Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 30
30
LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 x>v
DV
PV
Kynþokkinn
ræður ferðinni
Dan segist vera að gera fólki kleift að láta
drauma sína rætast. „Ég er að uppfylla þrár
þess. Þetta er draumastaður - staður sem
hægt er að sækja til að slappa af og njóta
kvenlegrar fegurðar, góðrar þjónustu og fá sér
í glas. Þetta er griðastaður frá köldum raun-
veruleikanum."
Dan segir erfltt að fá ís-
lenskar stúlkur til að
fækka fötum í dansi
vegna smæðar landsins.
Hann segir slíkt viður-
væri líka hafa fengið á sig
slæmt orð vegna þess sem
á undan fór. Hann vonar
að þetta breytist þegar í
ljós kemur hversu starfið
hefur breyst hér á undan-
förnum vikum. Nú ráði
kynþokkinn ferðinni en
ekki sóðaskapurinn.
Dan segist greina miklar breyt-
ingar á viðhorfi íslendinga til
þeirrar skemmtunar sem Bóhem
býður upp á.
„í fyrstu er fólk mjög feimið við
að koma hingað því það heldur að
hér sé eitthvað sóðalegt á ferðinni.
Þegar það svo sér hvað hér er að
gerast áttar það sig á að hér er ein-
ungis fallegt fólk að sýna líkama
sinn. Hér er ekkert vændi og engin
rikt að menn vildu fá allt fyrir ekk-
ert. Það kostar hins vegar að reka
stað eins og þennan. Stúlkurnar
sem dansa hér kosta líka sitt. Ég
býð þannig draumóra gegn gjaldi."
- Hvemig sérðu framtíðina fyrir
þér í þessu fagi?
„Ég trúi því að framtíðin sé björt
í þessum bransa. Við eram vaxandi
og á beinni braut eftir að hafa tekið
til.“ -pp
„Það höfðu nokkrir rætt við mig
um að opna alvörustað fyrir erótísk-
an dans hér þvi ég vann á slíkum
stað sem barþjónn í hálft annað ár
þegar ég bjó í Kanada. Það varð því
úr að ég gerði eigendum Bóhem til-
boð um að rífa staðinn upp og þeir
réðu mig til verksins," segir Dan
Morgan, kanadískur rekstrarstjóri
veitingastaðarins Bóhem við Grens-
ásveg.
Nú er ár liðið frá því að Bóhem
var opnaður og má segja að það sé
fyrsta árið sem samfellt er boðið
upp á nektardans á einum stað á ís-
landi. Fram til þess tíma höfðu ein-
staklingar flutt inn eina og eina
fækka fötum. Sú sýning var ekki
upp á marga fiska og gamla hús-
næðið við Vitastíg ekki til erótískra
danssýninga fallið. Um tíma hefur
Bóhem hins vegar verið til húsa við
Grensásveg og nú er búið að gera
staðinn upp þannig að hann er orð-
inn mun líkari því sem þekkist á
svipuðum veitingastöðum erlendis.
Var lélegur
skemmtistaður
Dan Morgan er Kanadamaður
sem búsettur hefur verið hér á landi
um fjögurra ára skeið. Hann kynnt-
„Þær eru listaverk frá náttúrunnar hendi,“ segir Dan um konur.
stúlku til að skemmta karlmönnum
á hinum ýmsu veitingahúsum. Hver
man ekki eftir Súsí í baðinu og
fleiri stúlkum? Staðurinn hefur tek-
ið miklum breytingum á þessum
tíma, eða frá því að fyrsta stúlkan,
Patricia, brasilísk snót, búsett i
Kaupmannahöfn, kom hingað til að
ist íslenskri konu í Kanada, flutti
hingað og giftist henni. Hann hefur
fengist við hitt og þetta síðan hann
kom, m.a. unnið við pípulagnir,
unnið í Steinullarverksmiðjunni á
Sauðárkróki og verið barþjónn.
Hann hefur greinilega trú á því sem
hann er að gera og er stoltur af því.
„Bóhem hafði
mjög slæmt orð
á sér og var lé-
legur skemmti-
staður - í raun
var þetta ekki
skemmtistaður í
mínum augum
heldur lasta-
bæli. Dansar-
amir voru ekki
atvinnumenn og
hlutirnir litu
hreinlega illa
út. Það var mik-
ið um snerting-
ar og kjöltudans.
Slíkt býður ekki
upp á klassa og á
ekkert skylt við
erótík heldur
sóðaskap.
Dan segir fulia ástæðu til að
tengja það sem fram fer á Bóhem
við list í þeim skilningi að konur
eru fallegar - „þær eru listaverk frá
náttúrunnar hendi“.
Láttklæddir karlar
á fimmtudögum
Jafnréttishugsjónin er eigendum
Bóhem ekki ókunn. Þeir bjóða þeg-
ar upp á karlkynsdansara til að
dansa í einkasamkvæmum og í bí-
gerð er að hafa sérstök konukvöld á
fimmtudögum þar sem karlar fækka
fötum fyrir kvenpeninginn og pen-
ing kvenna. í raun er hugmyndin
komin það langt að fjórir dansarar,
tveir hvítir og tveir svartir, eru í
viðbragðsstöðu, reiðubúnir að byrja
næstkomandi fimmtudag.
„Bóhem er þannig fyrir bæði kyn-
in. Þetta er ekki klámbúlla fyrir
karla. Þetta er góður staöur með
„Það höfðu nokkrir rætt við mig um að opna alvörustað fyrir erótískan dans hér því ég vann á
slíkum stað sem barþjónn í hálft annað ár þegar ég bjó í Kanada. Það varð því úr að ég gerði eig-
endum Bóhem tilboð um að rífa staðinn upp og þeir réðu mig til verksins," segir Dan Morgan,
kanadískur rekstrarstjóri veitingastaðarins Bóhem við Grensásveg. DV-myndir ÞÖK
góðri tónlist, góðum dönsurum og
umfram allt er hann vel rekinn - ég
leyfi mér að fullyrða að hann sé bet-
ur rekinn en margir aðrir staðir í
Reykjavík. Hingað koma engir
krakkar og aldurstakmarkinu er
fylgt strangt eftir. Við erum búnir
að hreinsa hér til - mein-
"um lýðnum aðgang sem
átti það til að koma hingað
- þannig að staðurinn er
orðinn eftirsóknarverður
að heimsækja. Hingað
koma orðið þekkt andlit og
fólk sem maður þekkir úr
umræðunni. Ég er að gera
fólki kleift að láta drauma
sína rætast - ég er að upp-
fylla þrár þess. Þetta er
draumastaður - staður sem
hægt er að sækja til að
slappa af og njóta kvenlegr-
ar fegurðar, góðrar þjón-
ustu og fá sér í glas. Þetta
er griðastaður frá köldum
raunveruleik£mum.“
fikniefni. Þetta er eins og lifandi
Playboy-tímarit. Ég verð samt að
viðurkenna að það er enn talsverð-
ur munur á því hvemig þetta er á
íslandi og í Kanada þar sem hefðin
fyrir erótiskum dansi er mun
lengri. Hér var það viðhorf mjög
I
Skemmtileg umfjöllun
á mánudöguml
Iþróttir
í DV-íþróttum eru ferskar frásagnir af íþróttaviöburöum
helgarinnar
fjölbreytt útgáfa alla dagafyrir þig!
> •*
Tímamót á ársafmæli samfellds nektardans á íslandi:
Þetta er
ekki
lastabæli
- segir Dan Morgan, markaðsstjóri á veitingastaðnum Bóhem