Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1996, Side 27
MIÐVKUDAGUR 10. APRÍL 1996 27 Andlát Kristinn Björgvinsson, Krókahrauni 12, andaðist á Vífilsstöðum að kvöldi 8. apríl. Sigurlaug Ragnheiður Karlsdóttir andað- ist 7. apríl á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Elin Inga Karlsdóttir, Jörfabakka 8, lést laugardaginn 6. apríl. Magnús H. Kristjánsson hótelhaldari, Hos- tal Heklu, Tossa de mar, Spáni, lést hinn 3. apríl. Útfórin hefur þegar farið fram. Bjöm Eggertsson, Hamraborg 18, áður Áif- hólsvegi 45, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 8. apríl. Kristín Nanna Hannesdóttir, er látin. Útfór hennar verður gerð frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 13. apríl kl. 14. Baldur Oddgeirsson, Tjöm, Stokkseyri, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 7. apríl. Útförin verður gerð trá Stokkseyrarkirkju laugardag- inn 13. apríl kl. 14.00. Sigriður Daníelsdóttir, Grundargerði 31, lést á Droplaugarstöðum 9. aprít. Agnar Svendsen, varð bráðkvaddur 30. mars sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristín Guðmundsdóttir, Mánabraut 6a, Akranesi, lést í sjúkrahúsi Akraness 8. apríl. Trausti Jónsson er látinn. Hjalti Guðjónsson, Suðurhólum 2, Reykja- vik, lést af slysfórum 31.-mars. Jóhannes Guðmundsson, Auðunnarstöð- um, lést í Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 8. apríl. Sigurður Skarphéðinsson, Reynimel 54, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavikur hinn 8. apríl. Áslaug Jónsdóttir píanókennari, Öldu- granda 1, lést á gjörgæsludeild Borgarspítal- ans 5. apríl sl. Ragnheiður Emilia Guðlaugsdóttir andað- ist á Hrafiiistu, Hafharfirði, 9. apríl. Jóna Steinborg Karvelsdóttir Andersen lést í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 29. mars. Útfórin fór fram í Gladsaxekirkju 3. apríl. Jarðarfarir Þorvaldur Guðjónsson söðlasmíðameistari, Laugamesvegi 54, verður jarðsunginn frá Laugameskirkju fimmtudaginn 11. apríl kl. 15. Útfór Hrefnu Tryggvadóttur fer fram frá Áskirkju fóstudaginn 12. apríl kl. 15. Lovísa G. Árnadóttir, dvalarheimilinu Hlíð, áður Norðurgötu 39, Akureyri, verður jarðsungin frá Glerárkirkju fóstudaginn 12. apríl kl. 14.30. Þórarinn Alexandersson, Stigahlíð 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Há- teigskiskju fóstudaginn 12. apríl kl. 13.30. Þórir Kárason, fyrmm bóndi að Galtarholti, Skilmannahreppi, síðast til heimilis í Ljós- heimum 8a, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, 10. apríl, kl. 13.30. Emilía Grönvold frá Litlu-Skógum, síðast til heimilis á Skúlagötu 40, sem lést mánudag- inn 1. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 11. apríl kl. 15.00. Guðlaugur Guttormsson, sem lést í Sjúkra- húsi Vestmannaeyja 6. apríl, verður jarð- sunginn frá Landakirkju laugardaginn 13. apríl kl. 14. Jónmundur Jensson bifi-eiðastjóri, Víðimel 34, sem andaðist 1. april, veður jarðsunginn ffá Neskirkju í dag, 10. apríl, kl. 15. Torfi L. Torfason, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju fimmtudaginn 11. april kl. 14. Petra Ásmundsdóttir, Hrafnistu, Hafnar- firði, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. apríl kl. 13.30. Ingólfur Gísli Ingólfsson, lektor við KHÍ, Lindarhvammi 7, Kópavogi, verður jarðsung- inn frá Digraneskirkju á morgun, fimmtu- daginn 11. apríl, kl. 13.30. Jóhann Hjalti Andrésson, Vetrarbraut 19, Siglufirði, sem lést í sjúkrahúsinu á Siglu- firði fóstudaginn langa, verður jarðsunginn frá Siglufiarðarkirkju fóstudaginn 12. apríl kl. 14. Jón Guðmundur Jónsson, frá Vestra-ís- gerði, Stokkseyri, verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju í dag, 10. apríl, kl. 14. Útfór Kristjönu Jónsdóttur, Lillýjar, Háa- leitisbraut 101, fer ffarn frá Fossvogskirkju í dag, 10. apríl, kl. 13.30. Sólveig Aðalheiður Magnúsdóttir, frá Hofi í Skagahreppi, er lést í sjúkrahúsinu á Blönduósi hinn 4. april, verður jarðsungin ffá Hofskirkju laugardaginn 13. apríl kl. 14. Guðrún Rebekka Sigurðardóttir verður jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ fimmtudaginn 11. apríl kl. 15. Sveinn Bjömsson stórkaupmaður lést að morgni páskadags. Útfór hans fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 12. apríl kl. 13.30. Signhild Konráðsson, Hagaflöt 5, Garðabæ, sem lést í Vífilsstaðaspítala 3. april, verður jarðsungin frá Garðakirkju fóstudaginn 12. apríl kl. 13.30. Jón Sigurðsson, vélstjóri og fyrrum ráðgjafi hjá SÁÁ, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 11. apríl kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími lllOO. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvfiið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 5. apríl til 11 apríl, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, simi 568-1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587-1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 10. apríl 1946 Líkur á að garnaveiki hafi komið upp í kúm. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, Funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13—16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - funmtud. kl. 9-21, Fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. KafFistofan opin á sama tíma. Spakmæli Gjafmildi byggist á því að þú gefir eitt- hvað sem þú getur notað. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.-13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriöjud. Fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Áðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími .555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir llmmtudaginn 11. apríl Vatasberinn (20. jan.-18 febr.): Álag í vinnunni gerir að verkum að þú nýtur dagsins ekki sem skyldi. Þetta er þó ekkert til að gera veður út af. Vertu í rétta félagsskapnum í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú verður beðinn um að taka að þér forystuna. Gættu sérstak- lega vel að eigum þínum. Happatölur þínar eru 11, 24 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. april): Heimilislífið á hug þinn allan og samvinna innan fjölskyld- unnar leiðir til jákvæös árangurs. Faröu varlega með peninga og forðastu allt óhóf. Nautið (20. apríI-20. maí): Þar sem skoðanir manna eru mjög mismunandi er gáfulegast fyrir þig aðjflusta á hvað aðrir hafa aö segja. Eitthvaö, sem þú varst næ'rfbúinn að gleyma, kemur upp á yfirborðið. Tvíburarnir (21. mat-21. júnf): Skortur á sjálfstrausti í augnablikinu gerir aö verkum að þér gengur verr að hafa áhrif á aðra en þú vildir. Einhver nákom- inn hegðar sér undariega. Krabbinn (22. júnl-22. júll): Þér virðist ganga allt í haginn og framfarir eru augljósar. Not- aðu hvert tækifæri til að bæta stöðu þína. Þér bjóðast ný tækifæri. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað sem gerist í vinnunni og snertir áhugamál þín verð- ur þér til framdráttar. Bjart virðist fram undan hjá þér. Happatölur eru 2, 17 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú ert vingjarnlegur og hjálpsamur við aðra skilar það sér margfalt til baka. Allt virðist á uppleið hjá þér og samninga- umræður skila verulegum árangri. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fréttir sem þér berast verða eins og krydd í tilveruna. Gættu þess þó að láta þær ekki trufla þig við skyldustörf þín. Ekki er víst að áætlun standist. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað sem gerist í dag fær þig til að stansa og hugsa þinn gang. Þú gætir séð ýmislegt í nýju ljósi og áttað þig betur á aðstæðum þínum. Bogmaöúrinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki óþolinmæði þína veröa til þess að þú takir ákvörð- un í málefnum annarra án þess að hafa þá með í ráðum. Farðu út að skemmta þér í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eirðarleysi þitt gerir þér erfitt fyrir að sinna því sem þú þarft. Ástarsamband, sem þú ert í gengur mjög vel um þessar mundir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.