Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Síða 53
LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996
Tamlasveitin í
Borgarkjallaranum
í kvöld skemmta í Borgar-
kjallaranum, þar sem áður var
Amma Lú, Aggi Slæ og Tamla-
sveitin. Leikur sveitin mörg
þekkt popplög sem hafa fengið
nýjar útsetningar í meðfórum
þeirra, auk þess sem þekktir ís-
lenskir slagarar fljóta með.
Leikþátturinn Sara
Á morgun er bibliudagurinn
og í tilefni þess verður fluttur
leikþátturinn Sara í safnaðar-
heimOi Háteigskirkju kl. 17.0.
Það er Margrét Guðmundsdóttir
leikkona sem flytur hugleiðingar
Söru, konu Abrahams.
Opið hús hjá Bahá'íum
í kvöld kl. 20.30 yerða Bahá’íar
með opið hús að Álfabakka 12 í
Mjódd. Allir velkomnir.
Skaftfellingafélagið í Reykjavík
Félagsvist verður spiluð á
morgun kl. 14.00 í Skaftfellinga-
búð, Laugavegi 178.
Berglind Björk í Cafá Óperu
í kvöld skemmtir Berglind
Björk ásamt tríói í Café Óperu.
Tónleikar Michaels Jóns Clarke og
Richards Simms
Michael Jón Clarke og Richard
Simm halda tónleika í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju í dag kl.
17.00.
Gabriel Garcia San Salvador í Kaffi
Reykjavík
f kvöld skemmtir Gabriel
Garcia San Salvador gestum í
Kaffí Reykajvík.
Englaspil í Ævintýra- Kringlunni
Helga Arnalds kemur í dag kl.
14.30 í heimsókn í Ævintýra-
Kringluna með brúðuleikhúsið
sitt Tíu fingur. Hún flytur brúðu-
leiksýninguna Englaspil.
Austfirðingaball á Tveimur vinum
Austfirska hljómsveitin Ýmsir
flytjendur mun skemmta í kvöld
Samkomur
á Tveimur vinum.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Sveitakeppni í bridge heldur
áfram í Risinu kl. 13.00 á morg-
un, félgsavist kl. 14.00 og dansað
í Goðheimum kl. 20.00.
Gítartónleikar í Seltjarnarneskirkju
Einar Kristján Einarsson gítar-
leikari heldur tónleika í Seltjarn-
arneskirkju í dag kl. 16.00.
Hreyfimyndafélagið
sýnir i dag og á morgun í Há-
skólabíói kl. 17.00 meistarverk.
Ingmars Bergmans, Sjöunda inn-
siglið.
Umhverfing
Páll Skúlason, heimspekingur
mun halda fyrirlestur, sem hann
nefnir Umhverfmg, í Deiglunni á
Akureyri kl. 14.00 í dag.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 30
9. febrúar 1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,440 66,780 67,300þþ
Pund 101,870 102,390 101,150þþ
Kan. dollar 48,380 48,680 48,820þþ
Dönsk kr. 11,6180 11,6800 11,6830þ
Norsk kr. 10,3000 10,3570 10,3150þ
Sænsk kr. 9,4990 9,5510 9,5980þ
Fi. mark 14,3720 14,4570 14,7830þ
Fra. franki 13,0880 13,1630 13,1390þ
Belg. franki 2,1880 2,2012 2,1985þ
Sviss. franki 55,0300 55,3300 55,5000þ
Holl. gyllini 40,1800 40,4200 40,3500þ
Þýskt mark 45,0000 45,2300 45,1900þ
It. líra 0,04229 0,04255 0,04194
Aust. sch. 6,3980 6,4370 6,4290þ
Port. escudo 0,4330 0,4356 0,4343þ
Spá. peseti 0,5336 0,5370 0,5328þ
Jap. yen 0,62140 0,62510 0,63150
Irskt pund 104,710 105,360 104,990þþ
SDR 96,86000 97,44000 97,83000
ECU 82,6100 83,1100 82,6300þ
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Léttskýjað og úrkomulítið
Það verður yfirleitt hæglætisveð-
ur í dag og útlit fyrir að áhugafólk
um skíði komist í skíðalöndin, alla-
vega vestan- og norðanlands. í dag
verður austankaldi við suðurströnd-
Veðríð í dag
ina en fremur hæg austlæg átt í öðr-
um landshlutum. Suðaustanlands
verða snjó- eða slydduél en annars
verður úrkomulítið og víða léttskýj-
að. Hiti verður nálægt frostmarki
suðaustan til en annars verður frost
á bilinu 0 til 7 stig. Hlýjast verður á
Suðurlanddi og á suðvesturhorninu
og ætti hitastigið ekki að fara undir
frostmark yfir hádaginn.
Sólarlag í Reykjavík: 17.43.
Sólarupprás á morgun: 9.38.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.10.
Árdegisflóð á morgun: 10.31.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -6
Akurnes skýjaó 1
Bergsstaóir léttskýjað -5
Bolungarvík alskýjað -3
Egilsstaðir skýjaó -7
Keflavfl. snjóél á s. klst. -1
Kirkjubkl. skýjað 0
Raufarhofn léttskýjað -1
Reykjavíic skýjaó -2
Stórhöfði úrk. í grennd 3
Helsinki snjók. á síó. klst. -21
Ósló kornsnjór -14
Stokkhólmur léttskýjað -18
Amsterdam þokumóóa -9
Barcelona heiðskírt 5
Chicago heiðskírt -2
Frankfurt snjókristallar -3
Glasgow snjók. á síó. klst. 2
Hamborg léttskýjaó -13
London rigning 4
Los Angeles alskýjaö 17
Lúxemb. snjók. á síð. klst. -3
París skýjað 0
Róm heiðskírt 4
Mallorca hálfskýjað 2
New York rign. á síð klst. 4
Nice léttskýjað 4
Nuuk skýjaó -14
Orlando heiðskírt 12
Vín skafrenningur -8
Washington þokumóöa 2
Winnipeg alskýjaó -9
m
Millarnir
Ingólfskaffi:
og Stephan Hilmarz
Um helgina mæta Milljónamær-
ingarnir aftur til leiks eftir stutt
hlé og munu leika í Ingólfskaffi í
kvöld. Undanfarna mánuði hafa
hinir ýmsu gestasöngvarar troðið
upp með Millunum og í kvöld og
næstu helgar mun syngja með
þeim nýr gestasöngvari, Stephan
Hilmarz.
Stephan þessi er Vestur-íslend-
ingur og rekur ættir sínar til
Norðfjarðar. Hann hefur þegar
getið sér gott orð sem kokkteil-
söngvari vestan hafs og þá aðal-
lega í Manitoba fylki í Kanda hvar
Skemmtanir
hann hefúr búið allt frá tveggja
ára aldri. Stephan kemur úr söng-
elskri fjölskyldu og meðal náf-
rænda hans hérlendis er hinn geð-
þekki popptenór Stefán Hilmars-
son, sem reyndar er skírður i höf-
uðið á honum. Röddum frænd-
anna þykir svipa mjög saman.
Enn fremur vekur það furðu
hversu sláandi likir frændurnir
Kokkteilsöngvarinn vestur- íslenski,
með Milljónamæringunum.
eru í útliti og fasi. Stephan mun
dveljast hér á landi um nokkurt
skeið en hann er hingað kominn
fyrst og fremst til að hitta áa sína
og skoða foðurlandið.
Koma Stephans til landsins er
mikill hvalreki á fjörur Milljóna-
mæringanna og aðdáenda þeirra
því hann er þaulvanur og marg-
reyndur kokkteilsöngvari. hann
Stephan Hilmarz, gestasöngvari
þekkir því vel til lagavals MOl-
anna sem að vanda er byggt upp á
hressum slögurum í bland við syk-
urhúðaðar ballöður af bestu sort.
Þess má að lokum geta að Stephan
hefur viðhaldið gamla móðurmál-
inu furðuvel og verður því ekki
skotaskuld úr því að túlka þau lög
Millanna sem út hafa komið með
íslenskum textum.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1440:
Skotmaður
dagsönn«
Pocahontas og John Smith inn-
sigla vináttu sína.
Pocahontas
Pocahontas, sem Sam-bíóin
hafa sýnt frá því á jólum, er
teiknimynd sem byggð er á sönn-
um atburðum um ævi ungrar
indíánastúlku sem lengi hefur
verið þjóðsagnapersóna. Kemur
myndin fyrir augu íslenskra
áhorfenda með íslensku tali sem
Ágúst Guðmundsson hefúr stjóm-
að upptöku á. Þetta er í fyrsta
skipti sem Disney-fyrirtækið ger-
ir teiknimynd þar sem fjallað er
um persónu sem var tiL
Myndin hefst árið 1607 þegar
hópur breskra ævintýramanna
kemur til „nýja landsins“. í hópn-
Íum er einnig hinn ungi og hug-
rakki hermaður, John Smith,
sem er í ævintýraleit. Um sama
leyti kynnumst við ungri indíána-
stúlku, Pocahontas, sem elst upp í
Virginíu. Henni er ætlað að gift-
ast stríðsmanninum. Kocoum en
er ekki viss um tilfinningar sín-
ar. Á ferð sinni um ókunnar slóð-
ir er John Smith handtekinn áf
Kvikmyndir
indíánum. Hann hafði áður
; kynnst Pocahontas og bjargar
I hún lífi hans.
Pocahontas er þrítugasta og
1 þriðja teiknimyndin í fullri lengd
sem kemur frá Walt Disney en í
þessum flokki eru margar kvik-
| myndir sem hafa orðið klassískar
með árunum.
[Nýjar myndir
Háskólabíó: Sabrina
Laugarásbíó: Seven
Saga-bíó: Eitthvað til að tala
um
Bíóhöliin: Peningalestin
Bíóborgin: Heat
Regnboginn: Waiting to Exhale
Stjörnubíó: Körfuboltadagbæk-
urnar
p
§|
Frjálsar
innanhúss og
borðtennis
Það verður mikið um að vera
í íþróttum um helgina, hæst ber
úrslitaleikina í bikarkeppninni í
handbolta og viðureign Islands
og Möltu i fótboltanum en það
eru einnig íþróttaviðburðir sem
ekki eru alveg eins fyrirferðar-
íþróttir
miklir. Má t.d. nefna Meistara-
mót íslands í frjálsum íþróttum
15-18 ára en þar keppa allir efni-
legustu frjálsiþróttamenn okkar.
Fer mótið fram í Baldurshaga í
dag og á morgun og keppt er í
tíu greinum.
Borðtennismenn verða í eld-
línunni á morgun en þá fer fram
Coca-Cola mótið í TBR-húsinu.
Þar mætast allir sterkustu borð-
tennismenn okkar. Þá má geta
þess að fyrir þá sem nýbúnir eru
að fá sér gönguskíði og eru ekki
alveg fullnuma í listinni stendur
Skiðasamband íslands og íþrótt-
ir fyrir alla fyrir gönguskíða-
kennslu í Laugardalnum í dag
og á morgun.