Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 49
JL*V LAUGARDAGUR 2. MARS 1996
57
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
) Antik
Fágæt húsgögn, s.s. chiffonier, ca 1840,
dragkista, ca 1790, sófi, ca 1830, Jug-
end bókaskápur, ca 1880, sporöskju-
laga borð, ca 1830. Sjón er sögu ríkari.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Til sölu antikrúm, mahóní (pólerað), 2
samstæðir stólar, mahónístóll með
grænu plussi og lítill hnotuskápur
m/einni skúffu. Gott verð. S. 581 1455.
Til sölu antik borðstofuhúsgögn frá
1860, borð + 4 stólar. Upplýsmgar í
síma 552 8343 eða 896 6590.
Innrömmun
Innrömmun - gallerí. Sérverslun
m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
gjj Ljósmyndun
Litstækkari og allt í myrkraherbergið.
Vivitar VI litstækkari til sölu. Nikkor
linsa, 6x6, og 35 mm sleðar. Vökvahit-
ari, tromla, bakkar o.fl. S. 896 0100.
Til sölu 4x5 myndavél ásamt 3 linsum
, og aukahlutum. Selst saman eða í
' hlutum. Gott verð. Uppl. í
síma 587 2325. Finnbogi.
' Tölvur
Tilboö. Ein með öllu, Packard Bell
Pentium/75, 8 MB, 540 Hd, geisladrif-
(4x), 16 b hljóðk., 3D hátalarar, 15”
skjár, útvarpskort. Hugbúnaður að
verðmæti kr. 50-60 þús. t.d., Works,
Organiser, 8 leikir og 16 CD með En-
carta, 3D Body, Matr. diskur, World
Atlas, Bug Adv., Virt. Chess, Ms. Dan-
gerous, Creatures, Ms. Fine Artist
o.fl. Afhending samdægurs. Visa/Euro
raðgr. Verð aðeins 159.900
(með 8 MB viðbótarminni, 174.900).
BT-tölvur, Grensásvegi 3, s. 588 5900.
Megabúð/Skífan kynna:
Command & Conquer aukadiskurinn
er kominn!!!
• 8 ný NOD verkefhi
• 7 ný GDI verkefni
• 10 „multi-player verkefni
• 7 ný lög.
Hægt er að spila verkefnin í hvaða röð
sem er....
Megabúð...alltaf fyrst, alltaf mest.
| Laugavegi 96, sími 525 5066.
Sendum hvert á land sem er.___________
Tortímandinn er kominn.
/ Lokið hurðum og gluggum því einn
' ógnvænlegasti sveinn sögunnar er
mættur á PC. Tbrtímandinn, leikurinn
sem fær Quake til að hvítna...og gerir
/ það fyrir aðeins 3.999 íslenskar
' krónur. Ertu maður eða mús? Spilaðu
ef þú þorir. Megabúð...býður betur.
Laugavegi 96, sími 525 5066.
Sendum hvert á land sem er.___________
Útsala. Til sölu Quadra 650 16/540
Mþ með hröðunarspjaldi og inn-
byggðu 44 Mb SyQuest drifi, 16/17”
Apple skjár, 540 Mb aukaharðdiskur,
mús, stórt lyklaborð og StyleWriter
prentari. Haugur af hugbúnaði getur
fylgt. Nánari uppl. í síma 555 3699
eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.__
Internet - námskeið - Islandia. Skrán-
ing er hafin, öll mánudags- og þriðju-
dagskvöld. Allt sem Intemet hefur að
bjóða, engin spuming um tengingu
heldur þjónustu. 1150 kr. á mánuði.
Uppl. í s. 588 4020 info@islandia.is.
Macintosh LC 630, CD-ROM, McOs
. 7,5,1 stýrikerfi, 8 Mb vinnsluminni,
| 350 Mb hd, 33/66 Mhz, 14” Trinitron
lággeislaskjár, RAM doubler, mörg
öflug forrit og mikið safn geisladiska
| fylgir, S. 477 1905 milli kl. 18 og 20.
’ Macintosh Quadra 610 m/8 Mb vinnslu-
minni, 250 Mb hörðum diski, 14” Trini-
tron skjá á 100 þ. Ef þú átt skjá er
| einnig til sölu Macintosh LC m/6 Mb
vinnslum. og 40 Mb hörðum diski á
20 þ. S. 588 2344/551 2852. Ragnhildur.
/ Fyllum á blekhylki fyrír flestar gerðir
’ bleksprautuprentara, endurvinnum
einnig prenthylki fyrir leiserprentara.
Þú sparar allt að 60%. Póstmyndir,
Garðartorgi, Garðabæ, sími 565 6061.
Til sölu Apple Stlle Wrlter II bleksprautu-
prentari og 230 Mb SCSI innbyggður
harður diskur fyrir Macintosh, einnig
IBM PS/2 286 tölva og Star NL-10
nálaprentari. Uppl. í síma 565 7164.
Tökum I umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Verðlækkun til þín! 486-100/120 og
Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu
verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið
og fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014,
Þverholti 5, ofan við Hlemm.__________
486 PC tölva með 4 Mb, meö henni
1 fylgir CD-ROM, 16 bita hljóðkort o.fl.
Einnig CD32 leikjatölva. Einnig
óskast ódýr útihurð. Sími 588 1179.
Heimilistölvuþjónusta.
Komum á staðinn.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.__________
Pentium 90 tölva til sölu, 16 Mb minni,
1800 Mb diskur, margmiðlun, módem
og netkort. Ýmsir fylgihlutir. Uppl. í
síma 552 5944 eða 845 2900.
Til sölu 386 tölva (HTM frá ACO) með
128 Mb HD og 8 Mb innra minni, 2
drif fyrir stóra og litla diska, SVGA
skjár, Verð 30.000. Sími 564 2707.
Til sölu 486/100 MHz/8 Mb, CD-drif,
hljóðkort og hátalarar, Windows 95
o.fl. Verð tilboð. Uppl. í síma 561 4085
frá kl. 10-14 og 557 3623 eftir kl. 15.
Til sölu tveggja ára gömul Macintosh
Power Book 165 C, 4 Mb RAM og 120
Mb harður diskur. Aukarafhlaða fylg-
ir. Upplýsingar í síma 562 1035.
Öflug Pentium PC tölva meö öllu
til sölu. Fæst á mjög góðu verði gegn
staðgreiðslu. Á sama stað er Siemens
S4 GSM sími til sölu. S. 554 6771.
3ja mánaða Sega leikjatölva meö 6
góðum leikjum til sölu. Upplýsingar í
síma 587 0565.
Atari Falcon 030 tölva með tugum for-
rita og leikja. Selst meó verulegum
afslætti. Uppl. í síma 565 8421 e.kl. 17.
Til sölu 486 tölva, 50 MHz, 8 Mb minni,
120 harður diskur. Flestallt nýtt.
Uppl. í síma 587 8625.
Macintosh LC 630 til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. í síma 557 8481.
Óska eftir ódýrri 386 tölvu.
Uppl. f síma 555 3781.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda og hljómtækja-
viðgerðir, lánum tæki meðan gert er
við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við
allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjiun og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video,
sjónvarp, örbylgjuofnar og einnig bíl-
tækjaísetningar. Armúli 20, vestan
megin. Símar 55 30 222,89 71910.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Video
Ljósmyndir af uppáhalds stjömum
ykkar úr uppáhalds kvikmynd ykkar.
Kvikmyndastjömur, rokkstjömur,
fyrirsætur o.fl. Einnig plaggöt, mynd-
bönd og leysidiskar í miflu úrvali.
Stórir pöntunarlistar. Uppl. gefa Öm
og Kristinn í síma 453 6346 virka daga,
milli kl. 14 og 20.
Rölföldum myndbönd og kassettur.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
c0>? Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjöragir. Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Frá retriever-deild HRFj. Vegna
hundasýningar HRFI 2.-3. mars nk.
fellur fyrirhuguð ganga 3. mars niður
en verður sunnud. 10. mars. Lækjar-
botnar, mæting kl. 13.30 við bensín-
stöð Shell í Árbæ. Allir velkomnir.
Fuglabúr á stórlækkuöu verði, hvergi
meira úrval. Rýmum til á vörulager
v/nýrra sendinga. Notuð og ný fugla-
búr á stórlækkuðu verði í dag og út
næstu viku. Mesta úrval landsins.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hf.
Jurtavítamínin margviðurkenndu fyrir
hunda og ketti fra Dorwest Herbs í
enn meira úrvali en áður, m.a.
lystaukandi, gegn hárlosi og ofhæmi.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hf.
Sími 565 0450. Sendum í póstkröfu.
Stórútsala. Næstu daga seljum við
Hills Science, Promark, Peka, Jazz og
Field & Show hundafóður með 20%
staðgreiðsluafslætti. Tbkyo, sérversl.
hundsins. Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími
565 8444. Verð og gæði við allra hæfi.
Veiöihundanámskeiö. Hin vinsælu
veiðihundanámskeið hefjast 17. mars.
Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar.
Skráning í símum 562 2702 og 567 6350.
Veiðihúsið, Nóatúni 17,
vörur fyrir veiðihunda.
Kaupið ekki köttinn í sekknum. Kannið
ættbækur og heilbrigði kattarins.
Leitið upplýsinga, hjá Kynjaköttum,
Kattaræktarfélagi íslands, s. 562 0304.
Frá HRFÍ. Ársfundur írsk-setter deild-
arinnar verður haldinn sunnudaginn
10. mars f Sólheimakoti, id. 15.
Venjulega ársfúndarstörf.
Silfurskugqar auglýsa. Langmesta
úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg.
hunda. Úrvals ræktun. Meistarar
imdan meisturum. Sími 487 4729.
10 mánaöa hundur fæst gefins, helst í
sveit, blendingur dalmation-labrador.
Upplýsingar í síma 5612848.
2 labrador-hvolpar (hundar) til sölu, 2ja
mánaða, seljast á góðu verði. Upplys-
ingar í síma 437 1851.
V Hestamennska
Ert þú búin(n) aö sjá 2. tbl. Elðfaxa?
Meðal efnis: viðtal við Andreas
Trappe hrossaræktanda. Á ég að
halda hryssunni minni? Vakri-Skjóni
í villta vestrinu. Mætir FT undir eigin
merkjum á FM ‘96? Auk þess fylgir
blaðinu veggspjaldið Hestaþing 1996.
Áskriftarsími 588 2525.
Eiðfaxi, tímarit hestamanna.
Tamin hross til sölu, einnig folöld og
trippi undan mörgum þekktustu stóð-
hestum landsins; t.d Hrafni, Svarti,
Hrannari frá Kýrholti og Hjörvari frá
Amarstöðum. Á sama stað 2 fjallabíl-
ar, Unimog ‘71, 6 cyl., dísil, 15 manna,
Econoline ‘85, 5 manna, 350 vél, fram-
drifinn. Uppl. í síma 486 6774.
Fákur - Grímutölt í Reiðhöllinni, Víði-
dal, laugardaginn 16. mars, kl. 20.
Skráning á staðnum kl. 18. Opin
keppni. Keppt verður í tveimur flokk-
um, böm og unglingar/fullorðnir.
Mörg búningaverðlaun.
Félagsheimilið opið á eftir. ÍDF.
Gustur. Undirbúningur og sýning kyn-
þótahrossa. Kristinn Hugason hrossa-
ræktarráðunautur flytur erindi í máli
og myndum í reiðskemmu Gusts
miðvikudaginn 6. mars, kl. 20.30.
Aðgangseyrir 300 kr. Kaffiveitingar.
Alhr velkomnir. Fræðslunefnd Gusts.
Halló, ég heiti Keisari, er 8 vetra meö
allan gang, móálóttur, örlítið dekrað-
ur sælkeri og þvílíkt kvennagull. Mig
vantar einhvem til að ættleiða mig
vegna þess að eigandi minn getur ekki
átt mig lengur. Ef þú hefur áhuga þá
er síminn 587 9060.
Reiðkennarar, athugið. Storms-deildin
Dropi á Þingeyri vill ráða kennara til
að vera með reiðnámskeið fyrir böm
og fullorðna seinni partinn í maí, þarf
að geta verið í 7-10 daga. Góð aðstaða
í fallegu umhverfi. Nánari uppl. veitir
Sigþór í síma 456 8328 á kvöldin.
Eddahestar, Neöri-Fáki v/Bústaðaveg.
Til sölu góðir hestar í öllum
verðflokkum er henta öllum.
Verið velkomin að líta inn eða hafa
samband í síma 588 6555 eða 893 6933.
20 ára stúlka óskar eftir starfi á hestabú-
garði í Þýskalandi tímabilið 20. maí
til 31. júlí ‘96, á hesta og er vön hest-
um. Sími 555 3132. Theodóra.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferð-
ir um Norður-, Austur-, Suður- og
Vesturland. Hestaflutningaþjónusta
Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477.
Fallegur 8 vetra yfirferðartöltari, ekki
fyrir óvana, til sölu. Upplýsingar í
vinnusíma 568 9230 til kl. 14 eða
heimasíma 587 0770 á kvöldin.
Stendur hesturinn óhreyfður?
Er lítill tími? Þarf að laga ganginn?
Get tekið nokkra hesta í þjálfiin. Kem
á staðinn. Sími 554 5556 eða 895 0303.
Stór og fallegur 5 vetra rauðblésóttur,
klárhestur með tölti til sölu. Ekki
fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma
565 6694.
Tamning - þjálfun. Aðstoðarmann
vantar rið tamningu og þjálfun á
Suðurlandi strax. Upplýsingar í síma
482 2752 eftir kl. 20.________________
Tamning og þjálfun. Vantar reglu-
saman stariskraft á hrossabú á norð-
urlandi til aðstoðar við tamingar og
hirðingu. Uppl. í síma 452 4431 e.kl. 21.
Til sölu 10 vetra klárhestur með tölti,
góður uqglingahestur (gæti hentað
sem bamahestur). Uppl. í
síma 551 4526.
Til sölu 7 vetra hryssa, moldótt, alhliða,
e,kki fyrir óvana. Sanngjamt verð.
Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í
síma 453 7446.
Hestar, tamdir eða ótamdir, til sölu.
Mega greiðast með 4x4 bfl.
Uppl. í síma 486 8818.
Laust pláss í 5 hesta húsi i Víöidal gegn
hirðingu á kvöldin á virkum dögum.
Upplýsingar í síma 561 2881.
Bíll óskast í skiptum fyrir hross. Upplýs-
ingar í síma 453 7401 eftir kl. 20.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Enduro Yamaha XT 550 cc, árg. ‘83, til
sölu, einn eigandi frá upphafi, hjólið
er í toppstandi, allt original, mjög lít-
ið notað. Sjón er sögu ríkari. Gott
verð ef samið er strax. S. 565 1863.
Leðurgalli og tölva. Leðurgalli, nr. 34,
á 12 þ. Kostar nýr 34 p. Macintosh
Performa 630, 8 mán., á 85 þ. og tölvu-
borð til sölu. S. 551 1350, Þorsteinn.
Mótor i Yamaha XT 600 óskast, ‘86-’90,
má vera úrbræddur en með góðum
gírkassa. Upplýsingar í síma 896 6218
eða 552 3555.
Suzuki TS ‘86 til sölu í pörtum, kostar
ca 12 þ. að koma þvf saman. Glæ-
nýjar, svartar tankhlífar fylgja. Sann-
gjarnt verð. S. 567 5948 m.kl. 16 og 20.
Til sölu Honda VFR 750, árg. ‘86, ekiö
28.000 km, verð 400.000. Áth. skipti.
Uppl. í síma 551 3172 og
símboði 842 0097.
Til sölu Kawasaki ZX 600 R, nýspraut-
að, allt nýtt í mótor/bremsum, lítur
út eins og nýtt, fæst með góðum
stgrafslætti. S. 588 1030/555 2088.
Óska eftir gömlu BMW-mótorhjóli til
uppgerðar eða sambærilegu, ástand
skiptir ekki máli. Upplýsingar í síma
564 4336.
Til sölu Honda MT 50. Nýupptekin vél.
Uppl. í síma 555 3511.
^ Vetrarvörur
Blizzard-skíði, nýleg og vel með farin,
til sölu, 165 cm löng, með bindingum
og skíðastöfúm, einnig Nordica skíða-
skór, nr. 37-38. Sími 557 1481.
Vélsleðar
Miöstöð vélsleðaviöskiptanna.
• Nýir sleðar:
Eigum hina geysivinsælu Arctic Cat
‘96 vélsleða. Komið og skoðið sleðana
í sal nýrra bíla.
• Notaðir sleðar:
A.C. Wildcat ‘91. Verð 430 þ.
A.C. Wildcat EFI ‘93. Verð 650 þ.
A.C. Panther ‘94. Verð 490 þ.
A.C. ZRP 800 ‘95. Verð 880 þús.
Ski-doo Mach 1 ‘93. Verð 580 þ.
• Vélsleðafatnaður:
Eigum úrval af vönduðum fatnaði til
vélsleðaiðkunar, m.a. galla, hjálma,
bomsur og vettlinga.
• Varahlutir:
Eigum mikið úrval af varahlutum í
Arctic Cat vélsleða.
• Verkstæði:
Allar viðgerðir fyrir Arctic Cat. Yfir-
fórum sleðann áður en lagt er af stað
og hreinsum og stillum blöndunga.
Ávallt lágt verð.
B & L, Suðurlandsbraut 14.
Sími 568 1200,581 4060 og 553 1236.
Aukahlutir - varahlutir - sérpantanir:
• Plast á skíði, verð frá 4.180 parið.
• Meiðar undir skíði, 1.718 parið.
• Jámskíði, verð frá 3.400.
• Reimar, verð frá 2.015.
• Hjálmar, lokaðir, verð frá 7.309.
• Belti (Full Block), verð frá 42.900.
• Gasdemparar, verð frá 5.250.
• Kortatöskur, verð 1.900.
• Naglar, 24 stk., verð frá 3.336.
• Hlífðarpönnur, verð frá 8.080.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Notaðir vélsleðar í úrvali. Yamaha
Exiter ‘87, kr. 280 þús. Phazer ‘92, kr.
430 þús., Venture ‘91, kr. 430 þús.,
Polaris Trail Delux ‘91, kr. 360 þús.,
Skandic 503R ‘92, kr. 460 þús., Prowler
‘90, kr. 330 þús. o. fl. Opið laug. 10-14.
Merkúr, Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Kimpex fyrir vélsleðann. Gasdemparar,
belti, reimar, meiðar, skfði, naglar,
plast á skíði, bremsuídossar, spymur,
afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig
hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Allt sem þarf, vélsleði meö öllu.
Arctic cat EXT ‘89, lítið ekinn, yfir-
byggð kerra með sturtu, tveir vél-
sleðagallar, hjálmar og tvenn pör af
skóm. Selst saman eða sitt í hvoru
lagi. S. 557 2348 á kvöldin alla vikuna.
Polaris Indy Trail Delux ‘91 til sölu, 56
hö., tvöfalt sæti, rafstart, SKS-belti.
Ath. skipti á ódýrari bfl. Til sýnis á
bílasölunni Höldur, Akureyri. Uppl. í
síma 468 1111 eða 468 1344, Kiddi.
Tveir góðir. Polaris Indy XCR 440 ‘95,
hlaðinn aukahlutum, á aðeins 640
þús. stgr. S. 453 5521, Stefán. Ski-doo
MXZ ‘95, hlaðinn aukahlutum, á 700
þús. stgr. S. 453 5751 og 845 5778, Ingi,
Allt fyrir vélsleðafólk. Hjálmar, lúffúr,
hettur, Yeti-boot, kortatöskur, bens-
ínbrúsar, nýmabelti, spennireimar
o.fl. Orka, Faxafeni 12, s, 553 8000.
Arctic Cat El Tiger, árq. ‘85, til sölu,
m/farangursgrind, yfirbreiðslu og
brúsastatífi. Verð 150 þús. Upplýsing-
ar í síma 567 0464.___________________
Einn góöur til sölu: Polaris Indy Storm
750, +)3, í toppstandi. Nýtt gróft belti,
allur nýyfirfarinn. Upplýsingar í síma
421 4124 eða 896 4405.
Fáðu þér miða fyrir kl. 20.20 í kvöld
Þrefaldur
1. vinningur!
-vertu viðbúinm vinningi