Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Síða 52
60 dagskrá
SJÓNVARPK)
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.35 Morgunbíó Gosi: Ævintýrið heldur áfram.
Teiknimynd byggð á hinni frægu sögu um
spýtustrákinn Gosa og ævintýri hans.
12.10 Hlé.
14.30 Meistaragolf. Umsjón: Logi Bergmann
Eiðsson.
15.30 Vestfjarðavíkingurinn. Áður sýnt 29. des-
ember sl.
16.20 Fædd í Soweto (Born in Soweto). Bresk
heimildarmynd um daglegt líf fólks í
Soweto i Suður-Afríku.
17.15 Þar sem daglaunin duga. Áður sýnt i júni
I fyrra.
17.40 Á Biblíuslóöum (4:12). í þessum þáttum,
sem eru tólf talsins, er farið ásami biskupi
Islands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu
sögustaði Biblíunnar í ísrael og sögur og
boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og
Gunnar Helgason.
18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu
kynslóðina.
19.00 Geimskipiö Voyager (11:22) (Star Trek:
Voyager). Bandarískur ævintýramynda-
flokkur um margvísleg ævintýri sem gerast
í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðal-
hlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og
Jennifer Lien.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Sterkasti maður heims (6:6).
21.30 Tónsnillingar (3:7). Frelsisslríð Bachs
(Composer’s Special: Bachs Fight for
Freedom). Kanadískur myndaflokkur þar
sem nokkur helstu tónskáld sögunnar
koma við sögu í sjö sjálfstæðum þáttum.
22.20 Helgarsportið. Umsjón: Arnar Björnsson.
22.40 Kontrapunktur (4:12). Finnland - ísiand.
Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sí-
gilda tónlist.
23.35 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.9.00
ST'ÖIE) 'i i i iy
11.10 Biallan hringir (Saved
by the Bell).
11.45 Hlé.
14.15 Spænska knattspyrnan. Barcelona - Real
Madrid.
16.05 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
17.00 Enska knattspyrnan - bein útsending
QPR - Liverpool.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjöl-
skyldan (Marr-
ied...Wilh Children).
19.55 Framtíöarsýn
(Beyond 2000). Jap-
anir eru hrifnir af
gerviblómum, gervi-
mat og þótt ótrúlegt
sé eiga þeir líka ná-
kvæmar eftirlíkingar
af vinsælum dvalar-
leyfisstöðum þar
sem fólk getur ýmist
baðað sig í sjónum
eða rennt sér á skíð-
um. Fjallað verður
um nýtt efni sem
kælir íþróttameiðsl,
aldagamlar lækningaaðferðir gegn fíkni-
efnanotkun og hvers konar tónlist sem má
nota til að gera hjartanu gott.
20.45 Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Paradise)
(8:13).
21.35 Myndaglugginn (Picture Window). Sfutt-
mynd sem gerist við endalok gullæðisins í
Kalifomíu. Leikstjórinn Joe Dante sótti hug-
myndina í verkin .Remingfon Skelches" og
segir sögu perónanna sem þar bregður fyr-
ir. Með aðalhlutverk fara Brian Keith,
Kathleen Quinlan og Ron Pearlman.
22.10 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier).
23.00 David Letterman.
23.45 Bllss læknir (Bliss). Sam Bliss er ungur
læknir sem dregst inn f flókið og óhugnan-
legt morðmál. Félagar hans á rannsóknar-
stofunni virðast tengjast því. En hvernig og
hvað eru þeir að rannsaka sem ekki má
vitnast? Til að komast að hinu sanna þari
Sam að fásf við eriðafræðilega klónun,
drápssýkla og hluti sem hreinlega virðasf
yfirnáttúrulegir (E).
1.15 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Pórðardóttir prófast-
ur á Miklabæ flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Hjá Márum. (Endurflutt nk. miðvikudag kl.
15.03.)
11.00 Messa i Háteigskirkju. Biblíudagurinn: Séra
Sigurður Pálsson prédikar og séra Helga Soffía
Konráðsdóttir þjónar fyrir altari.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Lotning og lýðhylli - svipmyndir úr lífi og
störfum fyrrum forseta íslands. 1. þáttur af
þremur.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Leyndardómur vínartertunnar. Sjálfsmynd
Kanadamanna af íslenskum ættum (2:3) (end-
urflutt nk. miðvikudagskvöld).
17.00 Ný tónlistarhljóðrit: Umsjón: Guðmundur Em-
ilsson.
18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son. (Endurflutt nk. þriöjudag kl. 15.03.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þátt-
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996
Körfuboltasnillingarnir í NBA verða í sviðsljósinu í kvöld.
Stöð 2 kl. 23.20:
Stjömu-
leikurinn í NBA
í kvöld býður Stöð 2 upp á beina útsendingu frá einum mesta íþrótta-
viðburði heims, NBA-All Stars eða NBA-stjörnuleiknum. Einu sinni á
ári mætast úrvalslið austur- og vesturstrandarinnar í NBA-deildinni.
Frægustu stjörnur deildarinnar sýna sannkölluð sirkustilþrif og spenn-
an nær algleymingi.
Stjörnuleikurinn verður nú háður í 46. skipti en að þessu sinni fer
hann fram í Alamodome í San Antonio. Þar verða fjölmargir leikmenn
i sviðsljósinu í kvöld en byrjunarliðin eru skipuð þessum leikmönnum:
Michael Jordan, Scottie Pippen, Shaquille O’Neal, Penny Hardaway og
Grant Hill (austur) og Hakeem Olajuwon, Clyde Drexler, Charles
Barkley, Shawn Kemp og Jason Kidd (vestur).
Sjónvarpið kl. 20.35:
Sterkasti maður heims
fólk er ekki einu sinni
með staði, eins og ein-
hver sagði, og reyna
með sér í aflraunum
sem þýddi lítið fyrir
meðaljóninn að
spreyta sig á. Við lát-
um ekkert uppi um úr-
slitin hér en þess má
geta að Magnús Ver
Magnússon var á með-
al keppenda.
Undanfarna laugar-
daga hafa verið sýndir
í Sjónvarpinu fimm
þættir um keppnina
Sterkasti maður
heims og nú er aðeins
eftir sjálfur úrslita-
þátturinn. Þar eru
saman komnir mestu
jötnar heims um þess-
ar mundir, menn sem
eru með vöðva á stöð-
um þar sem venjulegt
Magnús Ver Magnús-
son.
inn. (Áður á dagskrá í gærdag.)
19.50 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá í gær-
morgun.)
20.40 Hljómplöturabb Porsteins Hannessonar.
21.20 Sagnaslóð. Knattspyrnuferill Alberts Guð-
mundssonar. (Áður á dagskrá 20. október sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Margrét K. Jóns-
dóttir flytur.
22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
7.00 Helgi og Vala laus á rásinni (endurtekið frá
laugardegi).
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Segöu mér. Umsjón: Óttar Guðmundsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM98.9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku og
þægilega tónlist á sunnudagsmorgni
11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt
fleira. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tóntist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
KLASSÍK FM 106.8
10.00 Sunnudagur með Randveri 13.00 Blönduð
tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar
(frumflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson/Hin-
rik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC.
Sunnudagur 11. desember
Qsrn-2
9.00 Kærleiksbirnirnir.
9.15 í Vallaþorpi.
9.20 Magðalena.
9.45 í blíðu og stríðu.
10.10 Töfravagninn (1:13).
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Addams fjölskyldan.
11.35 Eyjarklíkan.
12.00 Helgarfléttan.
13.00 Keila
13.25 NBA
13.55 Atalanta-AC Milan
15.50 DHL-deildin
16.15 Keila
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor fjölskyldunnar (2:4)
(Snowy River).
17.50 Vika 40 á Flórida.
18.10 í sviðsljósinu (Entertainment Tonight).
19.00 19 20.Fréttayfirlit, mörk dagsins, íþróttir,
veður og aðalfréttatími.
20.00 Chicago sjúkrahúsið (14:22) (Chicago
Hope).
20.50 Brestir (1:2) (Cracker). Ný framhaldsmynd
í tveimur hlutum um breska glæpasálfræð-
inginn Fitz. Að þessu sinni glíma Fitz og
lögreglan við hættulegan nauðgara. Aðal-
hlutverk leikur Robbie Coltrane. Seinni
hlutinn er á dagskrá annað kvöld.
22.40 60 Mínútur (60 Minutes)
23.20 NBA-Stjörnuleikurinn.
01.50 Dagskrárlok.
t svn
17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd í
klukkutíma.
18.00 Evrópukörfubolti. Svipmyndir frá bestu
körfuboltadeildum í Evrópu.
18.30 Íshokkí. Hraði, harka og snerpa einkenna
þessa íþrótt sem nýtur sífellt meiri vin-
sælda á íslandi. Sýnt frá NHL-deildinni,
þestu íshokkídeild í heiminum.
19.30 ítalski boltinn. Bein útsending frá stórleik
Fiorentina og Parma í ítölsku knattspyrn-
unni.
21.15 Gillette-sportpakkinn. Fjölbreyttar svip-
myndir frá hinum ýmsu íþróttaviðburðum.
21.45 Golfþáttur. Sýnt frá opna evrópska PGA-
mótinu í golfi.
22.45 Super Mario bræðurnir (Super Mario
Bros). Ævintýramynd gerð eftir vinsælum
tölvuleik. Aðalhlutverk Dennis Hopper og
Anthony Pagalia.
0.30 Dagskrárlok.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi.
13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk.
14.00 Ljóðastund. 16.00 Baroque úr
safni Ólafs 19.00 Sinfónían hljómar.
21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa tón-
inn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00
Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún.
19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um
andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Battle Stations: Wings: Sea Dart 17.00 Battle Stations:
Warriors: Battleship 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time
Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke’s
Mysterious Universe 20.00 Crocs! 21.00 Crocs! 22.00 Crocs!
23.00 The Professionals 0.00 Close
BBC
&.00 Mother Love 6.00 BBC World News 6.30 Telling Tales
6.45 Jackanory 7.00 Button Moon 7.15 Count Duckula 7.35
The Tomorrow People 8.00 The Gemini Factor 8.25 Blue Peter
8.50 The Boot Street Band 9.30 A Question of Sport 10.00 The
Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best
of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill Omnibus
14.15 Hot Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Button Moon
14.45 Jáckanory 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger
Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 The Really Wild Guide to
Britain 16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World at War
18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 Kingdom of the
lce Bear 20.00 Romeo and Juliet 21.25 Prime Weather 21.30
The Kennedys 22.25 Songs of Praise 23.00 Preston Front 0.00
Just Good Friends 0.30 The Agatha Christie Hour 1.25
Growing Pains 2.20 Anna Karenina 3.15 The Trouble with
Medicine 4.10 The Agatha Christie Hour
Eurosport r/
7.30 Alpine Skiing : Men World Cup in Hinterstoder, Austria
8.30 Ski Jumping : Ski Flying World Championships from Bad
Mittendorf, Austria 9.30 Live Biathlon : World Championships
from Ruhpolding, Germany 11.00 Live Ski Jumping: Ski Rying
World Championships from Bad Mittendorf, Austria 13.15 Uve
Athletics : Intemational French Indoor Championships from
17.00 Judo : Intemational Tournament from Paris, France
18.00 Ski Jumping: Ski Flying World Championships from Bad
Míttendorf, Austria 19.00Trickshot: The 1996 World Trick-Shot
Championship from Sun City, 21.00 Athletics : Intemational
French Indoor Championships from Bercy, 22.00 Golf :
European PGA Tour - Dimension Data Pro-AM from Sun City,
23.00 Ski Jumping: Ski Rying World Championships from Bad
Mittendorf, Austria 0.30 Close
MTV
7.30 MTVs US Top 20 Video Countdown 9.30 MTV News:
Weekend Edition 10.00 The Big Picture 10.30 MTV's European
Top 20 Countdown 12.30 MTV’s First Look 13.00 MTV Sports
13.30 MTVs Real World London 14.00 MTV’s Madonna
Weekend 16.00 Madonna A Body OfWork 17.30 The Pulse
18.00 MTV News : Weekend Edition 18.30 The Best Of
Unplugged 19.30 The Soul Of MTV 20.30 The State 21.00
MTV Oddities featuring The Maxx 21.30 Altemative Nation
23.00 MTVs Headbangers Ball 0.30 Into The Pit 1.00 Night
Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sunday
11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News
Sunrise UK 12.30 Week in Review - Intemational 13.00 Sky
News Sunrise UK 13.30 Beyond 200014.00 Sky News Sunrise
UK 14.30 Sky Worldwide Report 15.00 Sky News Sunrise UK
15.30 Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review
- Internationai 17.00 Live at Five 19.00 SKY Evening News
19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Business
Sunday21.00 SKY World News 21.30 Sky Worldwide Report
22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30
CBS Weekend News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC
World News Sunday 1.00 Sky News Sunrise UK 2.00 Sky
News Sunrise UK 2.30 Week in Review - Intemational 3.00 Sky
News Sunrise UK 3.30 Business Sunday 4.00 Sky News
Sunrise UK 4.30 CBS Weekend News 5.00 Sky News Sunrise
UK 5.30 ABC World News Sunday
CNN ✓
5.00 CNN World News 5.30 World News Update/Global View
6.00 CNN World News 6.30 World News Update 7.00 CNN
World News 7.30 World News Update 8.00 CNN World News
8.30 World News Update 9.00 CNN World News 9.30 World
News Update 10.00 World News Update 11.00 CNN World
News 11.30 World Business This Week 12.00 CNN World
News 12.30 World Sport 13.00 CNN World News 13.30 Worfd
News Update 14.00 World News Update 15.00 CNN World
News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30
Science & Technology 17.00 CNN World News 17.30 World
News Update 18.00 CNN World News 18.30 World News
Update 19.00 World Report 21.00 CNN World News 21.30
Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 The Worid
Today 23.30 CNN’s Late Edition 0.30 Crossfire Sunday 1.00
Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 3.00 CNN
Wortd News 4.30 Showbiz This Week
NBC Super Channel
5.00 Inspiration 8.00 ITN Wortd News 8.30 Air Combat 9.30
Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30
Europe 2000 12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talkin’Jazz 13.00
Davis Cup 17.00 NCAA Basketball live 19.00 Voyager 19.30
Videofashion! 20.00 Masters of Beauty 20.30 ITN World News
21.00 Inside the PGA Tour 21.30 Inside Ihe senior PGA Tour 22.00
The Best of The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with
Conan O’Brian 0.00 Talkin'Jazz 0.30 The Best of The Tonight
Show with Jay Leno 1.30 Late Night with Conan O'Brian 2.30
Talkin’Jazz 3.00 Rivera Live 4.00 The Best of The Selina Scott
Show
CARTOON NETWORK
5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30
The Fruitties 7.00 Thundarr 7.30 The Centurions 8.00 Challenge
of the Gobots 8.30 The Moxy Pírate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30
The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo
11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00
Look What We Found! 12.30 Space Ghost Coast to Coast 12.45
World Premiere Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top
Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs
and Daffy Show 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30 The
Flintstones 19.00 Close
Sky One
6.00 Hour of Ppwer.7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck 7.30 Shoot!
8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero
Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highlander.
10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50 Bump in the
Night. 11.20 X-men. 11.45 The Perfect Family. 12.00 The Hit Mix.
13.00 Star Trek. 14.00 The Adventures of Brisco County Junior.
15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 World Wrestling Federation Action
Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers.
18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210.20.00 Star Trek:
Voyager. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30
Duckman. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
6.00 Pride and Prejudice. 8.00 Bundle of Joy. 10.00 Police
Academy: Misson to Moscow. 12.00 Night of the Grizzly. 14.00
Ivana Trump's for Love Alone. 16.00 Caveman. 17.50 Love Potion
No 9.19.30 Pofice Academy: Mission to Moscow. 21.00 Murder
One. 22.00 The Wrong Man. 23.50 The Movie Show. 0.20
Braindead. 2.05 Leave of Absence. 3.30 Bopha!
Omega
10.00 Lofgjðrðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjórðartónlist.
16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 LofgjðrðartónlisL 20.30
Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.