Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Page 38
 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 JLlV Borgarholtsskóli og þar meö talin Fræðslumiöstöð bílgreina (FMB) auglýsir eftir kennurum til starfa haustiö 1996 Borgarholtsskóli er framhaldsskóli við Mosaveg í Grafarvogi og er byggður af riki, Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ. Hann tekur til starfa haustió 1996 og mun á fyrsta ári geta hýst 250-300 nemendur. Borgarholtsskóla er ætlað stórt hlutverk sem starfsnámsskóla og mun leggja áherslu á nýbreytni í starfsmenntun á framhaldsskólastigi. Þar verður boðið upp á nám í bíl- og málmiðnagreinum og nám og starfsþjálfun á ýmsum starfstengdum brautum, auk bóknáms til stúdentsprófs. í FMB fer auk þess fram eftirmenntun og önnur fræðsla í bílgreinum. Fram undan er skapandi þróunarstarf og sækist skólinn eftir starfskröftum þeirra sem hafa áhuga á að vinna af heilum hug að eflingu bók-, hand- og siðmenntar (slenskra ungmenna. Leiðarljós starfsmanna í samskiptum við nemendur er agi, virðing, væntingar. Kennslugreinar og kennslusvið eru: bíliðngreinar *, danska, enska, félagsgreinar, fornám, kennsla þroska heftra/fjölfatlaðra, handíðir, íslenska, listgreinar, líffræði, líkamsrækt, málmiðnagreinar, saga, stærðfræði, tölvufræði og verslunargreinar. Kennarar verða ráðnir frá 1. ágúst. Úr þeirra hópi verða verkefnaráðnir fjórir kennslustjórar frá 15. mars (í málmiðnum, á almennri braut, stuttum starfs- námsbrautum og í fornámi/námi f. fatlaða), áfangastjóri og deildarstjórar frá 1. maí. Æskilegt er að kennarar geti kennt fleiri en eina kennslugrein á fyrsta ári skólans. Umsóknir skal senda skólameistara, Eygló Eyjólfsdóttur, i menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 R., fyrir 10. mars. Upplýsingar um störf í FMB gefur Jón Garðar í síma 581-3011 (eftir 14. febr.). í umsókn skal koma fram menntun kennara og störf, svo og umsagnir fyrri vinnuveitanda. Þeir sem sækja um störf í FMB gefi einnig upplýsingar um eftirmenntun og sérfræði- kunnáttu innan bílgreina. *Ath. Kennsla í bíliðngreinum er tilraunaverkefni menntamálaráðuneytisins og aðila í atvinnulífinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 7. febrúar 1996 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Auðbrekka 29, 1. hæð, þingl. eig. Herdís Jónsdóttir og Halldór Snorri Gunnarsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Ástún 14, 1-1, þingl. eig. Bima Mar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópa- vogs, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Digranesvegur 18, neðsta hæð austur, þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 14. fehrúar 1996 kl. 10.00. Engihjalli 17, 1. hæð D, þingl. eig. Gunnar Hreinn Björnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Fífuhjalli 11, þingl. eig. Pétur Már Pét- ursson, gerðarbeiðendur húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Stálskip hf., miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Heiðarhjalli 35, 00-01, þingl. kaup- samningshafi Helga Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fs- lands, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00.______________________ Helgubraut 6, þingl. eig. Elísa Eiríks- dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar ríkisins, miðvikudaginnj 14. febrúar 1996 kl. 10.00.__________ Hesthús í Vatnsendalandi v/Kjóa- velli 16D, þingl. eig. Hefilverk sf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 14. febrú- ar 1996 kl. 10.00.___________________ Hlíðarhjalli 45, þingl. eig. Guðmund- ur Theodór Antonsson, gerðarbeið- andi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00._______________________________ Holtagerði 22, neðri hæð, þingl. kaupsamningshafi Jarl Jónsson, gerð- arbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og sýslumað- urinn í Kópavogi, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Hrauntunga, 79, þingl. eig. Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Kópavogs, Lífeyrissjóður hjúkmnar- kvenna og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00.___________________________ Hrauntunga 85, þingl. eignarhluti Guðmundar E. Hallsteinssonar, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Skálaheiði 5, jarðhæð, þingl. eig. Guðmar Guðmundsson og Karitas Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og fslands- banki hf., miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00._________________ Smiðjuvegur 46, neðri hæð, þingl. eig. Veggur hf., gerðarbeiðandi Bæj- arsjóður Kópavogs, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Sæbólsbraut 26, 0102, þingl. eig. Ingi- björg Ébba Bjömsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópavogs, miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Elías Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Túnhvammur v/Lögberg, þingl. eignarhluti Adams David, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf. og toll- stjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00._____ Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður Dagsbrúnar og Fr. og sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. Þverbrekka 4, 1. hæð t.h., þingl. eig. Birgir Tómasson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rfldsins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Lífeyr- issjóður Suðumesja, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI ( ( i í UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Aratún 17, Garðabæ, þingl. eig. Gunnar H. Emilsson og Anna Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun ríkisins og sýslumaður- inn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Asparlundur 10, Garðabæ, þingl. eig. Kristján Mikaelsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mið- vikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Álfaskeið 82,0403, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins og Vátryggingafélag fslands hf., þriðju- daginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Ásbúð 23, Garðabæ, þingl. eig. Þór- hildur Bjartmarz, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag fslands hf., miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Ásbúð 47, Garðabæ, þingl. eig. Unn- ur Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Gjaídheimtan í Garðabæ, Iðnþróun- arsjóður og Landsbanki íslands, Langholtsútibú, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00._________ Bikhella 3, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. ísvagnar hf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Iðntækni- stofnun fslands, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Brekkubyggð 33, Garðabæ, þingl. eig. Þóra Júlíusdóttir og Erling Kristjáns- son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi, miðvikudaginn 14. febrúar 4É996 kl, 14.00._________________ Bæjargil 93, Garðabæ, þingl. eig. Marta S.H. Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, þriðjudaginn 13. fébrúar 1996 kl. 14.00. Bæjargil 124, Garðabæ, þingl. eig. Arrna Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Eyrarholt 20, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Bflastúdíó hf., gerðarbeiðendur -- Gjaldheimtan í Reykjavík og KPMG Endurskoðun hf., miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00._______________ Eyrafholt 22,0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Halldórsson og Fanney E. Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Garðavegur 7, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Davíð Guðberg Kristins- son, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofn- un ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00.___________________ Gerði, lóð úr landi Svalbarðs, Bessa- staðahreppi, þingl. eig. Elfa Andrés- dóttir, gerðarbeiðendur Bessastaða- hreppur og Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00.________________ Gilsbúð 7,0102+vélar og tæki, Garða- bæ, þingl. eig. Gils hf., vélsmiðja, gerðarbeiðendur Garðabær, Iðnþró- unarsjóður og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14,00.________________________ Grandatröð 10, Hafnarfirði, þingl. eig. Utnes hf., gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Hafnarfjarðar,, Gjaldheimt- an í Garðabæ, Iðnþróunarsjóður og Landsbanki íslands, Larigholtsvegi, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00.____________________________ Grenilundur 7, Garðabæ, þingl. eig. Columbus hf., gerðarbeiðandi Guð- jón Árm. Jónsson, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Grænavatn, nýbýli í Krýsuvík, Hafn- arfirði, þingl. eig. Grænavatn hf., Garðabæ, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Garðabæ, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. ______ Hellisgata 22, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhanna I. Dagbjartsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafn- arfjarðar og Húsnæðisstofnun rflds- ins, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00.________________________ Hjallabraut 35, 0401, Hafnarfirði, þingl. eig. Samúel Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00.___________________ Hjallabraut 43, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Gíslína Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf., miðviku- dagirrn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Hlíðarbyggð 7, Garðabæ, þingl. eig. Logi Runólfsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Holtsbúð 30, Garðabæ, þingl. eig. Benedikt Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 2, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Vél-Boði hf., gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 14. fe- brúar 1996 kl. 14.00._____________ Hverfisgata 41A, Hafnarfirði, þingl. eig. Nadege D. Kristjánsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Kaplakriki 100, Hafnarfirði, þingl. eig. Fimleikafélag Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 14. fe- brúar 1996 kl. 14.00. Kelduhvammur 3, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Sigurðsson og Margrét Þórðardóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Kirkjuvegur 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann Long Jóhannsson, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Klausturhvammur 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurlaug Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Kríunes 12, Garðabæ, þingl. eig. Vagn Preben Boysen og Ása Hildur Bald- vinsdóttir, gerðarbeiðendur Alm. lsj. iðnaðarmanna, Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðisstofnun ríkisins, Iðnlánasjóður og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 14. febrú- ar 1996 kl. 14.00. Kögunarhæð 2,0101, Garðabæ, þingl. eig. Óskar Sigurmundsson og Guð- ríður Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag- inn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Lambhagi 13, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Helena Hilmisdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Laufás 2, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur Einarsson og Heiður Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur B.B. byggingarvörur, Gjaldheimtan í Garðabæ og Stálsmiðjan hf., þriðju- daginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Lyngás 10, 0107, Garðabæ, þingl. eig. lóistján Stefánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Lyngberg 15, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Katrín Svala Jensdóttir, gerðar- beiðandi Lsj. starfsm. ríkisins, þriðju- daginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Lyngmóar 10, 0301, Garðabæ, þingl. eig. Þórarinn Gunnar Sverrisson og Ester Inga Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Garðabær og Húsnæðisstofn- un ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Lækjarfit 7,0101, Garðabæ, þingl. eig. Salvar F. Guðmundsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Garðabæ, mið- vikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Lækjarkinn 2, Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Finnsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Hús- næðisstofnun ríkisins, miðvikudag- inn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Mb. Haftindur HF-123, Hafnarfirði, þingl. eig. Karel Ingvar Karelsson, gerðarbeiðendur Jöklar hf. og sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Marargrund 11, Garðabæ, þingl. eig. Theódór Ragnar Einarsson, gerðar- beiðendur Garðabær og Húsnæðis- stofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. fe- brúar 1996 kl. 14.00. Miðskógar 4, 0101, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Brynhildur Denise Forrest og Lárus Þ. Harðarson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14,00. Miðvangur 41, 0405, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorkell Helgason, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00.___________________________ Nónhæð 4, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Garðahús hf., gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, miðviku- daginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Selvogsgata 14, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sólveig Heiða Ingvadóttir og Amar Valur Grétarsson, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00, Selvogsgata 21, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Sjávargrund 8A, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Kristjana Júlía Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og Húsnæðisstofnun ríkis- ins, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Skeiðarás 8, 0001, Garðabæ, þingl. eig. Frjálst framtak hf., gerðarbeið- endur Iðnlánasjóður og íslandsbanki hf., miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Smyrlahraun 5, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sturla Jónsson og Bryndís Bragadóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun ríkisins og Lsj. starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00.__________________ Stuðlaberg 78, Hafnarfirði, þingl. eig. Baldvina Sverrisdóttir og Sveinn V. Sigþórsson, gerðarbeiðandi Húsnæð- isstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Stuðlaberg 104, Hafnarfirði, þingl. eig. Björk Eiríksdóttir, gerðarbeiðend- ur Bessastaðahreppur og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00._______________ Suðurgata 13, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bjamason, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00.________________________ Suðurhvammur 16,0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sverrir I. Ingólfsson, gerð- arbeiðandi Lsj. sjómanna, þriðjudag- inn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Svalbarð 15, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Herborg Haraldsdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Húsnæð- isstofnun ríkisins, Kjöreign fasteigna- sala, Rafmagnsveita Rvíkur og Spari- sjóðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00._______ Traðarberg 5,0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. Vesturbraut 15, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Þór Ottósson, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun rfldsins, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00.________________________ Vesturhraun 5, Garðabæ, þingl. eig. Klæðning hf., gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands og Lýsing hf., mið- vikudaginn 14. febrúar 1996 kl. 14.00. Öldugata 26, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorvaldur Kröyer og Björk Bragadóttir, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, Húsnæðisstofn- un ríkisins, Landsbanki íslands, Keflavíkflv. og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 14.00._______________ Öldugata 46, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Sjöfn Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag- inn 13. febrúar 1996 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjáifri sem hér segir: Móaflöt 43, Garðabæ, þingl. eig. Böðvar Ásgeirsson og Gréta M. Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Eftir- launasj. FÍA, 4 beiðnir, íslandsbanki hf. og Islandsbanki hf. 513, þriðjudag- inn 13. febrúar 1996 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI Í CL i i Í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.