Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 48
56 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 Osram Ijósaperur á 50 kr. Ný tilboð daglega. Framtíðarmarkaðurinn, Faxafeni. Fín verslun. Sími 533 2 533. Rainbow ryksuaa til sölu, sem ný, enn í kössum. Verð 100 þús. Upplýsingar í síma 4213527.________________________ Rithandarskoðun. Les úr skrift. Kar- aktergreining. Einharr, Vesturgötu 19, opið kl. 13-17, sími 552 3809. Svart king size vatnsrúm með náttborð- um til sölu á 25 þús. Upplýsingar í sima 553 3774._________________________ Til sölubíll, ísskápur, þurrkari. Ford Sierra, árg. ‘85, selst allt ódýrt. Uppl. í síma 587 1417 eða 896 4943. Til sölu nýr Motorola 7500 GSM-sími, enn í umbúðum. Uppl. í síma 896 4965. Halldór._______________________________ Tilboðsdagar á gólfdúkum. Stórlækkað verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010.____________ Upphlutur með víravirki og peysa til sölu, einnig rókókósófi + 3 stólar. Uppl. í síma 565 1866._________________ Bílskúr til sölu i Selási, Hraunbæ. Uppl. í síma 567 3859 eftir kl. 20.___■_ Frystikista til sölu, 250 lítra, lítið notuð, verð 20 þúsund. Uppl. i síma 487 5208. Mjög fallegt silfur-kaffisett (3 stk.), 50 ára gamalt. Uppl. í síma 561 4895. Nýlegt amerískt rúm, 153x200, á góðu verði fyrir þig. Uppl. i síma 565 0238. Nýlegt rúm frá Húsgagnahöllini til sölu, stærð 200x160. UppI. í sima 568 4122. Til sölu sokkar, vettlingar og leistar, ódýrt. Uppl. í síma 553, Oskastkeypt Föt óskast fyrir 5 ára stelpu (helst gefins), einnig óskast sæng. Á sama stað til sölu örbylgjuofn. Uppl. i síma 587 3452._______________________ PC tölva 486 óskast, einnig IVAR hillur og hirslur frá Ikea. Til sölu bama- vagn, kerra, bamarimlarúm, hjóná- rúm - ódýrt. Sími 565 3024.____________ Skrautmunir, t.d. stvttur, vasar, lamp- ar, gamalt leirtau, bollar, smáhúsgögn o.fl., óskast. Staðgreiði. S. 561 2187 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna._____ I eldhús. Vantar ísskáp, 80-90 cm, lítinn ofn, tvöfalda hellu, notaða eldhúsinn- réttingu og kringlótt eldhúsborð. Simi 561 9017._________________________ Hústjald. Amma ætlar á ættarmót og vantar hústjald, ódýrt og gott. UppLísíma 557 4712.____________________ Óska eftir 3 fasa rafstöð, 20-40 kw. Uppl. í síma 435 6786 eða 568 6852 eftir kl. 19. með handfangi og mæli. 1 síma 478 1409. PPL í Eldavél og uppþvottavél óskast. ......... 567 1 Uppl. í síma 567 1719. Sófi - sófasett óskast, helst nýlegt og vel með farið. Úppl. í síma 552 4536. Óska eftir barnarimlarúmi gefins eða mjög ódýrt. Uppl. i síma 564 1343.________ Óska eftir lítið notuðu fjallareiðhjóli fyrir karlmann. Uppl. í síma 568 3198. Verslun Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. 4? Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. haéð á Tbrginu, sími 552 3970._____ Glæsilegar dragtir og toppar f stórum stærðum. Úrval brúðarkjóla. Islenski búningurinn f. herra. Fataviðg., fata- breytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Ný sendina af brúöarkjóium, ísl. bún- ingurinn lýrir herra. Fatabreytingar, fataviðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Barnavörur Emmeljuna vagn og kerra, 2 Britax bíl- stólar (st. 0-9 mán og 9 mán. til 3 ára) bílsessa, þríhjól og frystikista til sölu. Uppl. í síma 557 7501. stoðargöngukerra tif söfu, einmg aragræjur. Sími 587 1778/554 3180. Mesta bleiu- og bleiubuxnaúrvalið.og allt fyrir minnstu bömin, m.a. Weleda bamanuddolfur, raka- og bossakrem Þumalína, Pósthússt. 13, s. 551 2136. Nýlegur Hauck kerruvagn til sölu, mjög vel með farinn, einnig Ikea rörahillur, 2 einingar, með glerskáp. Upplýsingar f sima 555 3980.________________________ Silver Cross barnavagn til sölu, blár og hvítur með bátalaginu, kr. 16 þ., einnig baðborð, kr. 3 þ. og leikgrind, kr. 1500. Vel með farið. S. 452 4558. Silver Cross, stór brúnn vagn, á 35.000, kerra á 5.000, rimlarúm á 10.000, lítill bílstóU á 2.500, stór stýrissleði á 5.000. Upplýsingar í síma 564 2545. Tviburamammma óskar eftir að kaupa notað: tvfburakerm, bamastóla, bílstóla fyrir eldri en 9 mán. og leikgrind. Upplýsingar í síma 565 5038. Vel með farið, fallegt, hvitt járnrimlarúm til sölu, og Hokus pokus stóll (notað af einu bami). Uppl. í síma 452 2864. með burðarrúmi. Uppl. í síma 562 jvagni 4308. Heimilistæki • Snowcap ísskápur til sölu, 65,5x141 cm, vel útlítandi, verð 8 þúsund. Upp- lýsingar í síma 551 5730.______________ Uppþvottavél, tveir ísskápar, frystiskápm- og tvö rúm til sölu. Uppl. í síma 587 3144._______________________ ísskápur til sölu, 153x58 cm. Upplysingar í síma 567 2616. Hljóðfæri Ný og notuö píanó, nýir og notaðir flyglar, nýjar og notaðar harmoníkur. Opið mán. tfi fös. 10-18, lau. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611. Píanó og flyglar. Hefur þú kynnt þér verðin á píanóunum hjá okkur. Ný og notuð píanó í miklu úrvali. Bíður einhver betur? Hljóðfæraverslunin Nótan, sími 562 7722._________________ Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl- effektatæki. Útsala á kassagítumm, Góður altsaxófónn óskast! Er að leita að Selmer hljóðfæri eða sambærilegu. Má vera nýlegur eða gamall. Uppl. í síma 896 0100 og 587 9516. Tilboösdagar á píanóum 1.-10. mars. Góður afsláttur. Píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmason sf., Háteigsvegi 20, sími 551 1980.________ Tónlistarmenn. Til sölu Rhodes Mark II (Fender) og Atari 520 St m/skjá og Cubase, 5 þ. Óska eftir 486 eða Mac- intosh ferðavél, borðtölvu. S. 553.3628. Til sölu tvö trommusett. MX trommu- sett til sölu á 35 þúsimd, einnig Pearl á 45 þnsund. Uppl. í síma 554 4841. Trace Elliot AH-300 bassamagnari til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í síma 551 2269 eftir kl. 17,________________ ítölsk harmóníka til sölu, 2 kóra og 120 bassa, verð 50 þúsund. Upplýsingar í síma 553 6790. Tón/ist Hljóöupptökunámskeiö fyrir tónlistar- fólk og áhugamenn undir leiðsögn hins þekkta upptökumanns, Nicks Catcarts Jones. Innritun hafin. Nýi Músíkskólinn, sími 562 1661, milli kl. 16 og 19, símsvari utan skrifstofutíma. Rokksveit vantar bassaleikara og söngvara. Uppl. í síma 557 7502. Bjami. Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig tómar íbúðir. Áratuga reynsla. Góð og vönduð þjónusta. Sími 897 2399 og 552 0686. Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af núsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.ld. 17 v. daga og helgar. Til sölu v/flutninga borð, 6 stólar, skáp- ur, 6 sæta leðursófi, leðurhvíldarstóll m/skemli, innskotsb., hljómbm-ðart., skrifb., svefnb. o.fl. S. 561 8126 á lau. size vatns- rúm, verð 12 þús., skrilborð m/stól, Ódýrt úr búslóð. Hvítt king size skrifborð verð 2 þús., litasjónvarp og video, verð 5 þús. (saman). Uppl. í síma 587 4688. 12 borðstnfustólar, beyki með bastsetu, og eldhúsljósakróna. Selst ódýrt. Uppl. 1 síma 561 1828.___________________ Gott, nýlegt rúm frá Habitat til sölu á góðu verði, stærð 140x190. Upplýsing- ar í síma 588 9207.______________________ Spónlagður fataskápur til sölu, hæð 249 cm, breidd 110 cm. Upplýsingar í síma 562 4437.________________________________ Stór, svartur leöursófi (Design) til sölu, verð 60 þúsund, kostaði nýr tæplega 200 þúsund. Uppl. í síma 551 2490. Italskt borðstofuborö + 6 stólar til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 554 2410 og551 7131.______________________________ Óska eftir leðursófasetti, sófaborði, fururúmi, 1 1/2 breidd og tölvuborði. Uppl. í síma 487 8246. Nýlegt Boxer-rúm, 160x200, til sölu. Upplýsingar í síma 567 4555._____________ ýlegt, grátt, leöurlúx sófasett, 3+1+1, sölu. Úppl. í síma 561 2287. Bólstrun • Allar klæðningar og viög. á bólstruð- um húsg. Verðtilboo. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn: 553 0737. Aklæðaúrvalið er hiá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eflir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. tí (0 N !h rö E- u 2 i—H r-H S K u +-* & <4-1 5* fB E Steinfaraðinn gengur hœgt 1 áttina að konungshöWinni... . Spjðtogörvar ijfRýjSSk /f hitta hann UcaSJfi*/ enfalla ánSJBijK jafnhratt ijSMKsSS m til jarðar... yk EOGAR PC?BURROtfXSWC Ak Rignti Reserved ... Og með öruggum skrefuim gengur faraóinn fram hja vörðunum! Ég legg af stað f dag á vit ævintýra- og háskaferða! Ég fer á morgun á vit ævintýra- og háskaferða! rm f Við gerðum okkur A glaðan dag af því að j hann fékk vikupeninga (r Ég fékk mér bara > Prins póló en hann fékk sér 5 rommkúlur, 3 sérribollur og kampavínsls! <m> |Þetta er í þriðja skipti sem ég ge honum þennan hrekk. Ertu Æitthvað í heilaskurðlækningum'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.