Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 27
JjV LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 menmng mmm Hagstæðara verð en nokkur annar hefur boðið! '•WrtW* Innbyggingarofnar, mikið úrval Fjölvirkur örbylgjuofn m/blæstri og grilli Uppþvottavél 7 kerfi, 12 manna. Hljóðlát, 42 db. Keramik helluborð Með eða án halogen, gaum- Ijóss. Litur á ramma, hvítt, brúnt eða stál. Uppþvottavél 6 Kerti, 8 manna. Þvottavél 14 kerfi, tekur 5 kg. Helluborð með 2 eða 4 steyptum hellum, 3 litir. Viftur og háfar, margar gerðir. Kæli- og frystiskápur 375 lítra, 240/135. H:185. B: 60 cm. D: 60 cm. VersUw Richter spilar Haydn iiffl Keramik-gashelluborð. 3 gas og 1 rafmagns. Kæliskápur, 140 lítra, með góðu frystihólfi. Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332 Fyrir nokkrum vikum var hér fjaUað um spilamennsku rússneska píanóleikarans Sviatoslavs Richters og sagt frá safni geisladiska sem komnir eru á markaðinn með upp- tökum af leik hans. Við höfum nú fengið annað sett diska úr þessu ágæta safni. Richter er kunnur fyr- ir að fara ekki alltaf troðnar slóðir og hér er að finna sjaldheyrðar pí- anósónötur eftir Joseph Haydn, auk verka eftir Carl Maria von Weber og Ludwig van Beethoven. Haydn er mun þekktari fyrir sin- fóníur sínar og strengjakvartetta en Joseph Haydn. píanótónlist. Framlag hans á því sviði er þó mjög merkilegt og má m.a. nefna sónötu hans í c moll, no. 20, því til áréttingar. Píanóverk Ha- Hljómplötur Finnur Torfi Stefánsson ydns þróuðust með svipuðum hætti og önnur verk hans. í upphafi gætti áhrifa frá C.P.E. Bach. Síðar varð eigin sköpunargáfa tónskáldsins öllu öðru sterkari. Á um- ræddum hljómdiski er að finna sónötuna no. 24 og no. 52 (Hob). Úr þessum verkum geislar hressileg hlýja. Þrátt fyrir lærdóm og langvarandi dvöl við hirðir aðalsmanna virðist Haydn alltaf hafa verið fyrst og fremst sveitamað- ur í hjarta sínu og skap- góður um fram allt. Richt- er hefur greinilega gert sér það ómak að grafast fyrir um skapgerðarein- kenni verkanna því að hann nær þessum anda sérlega vel. Auk þess að vera góð tónlist eru þessi verk Haydns skilyrði þess að menn geti sett píanó- tónlist Mozarts og Beet- hovens i rétt sögulegt sam- hengi og fer ekki milli mála að báðir hinir síðar- nefndu höfuðsnillingar áttu Haydn mikið að þakka. Hvað frumleik varðar gefur Haydn engum eftir. Það þarf dirfsku til þess að nota endurtekinn tón með þeim hætti sem Haydn gerir t.d. í lokakafla no. 52 og mikla hugkvæmni til að ná svo stórkostlegum áhrifum úr þess- um einfalda efnivið. Sónata no. 3, op. 49, eftir Weber hljómar fallega hjá Richter. Enn meiri fengur er að nokkrum sónöt- um Beethovens, þar á meðal þeirri í as dúr op. 26 og þeirri í e moll no. 27 op. 90. Hér sýnir Richter á sér aðra hlið og fer á kostum i túlkun sinni. GRÍPTU í fimm daga aðeins 395.000 SÝNING 1.- 5. MARS Opið frá 10:00 - 17:00 TITAN TITANehf. Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími 581 4077 Fax 581 3977 ♦Gildir frá 1.- 5. mars 1996 á staðfestum pöntunum. Venjulegt verð kr. 465.000,- stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.