Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1995, Blaðsíða 30
34 stjörnumerkin LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 JjV GLEÐILEGT NYTT AR Fram undan er nýtt ár, með vonum og óskum. Hvernig verður það? Danski stjörnu- spámaðurinn Jörgen Juhldal skyggnist inn í framtíðina og segir okkur dálítið um hvers við megum vænta árið 1996. HRÚTURINN 21. mars-20. apríl Nýja árið er upph^f nýs og jákvæðs tímabil í lífi þínu! I ástamáíum aætir skammvinns ósamkomulags en það hef- ur þó engin áhrif. Starfið Krefst þess að þú bíðir eftir réttu augnabliki með þolin- mæði! Þú ákveður sumarleyfið seint en það verður mjög ánægjulegt. Fjárhagur- inn verður yfirleitt stöðugur. NAUTIÐ 21. apríl—21. maí Þetta verður mikið bjartsýnisár. í ásta,- málum mun hamingjan brosa við þér! A starfssviðinu verða næstum því gerðar of miklar kröfur til þín. Forðastu að fara í sumarleyfi með fólki sem þú bekkir ekki. Fjárhagurinn verður eitthvað betri á nýja árinu en hinu nýliðna. TVÍBURARNIR 22. maí—21. júní Allt bendir til viðburðaríks árs. Ástamál- in taka breytingu til hins betra. í starfinu sigrastu á erfiðleikum með því að hugsa þig vel um. Sumarleyfið verður ólíkt þeim fyrri og hvetjandi. Fjárhagurinn verður betri fyrri hluta ársins. Gættu þess að fara sparlega með fé síðari hluta þess. KRABBINN 22. júní—22. júlí Árið verðui; hvetjandi og endurnýjar til- finningalífið. I starfinu verðurðu undir það búin(n) að nýta þegar gott tækifæri sem býðst en varaðu þig a öfund annarra! Sumarleyfisferðin mun styrkja þig í starf- inu á óvæntan hátt. Fjárhagurinn verður betri en oft áður. LJÓNIÐ MEYJAN VOGIN SPORÐDREKINN 23. júlí—23. ágúst Árið verður gott og án mikilla sveiflna. Tilfinningalífið tekur hægum breytingum til hins betra. Starfið gerir til þín kröfu um mikilvæga ákvarðanatöku seint á árinu. Huasaðu þig þá vel um! Sumarleyfið verour ríkt af skemmtilegum atvikum. Fjárhagurinn verður góður vegna skyn- samlegs sparnaðar. 24. ágúst—23. september Það verður,mikið um gleðileg atvik á komandi ári. Ástamálin verða í blóma og komp þér þægilega á óvart undir árslok- in. I starfi, verða engar umtalsverðar breytingar. I sumarleyfinu velurðu nýjan og áhugaverðan dvalarstað. Fjármalin verða með betra móti. 24. september-23. október Árið verðu; ólíkt því fyrra og færir þér hamingju. A sviði ástamálanna fæst ánægjulegur endir á dapurlegt atvik. Þú nærð góðum áranari í starfi með því að einbeita þér að aðalverkefnunum. Sum- arleyfið einkennist af ágætri málamiðlun. Vel lítur út með fjárhaginn. 24. október—23. nóvember Þetta verður gott ár og margt í lífi þínu verður enn betra en það er! Atvik sem hefur áhrif á tilfinningalífið krefst snöggr- ar úrlausnar. Starfið færir þér bæði ánægju og góðan árangur. I sumarleyfinu ferðu á gamlar og góðar slóðir. Fjárhag- urinn krefst hugvitssamlegs sparnaðar. BOGAMAÐURINN 24. nóvember-21. desember STEINGEITIN 22. desember—20. janúar VATNSBERINN FISKARNIR 21. janúar—18. febrúar 19. febrúar—20. mars Ahugavert ár er fram undan! A sviði ástamalanna færðu góð tækifæri. I starfi bíður þín óvænt vandamál sem þú aetui; þó leyst þannig að verði þér til góðs. I sumarleytinu virðist gamall draumur ræt- ast. Rárhagurinn batnar með hverjum mánuðinum sem líður. Þú færð nóg að gera á nýju og við- þurðaríku ári og það mun henta þer vel. Astalífið tekur breytingum til hins betra vegna skynsamlegs framtaks. I starfinu verður lítið um breytingar. Sumarleyfið verður í styttra lagi. Fjárhagurinn verður dálítið breytilegur á nýja árinu. Arið býður upp á fjölmörg tækifæri! Og líkurnar á breytinag til hins betra í ásta- málum eru góðarí I starfinu er korpið að því að þú takir næsta stóra skrefið. I sum- arleyfinu færðu einhverja þá bestu hua- mynd sem þú hefur nokkru sinni fengið. Nyttu þér hana! Fjárhagurinn verður góð- ur en sláðu stórkaupum á frest. Anægjulegt ár bíður þín ,og þú mun eiga margar góðar stunair! A syiði ásta- malanna rætast margar óskir. I starfinu skaltu hafa framtíðarhagsmuni að leiðar- Ijósi. Sumarleyfið verður alveg sérstakt og vandaður undirbúningur að því ber verulegan árangur! Fjárnagurinn krefst aðgæslu. Þýð. -AS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.