Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1996, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 2. MARS 1996 j > 0nlist Topplag Topplagið, Sick and Tired, á hljómsveitin The Cardigans fjóröu vikuna í röð. Hljómsveit- ina skipa fimm ungir Svíar sem sent hafa frá sér tvær plötur í fullri lengd. Lagið sem trónir á íslenska listanum er af plötunni Life. The Cardigans komu til landsins í síðustu viku og héldu tónleika bæði i Reykjavík og á Akureyri. Hástökkið Hæsta nýja lag síðustu viku fer hratt upp listann og er há- stökk þessarar viku. Það stekk- ur hvorki meira né minna upp úr 20. sæti í það níunda. Það er Diana Ross sem á lagið I Will Survive. Lagið kom nýtt inn á íslenska listann í síðustu viku. Hæsta nýja lagið Það er ekki oft að nýtt lag á íslenska listanum kemur svona hátt inn á sinni fyrstu viku, alla leið í 5. sætið. Það er hljómsveit- in Red Hot Chili Peppers með lagið Aeroplane. Næstu'vikur hlýtur lagið óhjákvæmilega að gera atlögu að toppsætinu sem verið hefur fjórar vikur þáð sama. Madonna í hundana Madonna lenti sem kunnugt er upp á kant við dýraverndun- arsinna í fyrra vegna mynd- bands þar sem brá fyrir köflum úr nautaati. Þá bjargaði stjarn- an sér með því að biðjast afsök- unar en nú er hún aftur komin í ónáð hjá dýravinum eftir að hafa fengið hund að láni síðast þegar hún var í Englandi og sið- an skilað honum aftur og keypt annan. Yfir þessu eru hundavin- ir í Englandi rasandi og segja að Madonna álíti greinilega að hundur sé eins og hver annar dauður hlutur sem hægt sé að fá að láni og skila að eigin geð- þótta. Laundóttir Reddings? Bertice nokkur Berry, fyrrum sjónvarpsþáttastjórnandi vest- ur í Bandaríkjunum, heldur því fram í nýútkominni ævisögu sinni að hún sé laundóttir soul- jöfursins Otis heitins Reddings. Bertice, sem er 35 ára, segist hafa það eftir móður sinni að hún hafi átt stutt næturgaman með Redding árið 1960 og Bert- ice sé afleiðing þess fundar. Zelma, ekkja Reddings, hefur sagt þessa sögu konunnar hrein- ustu firru; Otis Redding hafi eignast þrjú börn um ævina og þau öll með sér. íboði - & 8 • á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 uj 5: SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM WPF 4H 1 1 1 6 ...4. VIKANR. 1... SICK AND TIRED CARDIGANS CD 3 7 6 SPACEMAN BABYLON ZOO 10 - 2 PEACHES THE PRESIDENTS OF THE USA 4 4 2 7 ONE OF US JOAN OSBORNE é ... NÝTTÁ LISTA ... AEROPLANE RED HOT CHILI PEPPERS NÝTT 1 CD 8 - 2 HOW DEEP IS YOUR LOVE TAKE THAT 7 2 3 7 1979 SMASHING PUMKINS 8 5 4 5 DON'T LOOK BACK IN ANGER OASIS CD 20 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... I WILL SURVIVE DIANA ROSS 10 6 11 6 CACION DEL MARIACHI LOS LOBOS & ANTONIO BANDERAS 11 7 17 5 LET ME LIVE QUEEN GD 9 13 9 15 7 TIME HOOTIE & THE BLOWFISH CiD 14 1 HYPERBALLAD BJÖRK 4 HAPPY SAD PIZZICATO FIVE ÍHL NÝTT 1 SLIGHT RETURN BLUETONES (16) 22 - 2 OPEN ARMS MARIAH CAREY 17 16 - 2 TWIGGY TWIGGY PIZZICATO FIVE 18 18 40 3 CUMBERSOME SEVEN MARY THREE 19 14 19 4 GOT MY SELF TOGETHER BUCKETHEADS 20 11 5 6 DON'TCRY ' SEAL 21 24 - 2 GLYCERINE BUSH 22 15 10 9 I THINK OF ANGELS KK & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR 23 12 8 5 MINNING VALGERÐUR GUÐNADÓTTIR <3> NÝTT 1 REAL LOVE THE BEATLES 25 21 27 3 HOOK BLUES TRAVELER 26 30 - 2 IRONIC ALANIS MORISSETTE 27 19 12 11 EARTH SONG MICHAEL JACKSON 28 17 6 9 DISCO 2000 PULP 29) rrm 1 I JUST WANT TO MAKE LOVE TO YOU ETTA JAMES 30 25 23 4 SITTIN' UP IN MY ROOM BRANDY 31 27 26 4 NEVER NEVER LOVE SIMPLY RED 32 NÝTT 1 FUÚGÐU F.B. (33) 37 34 4 WORLD I KNOW COLLECTIVE SOUL 34 31 30 4 DON'T HIDEYOURLOVE REMBRANTS 35 NÝTT 1 JUNE AFTERNOON ROXETTE 36 36 - 2 FOLLOW YOU DOWN GIN BLOSSOMS 37 33 - 2 BURNING DOWN THE HOUSE BONNIE RAITT 38 NÝTT 1 DO U STILL EAST 17 39 35 36 3 LIVING ON A DREAM RIGHT SAID FRED M. NÝTT 1 ANYTHING 3T trommarinn Rick Allen, trommuleikari þungarokksveitarinnar Def Leppard, var handtekinn á dög- unum í Los Angeles og ákærður fyrir misþyrmingar á konu sinni. Þurfti vinurinn að reiða fram rúmar þrjár mOljónir króna til að mega fara frjáls ferða sinna á meðan hann bíður dóms. Athygli vekur í þessu sambandi að Allen er einhentur eftir að hann missti annan handlegginn í slysi fyrir rúmum tíu árum. Hann hefur engu að síður haldið stöðu sinni sem trommari í Def Leppard, reyndar með hjálp tölva og nú- tímatækni. Yoko og Lennon ásvið Yoko Ono sendi sem kunnugt er frá sér plötu á síðasta ári eftir langt hlé frá tónlistinni. Meðal þeirra sem komu fram á plötunni var Sean Lennon, sonur Yoko og Johns heitins Lennons. Svo vel tókst til við þessa plötugerð að Yoko er byrjuð að leggja drög að nýrri plötu og það sem meira er; hún hyggst halda í tónleikaferð um Bretland ásamt syninum Sean. 2 Pac rakar inn fé Þrátt fyrir að rappararnir séu hver á fætur öðrum með annan fótinn bak við lás og slá fyrir allrahandana glæpi moka þeir inn meiri peningum á tónlist sinni en dæmi eru um í Banda- ríkjunum. Þannig slær nú ný plata frá 2 Pac Shakur öll sölu- met, náði platínusölu í fyrstu viku og fór að sjálfsögðu rakleitt í efsta sæti bandaríska Billboard listans. Alls seldist ríflega hálf milljón eintaka af plötunni fyrstu dagana eftir að hún kom í versl- anir. Plötufréttir Von er á nýrri plötu frá Sting á næstunni en hann hefur ekki sent frá sér plötu um nokkurt skeið. Nýja platan hefur hlotið nafnið Mercury Falling. . . Og Dire Strait- aðdáendur, sem beð- ið hafa óþreyjufullir eftir nýrri plötu frá sveitinni, fá einhverjar sárabætur á næstunni því Mark Knopfler er tilbúinn með sóló- plötu sem heitir Golden Heart og birtist vonandi í verslunum á næstu vikum... -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DVí hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali ''World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. 989 BYLGJAN GBTT ÚTVARPi Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi flöðversson, Ágúst Héðinsson og (var Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backrr og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.