Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 29. FEBRUAR 1996
39
Kvikmyndir
f upphafi át
sameiginlegt
RmmoQmn
OPEHATION
DUMBO ÐttOP
Sviðsljós
r, ;, ^,,, ~77i
HASÍCÓLABÍÓ
Slmi 552 2140
Whoopi Goldberg skemmtir
hjá Kennedy slektinu
LAUGARÁS
Sími 553 2075
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
Dauðasyndimar sjö; sjö
fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja.
Brad Pitt (Legend of the Fall),
Morgan Freeman (Shawshank
Redemtion). Mynd sem þú gleymir
seint. Fiórar vikur á toppnum i
Bandaríkjunum.
★★★ ÓHT. Rás 2.
★★★★ K.D.P. Helgarp.
★★★1/2 SV. Mbl.
★★★★ HK, DV.
★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
SKÓLAFERÐALAG
Þaö var glatt á hjaUa í veislunni hjá Ted Kennedy
öldungdeildarþingmanni og eiginkonu hans á mánu-
dagskvöld. Tilgangur veislunnar var tviþættur. Ann-
ars vegar var um að ræða fjáröflunarsamkomu til að
greiða niður skuldir þingmannsins vegna kosninga-
baráttunnar árið 1994 og hins vegar voru vinir og
vandamenn að fagna afmæli hjónanna. Mikill stjömu-
fans var Scunankominn i danssal hins íburðarmikla
Plaza hótels i New York. Leikkonan Whoopi Goldberg
og söngvarinn David Crosby tróðu upp en meðal
þeirra sem á hlýddu voru Barbra Streisand, Lauren
Bacall, Peter Boyle, Marlo Thomas, Marvin Hamlisch,
Dennis Hopper og kærasta hans, Victoria Duffy, og
loks spaugarinn Chevy Chase og Jayni eiginkona
hans. Veislustjórar voru systkinin Caroline og John
Kennedy yngri, börn JFK heitins forseta. Aðrir úr
Kennedyslektinu sem komu til veislunnar voru Pat
Kennedy Lawford og Eunice Shriver, systur Teds, sjón-
varpskonan Maria Shriver, eiginkona Amolds
repúblikana Schwarzeneggers, Joe Kennedy og ýmsir
Qeiri. Veislan á mánudagskvöld var smá upphitun fyr-
ir heljarveisluna sem verður haldin fyrir Clinton for-
seta og Gore varaforseta í Washington í april.
Whoopi Goidberg er kona frjálslynd.
#Sony Dynamic
" Digital Sound.
KÖRFUBOLTA-
DAGBÆKURNAR
LEONARDO DICAPRIO
Hún er komin nýjasta National
Lampoons myndin. Fyndnari og
fjörugri en nokkru sinni fyrr.
Við bjóðum þér í biluðustu
rútuferð sögunnar þar sem allt
getur gerst og lykilorðið er rock
and roll.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
AGNES
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
BENJAMIN DUFA
Sýnd kl. 5. Miðaverð 700.
TAR UR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI
KVIKMYNDAGETRAUN.BÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
WATING TO
ATH.! Tónlistin úr myndinni cr
fáanleg í Skífuverslununum með
10% afslætti gegn framvísun
aðgöngumliða.
Sýnd kl. 4.30 og 6.45.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9.
Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a.
fyrir bestu kvikmynd.
NÍU MÁNUÐIR
(NINE MONTHS)
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
rnn f Sony Dynamic
J l#l#J Digital Sound.
Þú heyrír muninn
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
JUMANJI
Þér á eftir aö líða eins og þú sért i
rússíbana þegar þú fylgir Robin
Williams (Hook, Mrs. Doubtfire),
Kirsten Dunst (Interview with a
Vampire, Littler Women) og
Bonnie Hunt (Only You
Beethoven) í gegnum frumskóginn,
þar sem eingöngu er að finna
spennu, grín, hraða og bandóð dýr,
sem hafa dýrslega lyst vegna þess
að þú ert veiðibráðin.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 10 ára.
Sími 551 8000
GALLERI REGNBOGANS
SVEINN BJÖRNSSON
Frumsýning
FORBOÐIN ÁST
kert
eitt stórt
tUhrf* C&eaUu"
Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í
leikstjóm mexíkóska ieiksljórans
Alfonso Arau sem gerði hina
margrómuðu kvikmynd Kryddlegin
hjörtu.
Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
Anthony Quinn, Aitana Sanchez-
Gijon og Giancarlo Giannini.
Leikstjórí Alfonso Arau.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJÖGUR HERBERGI
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. THX.
B.i. 10 ára.
EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM
Sýnd kl 7
ACE VENTURA
Engin sýning i dag!
GOLDENEYE
Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára.
TTi r ri ri i rmr
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
HEAT
KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA
OG LANDSBANKANS
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
“Passionate!”
MiVí riKí. 11 WO«m »AR trUCHAM
Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11 ÍTHX.
Bönnuð innan 16 ára.
Ein stórkostlegasta ástarsaga allra
tíma! Magnaður leikur í ótrúlegri
kvikmynd sem farið hefur
sannkallaða sigurfor um heiminn.
Ein þessara mynda sem enginn
má láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: Massimo Troisi og
Philippe Noiret.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10
ÍTHX.
Sannsöguleg og sprenghlægileg
gamanmynd frá Walt Disney.
Sérþjálfaöir bandarískir hermenn
í Víetnam þurfa að flytja átta
þúsund punda fil í þorp eitt.
Sannsöguleg og sprenghlægileg.
Sýnd kl. 5.
PENINGALESTIN
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody
Harrelson
(White Man Can’t Jump)
Sýndkl. 11. B.i. 14 ára.
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
SAMBlÓANNA OG
LANDSBANKANS
FUNNY BONES
(Háðfuglamir)
Sýnd kl. 4.50 og 9.
B.i. 12 ára
UNSTRUNG HEROES
(Óvæntar hetjur)
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Fumsýning
SUITE 16
Stórleikarinn Pete Postlethwaite
(In the Name of the Father, Usual
Suspects) í geggjaðri mynd frá
hinum athyglisverða leikstjóra
Dominique Deruddere (Crazy
Love). Forrikur en fatlaður maður
fær ungan mann á flótta undan
réttvísinni til að framkvæma þaö
sem hann ekki er fær um sjálfur
og fylgist með gegnum falda
myndavél. Dimmur og erótískur
þriller þar sem að baki allra
svikanna býr undarleg ást.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
CASINO
c i 1>J< t
Stórmynd meistara Scorsese.
Robert de Niro og Joe Pesci í
hörkuformi auk Sharon Stone sem
sýnir stórleik i myndinn, hlaut
Golden Globe verðlaunin og er nú
tilnefnd til Óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FARINELLI
Rödd hans sigraöi heiminn en
fórnin var mikil. Handel barðist á
móti en Broschi bræðurnir sigruðu
heiminn og konurnar sem þeir
deildu sérkennilega. Stórkostleg
mynd sem tilnefnd var til
Óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin á síðasta ári.
Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum
verslunum Japis og veitir
aðgöngumiðinn 500 kr. afslátt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SABRINA
Harrison Ford og Julia Ormond í
frábærri rómanriskri gamanmynd,
tijnefnd til tvennra
Óskarsverðlauna.
Sýndkl. 4.45, 7og9.15.
EÍÓECCI
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
HEAT
★★★★ HP.
Sýndkl. 9 f THX digital.
B.i. 16 ára.
THE USUAL SUSPECTS
leikari í aukahlv. Kevin Spacey,
besta handritið.
Sýndkl. 5.
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
SAMBÍÓANNA OG
LANDSBANKANS
LES MISERABLES
(Vesalingarnir)
Sýnd kl. 5 og 9.10. B.i. 14 ára.
JEFFERSON í PARÍS
Sýnd kl. 6.50. B.i. 12 ára.
MARGRÉT DROTTNING
Eitt mesta stórvirki ailra tima í
evrópskri kvikmyndagerð.
Sýnd kl. 6.45. B.i. 14 ára.
SMALL FACES
(Smágerð andlit)
Sýndkl. 5,9.10 og 11.
B.i. 14 ára.
2 tilnefhingar til óskarsv. besti
BIÓIIOlu 51 OPPERATION DUMBO DROP
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
jumanji THE BIG OHE HAS LANDED.