Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 3
JjV LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 3 Glæný CarinaE á sýningu um helgina í Kópavogi og Keflavfk. Opið laugardag kl.1S -17 og sunnudag frá kl. 13 g frá J 2Z/ Peanuts ©United Feature Syndicate, lnc. fyrir minnst! Þetta eru sannarlega stón orð en nýju genðinnan af Canina E standa fyllilega við sitt því þæn eru nú betun útbúnar og á betra verði en nokkru sinni fyrr eða frá 1590.000] fyrir glæ- nýja Carina E 1,8 „Lean Burn“ með öllu. í nýlegum saman- burðarrannsóknum gaf TÚV [Þýska öryggis- og gæðaeftirlitið) Carina E titilinn traustasti bíllinn, jafnvel í samanburði við mun dýrari bíla. ADAC (Félag þýskra bifreiðaeigenda) gaf Carina E einnig hæstu einkunn í könnun sem byggir á markvissum próf- unum 13.400 félagsmanna og tóku til bilanatíðni, eyðslu og viðhaldskostnaðar. Hreinbrunavél fyrir budduna og umhverfið Nýja Carina E 1,8 „Lean Burn" er fyrsti bíllinn á íslandi með hreinbrunavél. Toyota hefur um árabil verið leiðandi í þróun hreinbrunavéla. Galdurinn á bak við þessa tækni er að auka magn lofts í eldsneytisblöndu vélarinnar, en við það næst allt að 10 % aukinn sparnaður eldsneytis og verulega hreinni útblástur. Meiri lúxus - aukið öryggi Nýju gerðirnar af Carina E státa af mörgum spennandi nýjungum svo sem spólvörn og innbyggðri þjófavörn svo dæmi séu tekin. Sérstök alúð hefur einnig verið lögð við að gera nýju gerðirn- ar eins öruggar og frekast er kostur með forstrekkjurum á bíl- beltum, bremsuljósi í afturrúðu, styrktarbitum í hurðum og öryggispúðum fyrir ökumann og farþega, en það er nú staðal- búnaður í Carina E GLi Sedan og Wagon. Til að auka ánægju þeirra sem aka Carina E hefur öll einangrun verið aukin þannig að nýju gerðirnar eru mun hljóðlátari. Dæmi um staðalbúnað í Carina E 1,8 með hreinbrunavél: Spólvörn Forstrekkjarar á bílbeltum Samlæsingar á hurðum 4 höfuðpúðar Þjófavörn Bremsuljós í afturrúðu Rafmagnsrúður að framan Hæðarstilling á framljósum Útvarp, segulband og 4 hátalarar Frjókornasfa ■ | Hér höfum við talið upp aðeins brot af öllu því sem prýðir þennan bíl, ef þú vilt sannfærast um ágæti hans skaltu koma með alla fjölskylduna og reynsluaka Carina E - þetta eru örugglega einhver albestu bílakaupin í dag. Komið á sýningu okkar á Nýbýlavegi f Kópavogi eða hjá Bflasölu Brynleifs f Keflavík um helgina. <gg> TOYOTA Tákn um gæði VDDA F 1 04.3 / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.