Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_87. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996. VERÐ l' LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK
Höskuldur Skarphéðinsson skipherra segir upp hjá Gæslunni vegna óánægju:
Hneyksli að sleppa
rússneska togaranum
- gæslustörf einskis metin - Landhelgisgæslan hefur misst tilgang sinn - sjá bls. 2
Helga Yngvinsdóttir var mjög upptekin af flöskuskeytum sumarið 1994. Hún sendi alls þrjú af stað út í heiminn og nú á dögunum fékk hún svar við einu þeirra, nær tveimur árum síðar. Svarið
kom frá Hjaltlandseyjum þar sem ung stúlka fann skeytið nú í vor. Svarið var við skeyti sem Helga kastaði fyrir borð úr Breiðafjarðarferjunni Baldri á leið til Flateyjar 21. ágúst 1994.
DV-mynd GS
Madonnaá
von á fyrsta
barni sínu
- sjá bls. 8
Spennandi barátta í hópleikjunum:
Enn er keppt
í bráðabana
sjá Tippfréttir á bls. 19, 20, 21 og 22
Textílhönnuöur og ljósmyndari giftu sig:
Sá sjálf um kjólinn
og veisluna
- sjá Tilveru á bls. 14, 15, 16 og 17