Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 2. mars 1996 '71 LAUGARÁS Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Dauðasyndimar sjö; sjö fómarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fali), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandarikjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV ★★★ ÁÞ, Dagsijós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG a----------r'w^’, Hún er komin nýjasta National Lampoons myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. Við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar þar sem allt getur gerst og lykilorðið er rock and rolL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9og11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 JUMANJI Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Littler Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. Einnig sunnud. kl. 1. Tl"Sony Dynamic 9 l/l/J Digital Sound, KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaverð 700. Einnig sunnud. kl. 1. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. INDÍÁNINN í SKÁPNUM Sýnd kl. 3. TAKTU ÞÁTT f SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065. ummomm Slmi 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning FORBOÐIN ÁST Gullfalleg og rómantlsk ástarsaga í leikstjórn mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖGUR HERBERGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. WATING TO EXHALE ATH.! Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30 og 6.45. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. Tilnefnd tll 10 óskarsverðlauna m.a. fyrír bestu kvikmynd. NÍU MÁNUÐIR (NINE MONTHS) Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. BUSHWHACKED Sýnd kl. 3. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3. PRINSESSAN & DURTARNIR Sýnd kl. 3. f ilil f Dynamic J UUJ Digital Sound. . Þú heyrir muninn Sviðsljós Bruce Willis fylgist vel med dótturinni Ofurleikarinn Bruce Wiiiis sýnir leiklistarferli sjö ára dóttur sinnar mikinn áhuga. Stúlkan litla, sem heitir Rumer, leikur á móti móður sinni, sjálfri Demi Moore, í myndinni Striptease sem verður frumsýnd með vorinu. Bruce fýlgdist dag- lega með tökunum af dótturinni en hann hefur þó ekki enn séð atriðin þar sem Demi fækkar fót- um. Að sögn vill Bruce bíða eftir að leikstjórinn Andrew Bergman leggi síðustu hönd á verkið. Framleiðandi myndarinnar, Mike Lobell, er af- skaplega ánægður með frammistöðu Demi. „Hún er stórkostleg. Engin kvikmyndastjarna hefur gert það sem hún gerir í þessari mynd. Hún er ákaflega hugrökk." Það er nú ekkert nýtt því Demi hefur áður sýnt mikið hugrekki og brotið mörg tabúin í Hollywood, m.a. með því að láta birta mynd af sér nakinni og kasóléttri á forsíðu vinsæls tímarits. Ekki hefur bóndi hennar held- ur verið neinn eftirbátur upp á siðkastið, saman- ber myndina Litbrigði næturinnar þar sem manndómurinn flaut í sundlauginni þegar Bruce var að búa sig undir eldheitt ástaratriði með hinni fogru og eggjandi Jane March. Bruce Willis þykir vænt um fjölskylduna. r; HÁSKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 k— * rvmm Stormynd moistara Sforsose. Robert de Niro ojí Joo Pesui i hörkulormi auk Sharon Stone sem sýnir störleik i myndinn. hlaut Goklen Gloho verðlaunin og er nit tilnetnd til Óskarsverölauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Fumsýning SUITE 16 Stórlcikarinn l’cto Postlethwaitc (In the Nameofthr Kather. Usual Suspects) i geggjaóri mynd frá hintun athyglisvuröa leikstjóra Dominiquc Dcruddcrc (Crazy Love). Forrikur eu fatlaöur maöur fær ungan mann á tlótta undan réttvísinni til að framkva'ma |)aö sent hann ekki er lier nm sjállur og fylgist með gegnum falda myndavél. Dimmur og erótískur þriller þar sem að baki allra svikanna bvr undarlcg ást. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ara. Forsýning MR. HOLLAND OPUS Stórleikarinn Hichard Dreyfuss er iilnefndur til óskarsverðbuma fyrir magnaöa túlkun sína á tónlistarkennaranum Glenn Holland í stórskemmtilegri mynd sem allir elska og hefur slegið i gegn i Bandarikjununt. Herra Holland var alltaf á leiðinni að semja tónverk lífs síns þangað til að hann uppgötvaöi að stærsta tónverkiö er lífið sjálft. Forsýning í kvöld kl. 9.15. Forsýning LOKASTUNDIN Hópur menntaskólanema lokast inní skólanum yfir helgi með moröingja sem situr um líf þeirra... sjúkur æsifréttamaður sjónvarpar öllu í beinni þegar krakkarnir týna tölunni hvert á fætur öðru. Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Forsýning í kvöld kl. 12. FARINELLI Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum verslunum Japis og veitir aðgöngumiöinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SABRINA Sýnd kl. 4.45 og 7. I ; SAM TTTTTTTTT iól TTTTTTTTTTT m SAM txiiirxxxiuiiiin BlðECfX SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FAIR GAME Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafluna á hælunum. Sexí - Spennandi - Svakaleg. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára. HEAT ★★★★ HP. Sýndkl. 9 í THX digital. B.i. 16 ára. THE USUAL SUSPECTS Sýnd kl. 7.15. B.i. 16. ára. KVIKMYN D AHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS LES MISERABLES (Vesalingarnir) Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára. MARGRÉT DROTTNING Eitt mesta stórvirki allra tíma í evrópskri kvikmyndagerð. Sýnd kl. 4.45. B.i. 14 ára. SMALL FACES (Smágerð andlit) Sýnd kl. 3 og 7.10. B.i. 14 ára. JEFFERSON í PARÍS Sýnd kl. 4.50. B.i. 12 ára. ACE VENTURA 2 Sýnd kl. 3. POCAHONTAS M/ísl. tali. Sýnd kl. 3. IIlIIllllIÍIlIllllIlIIIIIf HEAT BfÓHOI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89Ö0 Forsýning BABE “I’m ticklod pmk* 7 'ACADEMY AWARD N O M 1NATIÖ.NS BEST FTTvM íJAVi Sýnd m/ísl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali laud. kl. 9, sunnud. kl. 7. JUMANJI Sýnd kl. 5, 9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM Sýnd kl 7. Sunnud. kl. 9. OPPERATION DUMBO DROP W BIG ONE HAS MNBED. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. THX. Sýnd einnig sunnud. kl. 1. B.i. 10 ára. ACE VENTURA 2 Sýnd kl. 3. Einnig kl. 1 sunnud. GOLDENEYE Sýnd kl. 4.45. B.i. 12 ára. IVfwn Sannsöguleg og sprenghlægileg gamanmynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. PENINGALESTIN Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson Sýnd kl. 11.10. B.i. 14 ára. FREEWILLY Sýnd kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. KVIKMYNDAHÁTÍÐSAMBIÓANN AOG LANDSBANKANS FUNNY BONES (Háðfuglamir) Sýnd kl. 9. UNSTRUNG HEROES (Óvæntar hetjur) Sýnd kl. 7. N 1 I i I t 1 I I I 1 I ■ I 1 I I k 1 i k I I I I I I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FAIR GAME POCAHONTAS Sýnd m/ísl. tali kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OGLANDSBANKANS IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” •Miurnn.ri wubshiuiiciiam Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Sexi - Spennandi - Svakaleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 2.45, 4.50,6.55, 9 og 11.10 ÍTHX. I I I I I m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.