Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 31 13 V Óska eftir snyrtilegri 3ja herbergja íbúö í Reykjavík. Er reglusamur og reyklaus. Uppl. í síma 552 4122. Svenni.________________________________ Bílskúr óskast á leigu, helst i austurhluta borgarinnar. Uppl. í síma 567 5769 eftir kl. 18._________________ Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúö í Vesturbæ eða á Seltjamamesi írá og með 1. júm'. Uppl. í s. 551 6435 e.kl. 19. Atvinnuhúsnæði Glæsilegt atvinnuhúsnæöi á jarðhæö, ca 120 ferm, til leigu á góðum stað nálægt miðbæ Rvíkur. Sími 552 8944 til kl. 13 á daginn, annars símsvari. Vantar 80-120 m2 iðnaöarhúsnæöi og einhveija útiaðstöðu (bílastæði) frá 1. maí-1. okt. Upplýsingar í síma 554 2626 eftir kl. 19.___________________ Til leigu er 18 m2 skrifstofuherbergi við Bíldshöfða. Gott útsýni og sameigin- leg kaffistofa. Uppl. í síma 567 2121. K Atvinna í boði Óskum eftir starfsfólki í fullt starf viö afgreiðslu á myndbabndaleigunni okkar í Reykjavík og Hafaarfirði, ekki yngri en 23 ára. Þarf að geta hafið störf í þessum mánuði. Einnig vantar fólk í kvöld- og helgarvinnu, ekki . yngri en 20 ára. Ath. þetta eru framtíð- arstörf en ekki sumarstörf. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60971. Bónstöö óskar eftir duglegum starfskrafti á aldrinum 18-24 ára, þarf ' að geta unnið sjálfstætt, vera stundvís, áreiðanlegur, heiðarlegur, þjónustulundaður, helst vanur, hafa bíl til umráóa og geta byrjað strax. Upplýsingar aðeins gefaar í dag í síma 897 3520 og kvöld 552 5164. Pálmi. Traust iönfyrirtæki í austurborginni óskar eftir að ráða nú þegar starfs- mann í pökkunarsal. Leitað er eftir samviskusömum, stundvísum, snyrti- legum og reyklausum starfsmanni. Umsóknir með sem nákvæmustum upplýsingum sendist DV fyrir 18. apríl nk. merktar „Framtíðarstarf-5531’’. Au-pair - Philadelphia. Okkur vantar strax tvær barngóðar, reyklausar stúlkur til að dvelja 1 ár í USA. Bíl- próf og meðmæli skilyrði. Kolla, sími 001 215 773 9035 milli kf. 14 og 15. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. | Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Sölufólk! Erum að hefja sölu á nyjum verkefaum. Gott tækifæri fyrir kraftmikið fólk sem hefur tíma á kvöldin eða/og um helgar. Uppl. milli I 17 og 22 í síma 562 5238._______________ Afgreiöslumaður í kjötborð óskast í Hagkaup Garðabæ. Vmnutími frá kl. 17-22 á kvöldin og eitthvað um helg- ar, Nánari uppl. veitir verslunarstjóri. Starfsfólk óskast til almennra verslunar- starfa, einnig starfskraftur við skrán- ingu. Svör sendist DV, fyrir 20. apríl, merkt „ÆY-5530. Hraðfrystihús Tálknafjaröar hf. Starfs- fólk óskast til fiskvmnslustarfa. Upp- lýsingar gefar Brynjar í síma 456 2524. Vantar blikksmiö, nema eða aðstoðar- mann í blikksmíði/blikksmiðju. Upp- lýsingar í síma 896 5042 eða 551 1544. Vantar handflakara vanan flatfiski sem fyrst. Uppl. gefar Gunnar í síma 456 3001 og á kvöldi í síma 456 4475. i fc Atvinna óskast 24 ára fjölskyldumaöur meö 2. stigs vélstjómarréttindi óskar eftir plássi. ) Uppl. í síma 567 0227 eftir kl. 17. Sigurður. 41 árs verkamaður óskar eftir vinnu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, ‘ tilvísunarnúmer 61199.__________ 2 vanir handflakarar óska eftir vinnu. Allar tegundir. Uppl. í síma 557 9819. ^ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grnnn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löngreynsla. . Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94, s. 565 2877, 854 5200, 894 5200. Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘94, s. 557 2493, 852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021,853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy, s. 892 0042,852 0042,566 6442. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi 1600, s. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. 567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóh og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980, 892 1980.________ Ökukennsla - æfingaakstur. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson, símar 588 7801 og 852 7801. K^- Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyíúr ld. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. %) Einkamál 32 ára lífsglöð kona v/k karlmanni, 32-38 ára, með skemmtun og tilbreyt- ingu í huga. Skránr. 401148. Uppl. á Rauða Torginu, s. 905 2121. 34 ára grannvaxin, stælt kona v/k karlmanni, 40-52 ára, með tilbreytingu í huga. Skránr. 401086. Uppl. á Rauða Torginu, s. 905 2121. Sláa línan 904 1100. A Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Grönn og spengileg 40 ára kona v/k karlmanm á svip. aldri með til- breytingu í huga. Skránr. 401150. Uppl. á Rauða Torginu, s. 905 2121. Pör ath. Þessa stundina em 6 pör skráð í paraflokk á Rauða Torginu. Leitið upplýsinga í s. 905 2121. Samkynhneigöar konur ath. Nú em 3 samkynhneigðar konur á aldrinum 24-36 ára skráðar á Rauða Torgið. Frekari uppl. í s. 905 2121. Samkynhneigöir karlmenn ath. Nú eru 9 samkynhneigðir karlmenn á öllum aldri skráðir á Rauða Torgið. Frekari uppl. í s. 905 2121._________ Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finr.du mig!! 39,90 mín. Skemmtanir Fatafellur og erótískar dansmeyjar athugið: Ef þið viljið koma ykkur á framfæri þá er auglýsing á Rauða Torginu einfaldasta leiðin. Nafa- og raddleynd er tryggð. Vinsamlegast leitið frekari upplýsinga á skrifstofa Rauða Torgsins í síma 588 5884. 0 Þjónusta Verkvik, s. 567 1199,896 5666, 567 3635. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • Öll málningarvinna. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gemm nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt fóstum verðtilboóum í verkþættina eigendum að kostnaðarlausu. • Aralöng reynsla, veitum ábyrgð. Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gemm tilboð þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 896 5970. Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfam, kjama- bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303. Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif og stórhrein- gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Ath. sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383. Garðyrkja Túnþökur - Nýrækt - sími 89 60700. • Grasavinafélagið ehfi, braut ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér ræktaðar 4 ára vallarsveiftúnþökur. Vallarsveifgrasið veróur ekki hávax ið, er einstaklega slitþolið og er þvl valið á skrúðgarða og golfvelli. • Keyrt heim og híft inn í garð. Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700. Alhliða garöyrkjuþjónusta. Trjáklipp- ingar, vorúðun, húsaýraáb. og önnur vorverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjum., s. 553 1623. Túnþökur til sölu. Túnvingull eða vall- arsveifgras, heimkeyrt 140 kr. m2, með vsk. Túnverk ehfi, sími 565 6692. Gylfi Jónsson, sími 852 3666. Smáauqlýsinq-ar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vi 77/ bygginga B.E.M., byggingarefnismiölunin óskar eftir: efhi/tækjum í umboðssölu, doka- plötum, timbri 1x6 og 2x4, zetum, vinnupallaefai, loftastoðum, 20 feta gámum eða geymsluskúrum, vinnu- skúr, kermm, háþrýstidælum, öllum stærðum. Emm meó flestallt til bygg- inga. Skráið efnið/tækið í umboðssölu eða leigu. Uppl. í síma 896 6551 eða á kvöldin í síma 586 1268. Ingólfur. Ath., húsbyggjendur, verktakar: Hjálpum ykkur að losna við timbur, svo og aðrar vörur til bygginga, tökum í umboðssölu eða kaupum. Uppl. i s. 896 2029,565 2021 og símboða 846 3132. Húsaviðgerðir Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök, klæðum þakrennur, setjum upp þak- rennur og niðurfóll. Málum glugga og þök. Spmnguviðgerðir og alls konar lekavandamál. Sími 565 7449. Vélar - verkfæri Til sölu Atlas Cupo loftpressa með 3ja fasa rafmótor. Uppl. í síma 853 1228. ^ Ferðalög Stúdíoíbúöir viö Skúlagötu. Hagkvæm gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir hótelið Hjá Dóm. Sími 562 3204. Gisting Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reiðhjól. Leigjum út fullbúna íbúð með svefnplássi f. 4-6. Verðið kemur á óvart. Sími 483 1120 og 483 1112. ^ Landbúnaður Massey Ferguson 35X til sölu, allur nýyfirfarinn m/ámoksturst., einnig er til sölu stór loftpressa aftan á traktor. S. 852 4811 eða 486 3336 e.kl. 17. Spákonur Spái i spil og bolla, ræö drauma alia daga vikunnar, fortfð, nútíð og ffamtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Amerísk rúm. Ný sending af amerísku Englander rúmunum. 20% vortilboð. Queen size og King size. Erum við símann til kl. 21. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Sólina heim í stofu. Seljum á heildsöluverði nokkra nýja 10 peru heimaljósalampa. Upplýsingar í síma 897 1788. Verslun Str. 44-60. Tilboð - Tilboö. 20% afsl. af öllum buxum, vestum, blússum, kjólum og skokkum til 20. apríl. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. Jlgl Kerrur ® Dulspeki - heilun Ertu orkulítill? Ég opna orkurásir og flæði í líkamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill, sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279. 77/ sölu SERTA - Einfaldlega sú besta M,te\*'a6 Sei«. ■s? \s\and6 Athugiö! Athugið! Athugiö! Mundu Serta-merkið því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar. Serta fæst aðeins í Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða 20, sími 587 1199. 22.900 kr. Við jöfaum önnur tilboð ef þau eru lægri. Léttar og nettar bresk- ar fólksbílakerrur úr galvaniseruðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð: Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar- verð 25.444, yfirbreiðslur með festing- um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Euro raögreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehfi, Alfaskeiði 40, Hafaarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. Sími 565 5484 og 565 1934. Sú allra ódýrasta! Aöeins 22.900 kr. Ósamsettar í kassa, stærð 120x85x30, burðargeta 250 kg, galvanhúðaðar, með ljósum. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið laug- ard. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. S Bílartilsölu Hanomag 4x4 dísil, ekinn aðeins 27 þús. km og MMC Pajero turbo dísil ‘85, verð 390 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 551 6915. Plymouth Voyager LE ‘95, framdrifmn, 7 sæta, sjálfsk., rafdr. rúður og spegl- ar, loftkæl., loftpúði f. ökum. og far- þega, 2 innbyggðir bamastólar. Ekinn aðeins 18.000 km. Ömggur fjölskyldu- bíll. Skipti á ódýrari. S. 552 3314. Til sölu af sérstökum ástæöum glæsilegur Benz 23E, árg. ‘92, ekinn 66 þús. km, topplúga, álfelgur, leður, ABS o.fl. Skipti möguleg. Upplýsingar í símum 565 8645 Til sölu er þessi eöalvagn, Jaguar XJ 4,2, árg. ‘79, vegna Drottflutnings. Mikið endumjrjaður. Upplýsingar í síma 554 6555 eða 896 4983. Jeppar Cherokee Grand Laredo, árgerö 1995 (á götuna ‘96), til sölu, ekinn 2.700 km, rauður. Mjög fallegur bíll. Skipti hugsanleg á ódýrari. Verð 3,7 millj. Uppl. á Bílsölu Reykjavíkur, sími 588 8888 eða hs. 553 6818 eftir kl. 16. Dodge Ramcharger, árg. ‘85, vél 318 cc, sjálfsldptur, 35” dekk. læstur aftan og framan, upphækkaður fyrir 38” dekk. Góður bíll. Verð ca 950 þúsund. Skipti möguleg á ódýrari/dýrari eða vélsleða. Uppi. í síma 553 6818 eftir kl. 16. Til sölu Toyota DC, 2,4 dísil, árg. ‘91, ekinn 135 þús. Góður bfU. Upplýsingar í síma 562 4900 á daginn eða 564 1727 á kvöldin. 5 í I beinu sambandi allan sólarhringinn •• 903 » 5670 •• Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir I síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: 1 til þess aö svara auglýslngu v tll þess aö hlusta á svar auglýsandans __i (ath.l á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) |j 3 ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör - eöa tala Inn á skilaboðahólfiö þitt 4 sýnlshorn af svari ^ til þess aö fara til baka, áfram eöa hætta aðgerð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.