Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 25 íþróttir íslandsmeistaramót á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri: Ólafsfiröingar og ísfirð- ingar sigursælastir - Daníel Jakobsson þrefaldur meistari í skíðagöngu DV Knattspyrna: Uverpool fylgist með Stoichkov Njósnarar frá Liverpool hafa að undanfórnu fylgst með búlg- arska landsliðsmanninum Hristo Stoichkov hjá Parma á Ítalíu. Samningur hans við Parma rennur út í sumar og hefur Liver- pool ásamt mörgum öðrum liðum sýnt þessum sterka leikmanni áhuga. Pallister á góðum batavegi Gary Pallister, sem átt hefur við þrálát meiðsli að stríða, gæti á næstunni komið á ný inn í byrj- unarlið Manchester United, varla þó gegn Leeds annað kvöld. „Pallister er allur að koma til og raunar mun fyrr en við gerð- um ráð fyrir. Ég vil fá hann eins fljótt og hægt er inni í liðið en vömin var mjög slök gegn Southampton eins og menn sáu,“ sagði Alex Fergu- son framkvæmdastjóri. Duberry og Gullit fengu verðlaun Lundúnaútvarpsstöðin gekkst nýlega fyrir skoðanakönnun um efnUegasta og besta leikmanninn í London. Michael Duberry hjá Chelsea fékk flest atkvæði í kjörinu um efnilegasta leikmanninn og Ruud Gullit í kjöri um besta leikmanninn. Redknapp hugar að næstu tíð Harry Redknapp, fram- kvæmdastjóri West Ham, er far- inn að huga að næstu leiktíð. Hann ætlar í sumar að hreinsa tU, selja og kaupa leikmenn. Hann mun losa sig við John Moncour á næstunni. Glenn Hoodle hjá Chelsea er hrifinn af Moncour og Ray WiUkins hjá Q.P.R. hefur einnig sýnt honum áhuga. Afturkippur í sölumál Dahlins IUa gengur hjá Borussia Munchengladbach og Juventus um kaup ítalska liðsins á sænska landsliðsmanninum Martin Dhal- in. Juventus vill borga 300 millj- ónir en Gladbach viU fá 400 míllj- ónir. Nú er Chelsea komið í umræð- una og segir Glenn Hoddle að þetta velti allt á peningum. Bæjarar látið Draper í friði Brian Little, framkvæmda- stjóri Aston Villa, hefur beðið þýska stórliðið Bayern Munchen að láta Mark Draper í friði. Bæjarar eru að undirbúa 700 miUjóna króna tilboð í Draper. Little segir að hann láti ekki Dra- per frá sér baráttulaust. Bohinen fékk líflátshótun Norski landsliðsmaðurinn Lars Bohinen hjá Blackburn og fyrrum leikmaður Nottingham Forest fékk fyrir leik liðanna á dögunum margar líflátshótanir. Af öryggisástæðum fékk hann frí frá þátttöku í leiknum. Hann sagðist sjálfur enga áhættu hafa tekið en þetta hefði óneitanlega verið svolítið óþægi- legt. -JKS/DÓ Alþjóða skíðavikunni lauk í Hlíð- arfjaUi á Akureyri um helgina. Þar fór fram íslandsmót og svonefnt FlS-mót og komu nokkrir erlendir þátttakendur til Akureyrar í tengsl- um við það. í svigi kvenna varð Sigríður Þor- valdsdóttir frá ísafirði íslandsmeist- ari, fór brautina á 1:35,61 mínútum en önnur varð Theodóra Mathiesen á 1:37,07 mínútum. ísfirðingar tvöfaldir meistar- ar í svigi og stórsvigi ísfirðingurinn Arnór Gunnarsson varð íslandsmeistari í stórsvigi karla, fór brautina á 2:07,66 mínút- um og Pálmar Pétursson varð í öðru sæti á 2>08,52 mínútum. Sigríður Þorvaldsdóttir bætti við öðrum íslandsmeistaratitli þegar íslenska sundlandsliðið er ný- komið heim úr hálfs mánaðar dvöl í æfingabúðum í Bandaríkjunum en þar undirbjuggu sundmennirnir sig fyrir komandi átök við lágmörkin fyrir ólympíuleikana í Atlanta í sumar. Áður en haldið var upp í ferðina voru menn á báðum áttum hvert skyldi halda. Tveir staðir komu til greina, annars vegar Atlanta og hins vegar Alabama. Ákveðið var að halda til Atlanta en þar myndu sundmennirnir kynn- ast umhverfinu hvað best í sjálfri ólympíuborginni. í Atlanta reyndust laugarnar alltof kaldar og má segja að hópur- hún sigraði í stórsviginu eftir harða keppni við Theodóru Mathiesen. Sigríður fór brautina á 2:04,29 mín- útum og Theodóra á 2:04,78 mínút- um. Arnór Gunnarsson var enginn eftirbátur Sigríðar því hann kom langfyrstur í mark í sviginu á 1:35,40 mínútum, annar í röðinni var Sigurður M. Sigurðsson á 1:37,52 mínútum. í 5 km skíðagöngu kvenna bar Lísebet Hauksdóttir frá Ólafsfirði sigur úr býtum á tímanum 19:44 mínútum. Önnur varð Svava Jóns- dóttir frá Ólafsfirði á 20:34 mínút- um. í 10 km göngu pilta sigraði Jón Garðar Steingrímsson frá Siglufirði á 30:53 mínútum og annar varð Ingólfur Magnússon frá Siglufirði á inn hafi flúið tU Alabama en þar var hitastig á laugunum í lagi. Hitaðar upp með olíuofnum „Já, það er rétt að laugin í Atl- anta var alltof köld. Laugar þar um slóðir eru hitaðar upp með olíuofn- um og þeir náðu ekki að hita þær nægilega enda kalt um þessar mundir þar. Laugarnar voru 22-24 gráða heitar en þurfa að vera allt að 28:29 gráða heitar svo vel sé. Inn- fæddir sögðu okkur að vorið væri um fjórum vikum á eftir áætlun. Eftir vikudvöl í Atlanta var ekk- ert annað að gera en að rífa sig upp og halda til Alabama. Þar fengum 31:58 mínútum. í 15 km göngu karla sigraði Daní- el Jakobsson frá Ólafsfirði á tíman- um 40:53 mínútum. í öðru sæti varð Gísli Einar Árnason frá ísafirði á 43:05 mínútum. Sveit Ólafsfjarðar kom fyrst í mark í 3x10 km boðgöngu. Sveitina skipuðu þeir Árni Gunnar Gunnars- son, Kristján Hauksson og Daníel Jakobsson. í öðru sæti varð A-sveit Akureyrar en hana skipuðu þeir Þóroddur Ingvarsson, Gísli Harðar- son og Haukur Eiríksson. í 3x3,5 km göngu kvenna sigraði sveit Akureyrar en fyrir hana gengu Svanhildur Jónasdóttir, Þór- hildur Kristjánsdóttir og Helga M. Malmquist. Sveit Ólafsfjarðar varð í öðru sæti en í henni voru Svava Jónsdóttir, Hanna Dögg Marensdótt- við aðgang að 50 metra innilaug og aðstæður voru allar til fyrirmynd- ar,“ sagði Arnar Rafn Birgisson, stjórnarmaður í Sundsambandi Is- lands, í samtali við DV. Arnar Rafn sagði að hópurinn heföi vakið athygli í Alabama og hefði blaðið Tuscalusa News meðal annars tekið viðtal við þau. Blaðið hefði spurt þau út í undir- búning þeirra fyrir ólympíuleikana og eins hver hefði verið ástæða þess að þau hefðu farið alla leið til Ala- bama í æfingabúðir. Eftir að heim var komið tóku við æfingar áfram hjá sundfólkinu enda mikið í húfi á næstum vikum. Eydís Konráðsdóttir, Magnús Konráðsson, ir og Lísebet Hauksdóttir. Svava Jónsdóttir frá Ólafsfirði sigraði í 7,5 km göngu kvenna með frjálsri aðgerð á 23:35 mínútum og Lísebet Hauksdóttir frá Ólafsfirði varð önnur á 23:55 mínútum. Daníel vann þrefalt Daníel Jakobsson varð meistari í 30 km göngu með frjálsri aðferð á tímanum 72:14 mínútum og annar varð Haukur Eiríksson, Akureyri, á 74:40 mínútum. Daníel vann því þrjá titla á mótinu. Þóroddur Ingvarsson, Akureyri, sigraði í 15 km göngu pilta, gekk á 38:12 mínútum og Jón Garðar Stein- grímsson, Siglufirði, varð annar á 39:38 mínútum. -JKS Elín Sigurðardóttir og Sigurgeir Hreggviðsson voru í æfingabúðun- um ásamt Arnari Frey Ólafssyni sem er við nám í Aiabama. Reynt við lágmörk á tveimur mótum í Frakklandi Enginn íslensku sundmannanna hefur náð lágmörkum fyrir ólymp- íuleikana í sumar. Þeir gera næst atlögu við lágmörkin á tveimur mót- um í Canet og Mónakó í Frakklandi síðustu vikuna í maí. Framantaldir sundmenn munu allir keppa á mótunum í Frakklandi ásamt Loga Jes Kristjánssyni sem æfir af kappi í Phoenix. -JKS Hópurinn áður en haldið var upp frá Baltimore til íslands. Frá vinstri: Klaus Ohk þjálfari, Elín Sigurðardóttir, Eydís Konráðsdóttir, Magnús Konráðsson, Sigurgeir Hreggviðsson og Arnar Freyr Birgisson, stjórnarmaður í Sundsambandinu. DV-mynd Sveinn íslenska sundlandsliðiö í æfingabúðum í Bandaríkjunum: Sundmenn flúðu kaldar útilaugar í Atlanta - æfðu seinni vikuna við góðar aðstæður í Alabama

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.