Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Side 19
JL*V LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996
Bridgehátíð '96
bridge
Silfurlið Kanada meðal keppenda
Næsta fóstudag mun Halldór Ás-
grímsson utanríkisráðherra setja
Bridge-hátíð 1996 sem haldin er af
Flugleiðum, Bridgefélagi Reykjavík-
ur og Bridgesambandi íslands.
Hátiðin hefst á Scandic Hótel
Loftleiðum með tvímenningskeppni
kl. 19 og að öllum líkindum mun
Halldór segja fyrstu sögnina fyrir
Zia Mahmood. Þótt Halldór sé talinn
þokkalegur bridgespilari mun Zia
ráða ferðinni.
Gestir Bridgehátíðar að þessu
sinni eru ekki að verri endanum
frekar venjulega, Evrópumeistarar
ítala, Buratti, Lansarotti, Versace
og Lauria, silfurlið Kanada frá Pek-
ing, Kokish, Silver, Baran, Molson
og Mittelman og nátturlega Zia Ma-
hmood frá Pakistan, Lars Blakset
frá Danmörku og auðkonan Rita
Shugart. Þau fjögur síðastnefndu
eru sveitarfélagar en það bendir til
þess að líklega vinnur Zia ekki
sveitakeppnina ijórða árið í röð.
Vert er að benda á það að Hjördís
Eyþórsdóttir kemur með makker
frá Bandaríkjunum, Curtis Cheek,
sem áreiðanlega kann eitthvað fyrir
sér. Hjördís hefur um nokkurra ára
skeið verið atvinnuspilari í Banda-
ríkjunum og náð mjög góðum ár-
angri.
Nánar verður skýrt frá Bridgehá-
tíð 1996 í næsta þætti.
En skoðum eitt spil frá úrslita-
leiknum um Bermúdaskálina í Pek-
ing sem stóð milli Bandaríkjanna og
Kanada. A/0
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
~ - ^
4 9
•» 542
4 K65
* ÁKD1074
4
•* Á85
♦ ÁD1096
4 94
4 ÁD
•» G832
4
4 D107643
N
V A
S
• ebb
4 KG2
4 KG83
í opna salnum sátu n-s Molson og
Baran en a-v Hamman og Wolff.
Sagnir gengu á þessa leiö :
Austur Suður Vestur Norður
1 grand 2 grönd* dobl redobl
pass 34 3 » 5 4
dobl pass pass pass
Baran hafði lýst góðri tveggja lita
hönd með tveimur gröndum þannig
að Molson var bjartsýnn um árang-
urinn. Vörn Bandaríkjamannanna
var hins vegar miskunnarlaus.
Wolff trompaði út og Hamman tók
tvo trompslagi. Síðan komu tveir
hálitaslagir og Baran varð að gefa
einn slag í viðbót. Það voru 500 til
Bandaríkjanna og heldur dapur ár-
angur hjá Kanada.
En skoðum árangurinn í lokaða
salnum. Þar sátu n-s Meckstroth og
Rodwell en a-v Mittelman og Gittel-
man. Rodwell kom inn á sterka
grandið hjá Gitelman, Mittelman
stökk í þrjú grönd og Meckstroth
stillti sig ekki um að dobla.
Rodwell spilaði út hjarta og
Gittelman prófaði báðar svíningarn-
ar. Þegar önnur hélt lét hann sér
nægja níu slagi.
Zia Mahmood verður í sviðsljósinu á Bridgehátíð 1996
19
RAÐCREIÐSLUR
^ ■ i—,.'»i--i-i-
nraqjjonusra vkj KviasoygQotna:
Grœnt númer:
800 6 886
(Kostar innanbœjarsfmtal og
v vorumarerusendarsomdoBgurs),
________ ______________________
■ K 7S .4 * I
I BOÐIA HAGSTÆÐU VERÐI!
VIÐ VEITUM YKKUR ÁFRAM SÖMU GÓÐU ÞJÓNUSTUNA
Ðenidorm, Prag, Kúba, Skotland,
Grikkland, Rarcelona/Sidges.
Flug og bíll o.fl. o.fl.
OPIÐ SUNNUDAG 11.2. KL. 13-16.
LITTU VIÐ OG FÁÐU BÆKLING
Pantaðu í síma 552 3200
FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR
AÐALSTRÆTI 16 • SÍMI 5S2 3200 • FAX 552 9935