Ak.............34-51 Skallagrímur-Keflavík..........52-48 Þór, Ak.-ÍR................40-49 Haukar-Skallagrímur........43-44 Þór, Ak.-Keflavík..........54-52 Keflavík-Haukar............52-69 Lokastaðan: Þór.Ak.......4 3 1 207-178 6 Haukar.......4 2 2 193-189 4 Skallagrímur.,3 2 1 139-153 4 ÍR...........3 1 2 145-147 2 Keflavík.....4 1 3 212-229 2 10. flokkur karla, 2. deild: KR-sigur í RE-ridli KR(B) sigraði í 2. umferð í RE- riðli. Úrslit leikja urðu þessi. Keflavik(B)-UMFA.........52-42 ÍR(B)-Valur..............23-45 KR(B)-ÍR(B)..............38-22 UMFA-Valur...............42-45 UMFA-KR(B)...............45-71 Valur-Keflavik(B)........19-64 KR(B)-Valur..............44-27 Keflavík(B)-ÍR(B)........46-48 Keflavík(B)-KR(B)........30-66 UMFA-ÍR(B).............. 46-37 Lokastaðan: KR(B)........4 4 0 219-124 8 Keflavík(B).4 2 2 192-175 4 Valur........4 2 2 136-173 4 UMFA.........4 1 3 175-205 2 IR(B)........4 1 3 130-175 2 Karfa - Stúlknaflokkur Blikartapiausirí 1. deild - B-riðils Breiðabliksstúlkumar unnu alla sína leiki í 2. umferðinni á íslands- mótínu í körfubolta. Úrslit leikia urðu þessi. Breiðablik-Skallagrimur..39-12 Tindastóll-UMFH..........33-30 KR-Breiöablik............28-32 Skallagrímur-UMFH........56-19 Tindastóll-KR............31-38 UMFH-Breiðablík..........27-61 Skallagrímur-Tindastóll..33-23 UMFH-KR................. 30-44 Breiöablik-Tindastóll....43-31 KR-Skallagrimur..........34-43 Lokastaðan: Breiöablik.....4 4 0 175-m 8 Skallagrímur.. 4 3 1 164-115 6 KR.............4 2 2 144-136 4 Tindastoll.....4 1 3 118-144 2 UMFH...........4 0 4 106-194 0 Ef nilegur badmintonspilari Ungur Hvergerðingur, Grétar Freyr Gunnarsson, Hamri, 15 ára, hefur gert það gott að undanfómu. Hann sigraði í opnu badmintonmóti í B-flokki í Þorlákshöfn, vann Ragn- ar Ragnarsson, TBR, 15-10 og 15-2, sem er góður árangur. Einnig sigr- aöi hann í firmakeppni í Hveragerði. Aðspurður sagði Grétar DV að hann hefði mikinn áhuga á badmin- ton og ætlaði að leggja sig allan fram um ná góðum árangri. „Hann hefur veriö í toppnum í sínum aldursflokki í Arnessýslu og geri ég mér miklar vonir um Grétar sem framtíðarspil- ara. Hér er mjög sterkur kjarni um 40 krakka sem æfa reglulega svo það er ekki yfir neinu að kvarta," sagði Bjöm Pálsson, formaöur badmin- tondeildar Hamars í samtali við DV. Hamri, með bikarinn eftir firmakeppnina. Efnileg lok á góðri sókn Víkinga i leiknum gegn Haukum í 3. flokki. Haukur T. Hafsteinsson er hér að skora eitt af þremur mörkum sem hann gerði i leiknum. DV-myndir Hson Bikarkeppni HSÍ - 3. flokkur karla: Víkingarnir komust áfram - sigruðu Hauka á þriðjudagskvöld, 20-22, í Kaplakrika Bikarkepni Handknattleikssam- bands íslands í yngri flokkunum er í fullum gangi og var leikið vítt og breitt síöastliðinn þriðjudag. DV fylgdist með leik Hauka og Víkings í 3. flokki karla sem fór fram í Kapla- krika. Víkingar sigruðu, 20-22, og komust því áfram. Umsjón Halldór Halldórsson Hjalti meðlOmörk Víkingsstrákarnir náðu að yflrspila Haukana í fyrri hálfleik og í leikhléi var staðan, 7-13, fyrir Víking. í síðari hálfleik náðu Haukarnir áö bíta virkilega frá sér og söxuðu jafnt og þétt á forskotið og þegar stutt var til leiksloka skildu aðeins 2 mörk liö- in. Haukaliðið náði aldrei að brúa það bil og þegar yfir lauk var staðan 20-22 fyrir Víking og sanngjarn sigur þeirra í höfn. Mörk Víkings skoruðu eftirtaldir piltar: Hjalti Gylfason 10 mörk, Unn- ar E. Vernharðsson 6, Haukur Haf- steinsson 3, Karl Grönvold 2 og Am- ar F. Reynisson 1 mark. Þjálfari Vik- ingsstrákana er Pétur Bjarnason. Mörk Hauka geröu þessir: Jón B. Björnsson 7 mörk, Trausti Ragnars- son 5, Magnús Magnússon 4, Arnar Bjarnason 3 og Ríkarður Ragnarsson 1 mark. Þjálfari Haukaliðsins er Ar- on Kristjánsson. Nokkuð ánægður með leikinn Karl Grönvold, fyrirliði 3. flokks Vík- ings, sagðist vera nokkuð ánægður með frammistööuna: „Við unnum Aftureldingu með einu marki í 1. umferðinni og svo Haukana núna. Óskahðið í 3. umferð eru sennilega KR-ingar - annars er okkur alveg sama hvaða lið það verð- ur sem við mætum. Ég er nokkuð ánægður með fyrri hálfleikinn og þá alveg sérstaklega markvörsluna sem var frábær. Við urðum svolítiö kæru- lausir í síðari hálfleik og tókst Haukun- um þá að minnka muninn nokkuð. Annars var sigur okkar aldrei í hættu. Jú, auðvitað stefnum við að sigri i bik- arkeppninni, - við eigum að geta klárað Víkingur hefur góöu liði á að skipa í 3. flokki og gengur strákunum vel í bikarkeppni HSÍ. Liðið er þannig skipað: Haukur T. Hafsteinsson (2), Kjart- an A. Jónsson (6), Karl M. Grönvold (10) fyrirliði, Bergþór Morthens (7), Magnús Viðar Skúlason (4), Hjalti Gylfason (8), Unnar E. Vernharðsson (14), Arnar Freyr Reynisson (11) og Jóhannes Lange (12). Þjálfari strákanna er Pétur Bjarnason. dæmið,“ sagði Karl. Úrslit annarra bikarleikja 4. flokkur kvenna: FH(B)-ÍBV.................19-12 3. flokkur karla: Haukar-Víkingur...........20-22 2. flokkur karla: Stjarnan-Haukar.............16-25 Valur-Víkingur (2. flokkur karla) leika í dag kl. 16 aö Hlíðarenda. Fleiri bikarúrslit verða birt á næstu ungl- ingasíöu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.