Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Page 45
DV LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 53 smáauglýsingar-sími 550 5000 Þverholtill Eigin atvinna. Af sérstökum ástæðum er til sölu gott vöruumboð ásamt litlum lager. Miklir tekjumöguleikar. Verð að- eins ca 450-500 þús. Hentar mjög vel fyrir konur, Sími 567 6245._________ Starfskraftur óskast, ekki yngri en 30 ára, í matvælaiðnað sem einnig gæti séð um bókhald fyrirtækisins. Vinnu- tími ca 7.30 til 15. Meðmæli óskast. Svör sendist DV, merkt „BB 5244“. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.____ Erum aö leita aö manneskju til léttra heimilisst. og þrifa á Hafnaríjarðarsv. Aðeins ábyggil. fólk kemur til greina. Svör sendist á DV, merkt „KB-5229“. Lifandi starf. Óska eftir samvisku- sömum starfskrafti til afgreiðslu og lunönnunar gæludýra. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60314. Hérastubb ehf., Grindavík, vantar bakara í afleysingar í apríl ‘96. Upplýsingar gefur Sigurður í sfma 426 8111 milli 10 og 14.____________ Manneskja á aldrinum 35-55 ára óskast í sveit til almennra bústarfa. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer. 61328.______________ Pottagaldrar óska eftir fjölhæfum starfskrafti hálfan daginn við léttan iðnað, skrifstofustörf o.fl. Svör send. DV, m. „S 5243“. Meðm. nauðsynleg. Starfskraftur óskast viö fatapressun, straujun og frágang. Vinnutími 8-17. Upplýsingar á staðnum. Éfnalaugin Kjóll og hvítt hf., Eiðistorgi 15.__ Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa, þarf að vera töluglögg- ur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 61338. Óskum eftir reyklausu fólki á aldrinum 18-22 ára, sem hefur reynslu af afgreiðslustörfum og grilli. Uppl. í síma 553 8350 frá kl. 16-18. Holtagrill. Reglusaman, ungan mann vantar strax í vinnu við landbúnaðarstörf. Uppl. í síma 434 7787 á kvöldin. Halldóra. Óska eftir helst vönum manni við pípulagnir, jafhvel nema. Uppl. í síma 555 4181 og 853 9229._______________ fc Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur lok- ið einum vetri í menntaskóla og unnið við vélritun, afgreiðslustörf, barna- gæslu, húshjálp o.fl. Helst fullt starf. Upplýsingar í síma 554 4865.________ Tvo vélvirkjanema vantar tilfinnanlega vinnu með skóla. Hafa starfað í smiðju, vanir vélavinnu og með meirapróf. Uppl. í síma 551 7905, Bogi, og 562 6373, Einar._________________ 18 ára stúlka óskar eftir 100% starfi, vön afgr., eldhúsvinnu og fiskvinnslu. Hef- ur bíl til umráða. Allt kemur til greina. Getur byijað strax. S. 587 2042. 22 ára duglegur, þaulvanur sjómaöur óskar eftir plássi strax. Er vanur línu, netum og nót, einnig togveiðum. Uppl. í síma 555 2733. Erlend stúlka óskar eftir starfi sem au pair til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 566 8076 eftir kl. 13 um helgar eða eftir kl. 19 á virkum dögum. Húsasmiöur, 30 ára, óskar eftir starfi. Er með meistararéttindi, harðduglegur og heilsuhraustur. Upplýsingar í símum 552 6193 og 854 0456._________ Ungur maöur óskar eftir vinnu strax i sveit. Er vanur. En allt kemur til greina. Vinsamlega hringið í símboða 846 0520 og leggið inn símanúmer. Ég er 20 ára og óska eftir að komast í 100% starf, er duglegur og hef góð með- mæli. Allt kemur til greina, get byijað strax. Uppl, í síma 587 2042._______ 35 ára gamail maöur óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 567 1284. Er 47 ára og óska eftir vinnu. Margt kemur til greina, t.d. útkeyrsla, matreiðsla og fl. Uppl. í sfma 587 5725. Ég er maður á tvítugsaldri og vantar vinnu strax. Hef bíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 567 2738. Barnagæsla 5, 8 og 10 ára systkini í austurbæ Kópavogs vilja fá góða manneskju til að vera með sér þijá eftirmiðdaga í viku (mán.-mið.). Uppl. í síma 564 2042. £ Kennsla-námskeið Aöstoð viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Grunnnám - framhaldsskólaáfangar: ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Simar 565 2877 og 854 5200._______ 551-4762. Lúövík Eiðsson. 854-4444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf- gögn. Euro/Visa greiðslukjör. Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við endumýjun ökuréttinda. Engin bið. Snorri Bjarnason. Toyota touring með drif á öllum hjólum. Undirb., leiðb., þjálfunar-, æfinga-, ökutímar, endurt- próf. Visa/Euro. S. 557 4975, 892T451. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.________ Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. K^~ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272._________ Svarthol. ísland er þjóðfélagslegt svarthol, að því komið að hrynja saman. Spuming: Vilt þú lokast inni í svarholi, sultur og seyra, hreint hungur og kuldi? Eins og í gamla daga. Forðum okkur í tíma. Ókeypis aðstoð í síma 562 2627. Erótík & unaösdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. %) Einkamál Safaríkar sögur og stefnumót í síma 904 1895, verð 39,90 kr. mín._____ Stúlkur, 20-24 ára. Tveir myndarlegir menn, heilbrigðir á sál og líkama, reykja hvorki né drekka, vilja kýnnast konum með svipuð lífsviðhorf. Annar er 24 ára skrifstofumaður, hrifinn af fíngerðum ljóskum. Hinn er í HI, nemi sem fellur fyrir dökkhærðum stúlkum. Ef þú ert sæt og hjartagóð, sendu uppl. og mynd til DV, merkt „NK 5231“, fyrir 15. febr.___ Ég er 26 ára og óska eftir að kynnast stúlku, 18-24 ára, sem vildi fara út að skemmta sér með mér og fara í bíó o.fl. Svör ásamt mynd sendist DV, merkt „Vinkona 5244“. Verið ófeimnar að svara. Ég svara öllum bréfum._____ Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín.___________ Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 9041666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekld happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. j$ Skemmtanir Strákar. Nýtt - ferskt - nasty. Erótísk fatafella kemur fram í einkasamkvæmum, af- mælum, partíum, sem og öðrum ótrú- legum uppákomum. Nánari uppl. hjá Tinnu í síma 568 6525 milli kl. 13 og 18 eða símboði 842 0213. w Framtalsaðstoð Höfum ákveðið aö bæta viö okkur skattskilum fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Tryggið ykkur aðgang að þekkingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Agúst Sindri Karlsson hdl. og Guðm. Halldórsson vskfr., Mörkinni 3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl. Bókhald - Skattskil, Hverfisgötu 4a. Framtöl, reiknings- og vskskil ein- stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244. Gunnar Haraldsson, hagfræðingur, Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga. Erum viðsldptafræðingar, vanir framtals- gerð. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. í s. 557 3977. Framtalsþjónustan. Skattframtal 1996. Tek að mér að telja fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs- son, viðskiptafr., s. 551 3104 e. kl. 19. Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræðing- ur, sími 568 2788. Ódýr aöstoð viö skattframtaliö! Einföld framtöl kr. 3.000, flóknari kr. 5.000f. Opið um helgina. Miðlun og ráðgjöf, Austurstræti lOa, sími 511 2345. +/. Bókhald Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki, laimaútreikningar, vsk- upp- gjör. Bókhaldsstofan Fagverk ehf., sími 562 7580. #_____________________Þjónusta Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugarejmsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Vanir allri almennri tré- smíðavinnu. Komum á staðinn og ger- um föst tilboð. Greiðsla samkomulag. Uppl. í s. 587 7818 og 552 3147. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann. Múrverk - flísalagnir. Viðhald og viðgerðir, nýbyggingar, steypur. Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrarameistarinn, s. 588 2522 og 557 1723.____________ Rafiagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025._______________________________ Trésmíöar. Almennt viðhald og viðgerðarvinna, parketlagnir o.fl. Vönduð vinna. Tilboð - tímavinna. Uppl. í síma 567 5164. Þráinn,______ Les skapgerðareinkenni úr rithönd. VisaÆuro. Einharr, rithandarskoðun, sími 552 3809. Snjómokstur allan sólarhringinn. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 892 1858. Jk Hreingerningar Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð- tilboð. Uppl. í síma 565 4366. Hreingerningaþjón. R. S. Teppa-, húsgagna- og allsheqarhreingeming- ar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón, S. 552 0686/897 2399. Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vön. Upplýsingar í síma 552 1673 frá kl 18 til 20. Til bygginga Vantar: steinull, 50-100 mm, og bámjám eða bámál. Nýtt eða notað. Upplýsingar í slma 565 5055. ^ Vélar - verkfæri Rafmagnsvindur. Höfum til sölu margar stærðir af raf- magnsvindum, 100 kg til 800 kg. Verð frá 29.900. Mót hf., Sóltúni 24, sími 511 2300. +cc10.6,15,7.5,7.5Til sölu. Til sölu ný sandblásturstæki, góð afköst, gott verð. Einnig sandblásturskassi. Uppl. í síma 483 4530 kl. 8-18 eftir helgi._______ Málarar, málarar. Við bjóðum lakk- og málningarsprautur á mjög hagstæðu verði. Hegas ehf. heildverslun, Smiðju- vegi 8, sími 567 0010. Mig-suöa, lokkur, fjölklippur (hand- knúið) o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 587 7373 eða 568 6819 á kvöldin, Trésmíðavélar. Höfum til sölu nýjar og notaðar trésmíðavélar. Hegas ehf., heildverslun, Smiðjuvegi 8, s. 567 0010.___________'____________________ Til sölu hellusteypuvél ásamt mótum. Upplýsingar í síma 473 1216. Gisting Fjölskyldur, fyrirtæki, starfshópar. Gisti- heimilið Arahús, Strandgötu 21, Hafh- arf. býður ódýra gistingu m/eldunar- aðst., verð frá kr. 1000 á mann á sólar- hring. Sími 555 0795/ fax 555 3330. & Ferðaþjónusta Viltu dekra viö fjölskylduna? Glaðheimar Blönduósi bjóða gistingu í glæsilegum sumarhúsum. Heitir pott- ar, sána o.fl. Tilvalið fyrir fimdi, árshátíðir o.fl. S. 452 4123 og 452 4449. Gisting Gisting í Reykjavík. Vetrartilboð í 1 og 2 manna herb. með eldunarað- stöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gistiheimilið Bólstaðarhlíð, 552 2822. Sveit Ráöningarþjónustan Nínukoti. Aðstoðum bændur við að útvega vinnufólk frá Norðurlöndunum. S. 487 8576, fax 487 8576 kl. 10-12 virka daga. Landbúnaður Notaðar dráttarvélar til sölu: • Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., árg. ‘92. • Fendt 305 SL, afturdrif, 62 hö., ‘84. • MF 350, afturdrif, 47 hö., árg. ‘87. • MF 3070, 4x4, 95 hö., árg. ‘88. • Case 589 F traktorsgrafa, árg. ‘81. • Deutz 6507 C, 4x4, 65 hö., árg. ‘84. • Imt 549, afturdrif, 51 ha., árg. ‘88. Ennfremur notaðar heyvinnuvélar: • Claas rúllubindivél, árg. ‘91. • Auto-Wrap rúllupökkunarvél, ‘89. • Vermeer 504IS rúllubindivél, ‘91. Allar í góðu lagi. Búvélar hfi, Síðumúla 27, 108 Reykja- vík, sími 568 7050, fax 581 3420. Til sölu er Maxi Ferguson ‘65, með tvívirkum ámoksturstækjum. Einnig til sölu varahlutir í Maxi Fergusson 135 og keðjur á Sedor. Sími 451 2592. Til sölu þurrt rúlluhey, tvö hesttrippi, vel ættuð, hestur undan Atla ffá Skarði, stjörnumúavél og rúlluvagn. Skipti koma til greina. Sími 487 8519. Óska eftir mjólkurkvóta. Upplýsingar í síma 471 1793, 852 2154 og 853 5367. Til sölu festingar fyrir Alö ámokst- urstæki. Uppl. í síma 435 6679. Tilsölu Tómstundahúsiö auglýsir: Úrval grímu- búninga, hárkollna, hatta, grímna, lita, byssna, sverða o.fl. Gott verð. Póst- sendum, s. 588 1901. Opið daglega kl. 10-18, laugard. kl. 10-14. Tómstunda- húsið, Laugavegi 178. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er úr furu og harðviði. Upplýsingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349, heimasími 552 6933. Bamakörfur og brúöukörfur með eða án klæðningar, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður, og margar gerðir af smá körfum. Stakar dýnur og klæðningar. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerð- Sólbaðsstofa Höfum opnaö glæsilega sólbaösstofu að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll- in). Erum með 10 og 20 mín. bekki. Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla daga kl. 10-22. Sími 567 4290. Nætursjónaukar til sölu. Mjög Góðir nætursjónaukar til sölu. Góð reynsla ffá skipstjómarmönnum og hjálpar- sveitum. Fleiri en ein gerð. Uppl. gefa Sigurjón í síma 467 1401 og Magnús í síma 567 0759. Hirsrtimann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fuslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. É©1 Verslun Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart og Post Shop. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Trj'ggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fös. kl. 14-20, lau. 10-14. Otto vörulistinn, sími 567 1105. tilboð. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 423 7779 og 423 7631. Kays sumarlistinn kominn, verð kr. 400 án bgj. Nýja sumartískan í pastellitun- um. Gott verð og meira úrval af fatnaði á alla fjölskylduna en í verslunum. Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Nýkomnar vélsleöabomsur, kr. 3.995. St. 40-46. Opið 12-18. S. 551 8199. Skó- markaðurinn, Hverfisgötu 89. Húsgögn sófasett, horns. og stóla í miklu áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Húsbílar Allt í húsbílinn. Sérverslun með húsbílavörur. Gasmiðstöðvar í bíla, báta, vinnuvélar o.fl. Tökum að okkur smíði húsbíla og breytingar. Sendum um allt land. Afl ehf. - húsbílar, sími 462 7950, fax 461 2680.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.