Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Qupperneq 37
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 15 Bogomil Font í Café Óperu Bogomil Font og Bryndís Ás- mundsdóttir skemmta ásamt Þóri Baldurssyni og Þórði Högnasyni á Café Óperu í kvöld. Félagsvist Félagsvist verður spiluð á vegum Félags aldraðra í Kópa- vogi að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Bubbi Morthens á Staðnum Bubbi Morthens heldur tón- leika í veitingahúsinu Staðnum í Keflavík í kvöld kl. 22.00. Jólaknall Heimdallar Árvisst jólaknali félaga ungra sjálfstæðismanna á höfuðborg- arsvæðinu verður haldið í Val- höll, Háaleitisbraut 1, i kvöld kl. 22.00. Samkomur Zebra á Gauknum Tvær hljómsveitir koma fram á Gauki á Stöng i kvöld. það eru Zebra og Kirsuber. Mozart við kertaljós Lokatónleikar Camerartica í röð jólatónleika verða í Dóm- kirkjunni í kvöld kl. 21.00. Gáttaþefur kemur í dag Gáttaþefur mun koma í heim- sókn á Þjóðminjasafnið í dag kl. 14.00. Ingunn Ásdísardóttir er leik- stjóri Skírnismála í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. DV-mynd BG Skírnismál Stúdentaleikhúsið flytur Skimismál undir stjórn Ingunn- ar Ásdísardóttur í Ráðhúsi Reykjavíkur I kvöld, við sól- hvörf klukkan 18.30. í aðalhlutverkum eru Þórhall- ur Gunnarsson, sem leikur Skírnir og Þórey Sigþórsdóttir, sem leikur Gerði. Kvæðið um Skírni og bón- orðsför hans, fyrir hönd Freys Leikhús til jötunmeyjarinnar Gerðar Gýmisdóttur, er eitt af Eddu- kvæðunum. í doktorsritgerð Terrance Gunneli, sem nýverið er komin út í veglegri bók, eru leiddar líkur að því að Skírnis- mál ásamt nokkrum öðrum Eddukvæðum séu elstu varð- veittu leikverk Evrópu ef undan eru skilin grísku leikritin sem upphaflega voru flutt Bakkusi til dýrðar. -leikur að lcera! Vinningstölur 21. desember 1995 1 »3*11 3*26«27«30 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Hitt húsið: J ólauppákoma Hitt húsið, sem staösett er í gamla miðbænum, verður með jólauppákomu í dag kl. 16.00 og verður margt í boði fyrt- ir ungt fólk, en Hitt húsið er staður unga fólksins. Hljómsveitirnar Maus og Kósý, sem báðar eru skipaðar ungum og efnilegum tónlistarmönnum, munu koma fram og leika lög af nýútkomnum plötum sínum, sem eru með ólíku sniði. Skemmtanir Tónlist Maus er framsækin rokktónlist en plata Kósý, Kósýjól, er með jólalög- um og öðrum lögum og þar er húmorinn í fyrirrúmi. Það verður meira um að vera í Hinu húsinu því nokkur ung skáld munu koma í heimsókn og lesa úr verkum sín- um. Þetta eru Berglind Ágústsdóttir, Ágúst B. Sverrisson, Andri Snær, Björg- vin ívar og KGB. Auk þess mun Sverrir Stormsker lesa eigin ljóð. Aðgangur að Jólauppákomunni er ókeypis, en í boði veröa léttar jólaveitingar. Maus er ein af mörgum hljómsveitum sem senda frá sér plötu fyrir þessi jól og mun hún leika af henni í dag. Víða nokkur hálka Færð er yfirleitt góð á þjóðvegum Færð á vegum landsins. Víða er allnokkur hálka, mest á Suður- og Suðvesturlandi. Á vegum sem liggja hátt er yfirleitt snjór, má þar nefna Öxnadalsheiði og Öxnadal á leiðinni Reykjavík- Akureyri. Á Austurlandi og Norður- landi er víða snjór á vegum en veg- ir þó allir færir þar en vert er að brýna fyrir vegfarendum, sem eru á ferð á þjóðvegum landsins, að vera vel útbúnir. O Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát e Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörSt°ÖU 5) Þun6fært © Fært fiaHabUum — "——"— Systir Gunnars Litla, myndarlega stúlkan á Hún var við fæðingu 3979 grömm myndinni fæddist á fæðingardeild og 52,5 sentímetra löng. Foreldrar Landspítalans 17. desember kl. 3.56. hennar eru Valgerður B. Gunnars- dóttir oe Haukur Gunnarsson. Hún Barn dagsins Lmnárabróöur' Gunnar' sem er dagseajpr Ójöfn keppni í uppsiglingu. Mortal Kombat Mortal Kombat er önnur jóla- mynda í Laugarásbíói, en nafn myndarinnar er dregið af keppni. Á níu kynslóða bili hef- ur Shang Tsung, illræmdur seið- maður, sem er ekki af þessum heimi, leitt valdamikinn prins til sigurs gegn dauðlegum óvinum sínum í þessari keppni. Sigri hann i tíundu keppninni mun illska og hatur, sem blómstrar í heimi myrkraaflanna, taka sér bólfestu á jörðinni að eilifu. Til að etja afli við hin myrku öfl vel- ur Rayden, þrumuguðinn mikli, þrjár bardagahetjur, tvo menn og eina konu, til að berjast fyrir jörðina en til þess að geta sigrað þurfa þau að ná tökum á eigin viðleitni til ýmissa hluta og trúa á það að þau geti sigrað. Mortal Kombat er gerð eftir Kvikmyndir vinsælum tölvuleik, sem var mjög umdeildur á tímabili vegna þess ofbeldis sem í honum er, en það virðist ekki hafa haft áhrif á kvikmyndina, scm náði miklum vinsældum í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk í myndinni leika Christopher Lambert, Robin Shou, Linden Asby, Bridgette Wilson og Talisa Soto. Nýjar myndir Háskólabíó: GoldenEye Laugarásbíó: Mortal Kombat Saga-bíó: Algjör jólasveinn Bíóhöllin: GoldenEye Bíóborgin: Assassins Regnboginn: Nine Months Stjörnubíó: Indíáninn í skápnum Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 302. 22. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,310 65,650 65.260 Pund 100,580 101,0° ) 101,280 Kan. dollar 47,840 48,140 48,220 Dönsk kr. 11,6840 11,7460 11,7440 Norsk kr. 10,2550 10,3120 10,3220 Sænsk kr. 9,8300 9,8840 9,9670 Fi. mark 14,9750 15,0630 15,2950 Fra. franki 13,1940 13,2690 13,2300 Belg. franki 2,2026 2,2158 2,2115 Sviss. franki 56,1200 56,4300 56,4100 Holl. gyllini 40,4200 40,6600 40,5800 Þýskt mark 45,2800 45,5100 45,4200 it. líra 0,04107 0,04133 0,04089 Aust. sch. 6,4310 6,4710 6,4570 Port. escudo 0,4327 0,4353 0,4357 Spá. peseti 0,5346 0,5380 0,5338 Jap. yen 0,63770 0,64150 0,64260 irskt pund 103,920 104,570 104,620 SDR 96,84000 97,42000 97,18000 ECU 83,1700 83,6700 . Símsvari veana aenaisskráninoar 567S270. Krossgátan 1 'Á 3 v| p <o r {? „ I L W~ Ml r n liJ /3" □ i?1 BBMHPl /£ r*7 n i JII J Lárétt: 1 meltingarfæri, 5 mat, 8 sterkt, 9 drolla, 11 kvein, 12 nothæf, 14 tómi, 15 mjög, 16 fíta, 18 spilið, 21 dyggan, 22 díki. Lóðrétt: 1 galla, 2 orka, 3 séðum, 4 pen- ingar, 5 einnig, 6 hópur, 7 naumir, 10 vesalan, 13 ákafir, 15 iðulega, 17 sál, 19 skóli, 20 þræll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kvöm, 6 gá, 8 vola, 9 aum, 10 ota, 12 tusk, 14 skratti, 16 magra, 18 um, 19 runur, 21 kar, 22 ýrir. Lóðrétt: 1 kvos, 2 vot, 3 öl, 4 ratar, 5 naut, 6 gustur, 7 ám, 11 argur, 13 kimar, 15 kara, 16 mók, 17 aur, 20 ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.