Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 33 Fréttir Starfsfólk Borgeyjar hefur undanfarið kynnst því að lífið er saltfiskur og á myndinni er það í saltfiskverkuninni. DV-mynd Júlía Lífið er saltfiskur á Höfn DV, Höfn: Mikil vinna hefur verið við salt- fiskverkun hjá Borgey hf. hér á Höfn undanfarið og hefur fólk lagt þar nótt við dag til að vinna aílann. Guðni Hermannsson verkstjóri segir að búið sé að pakka jafnmiklu af saltfiski á þessari vertíð og var búið þann 20. ágúst 1995. Til saltfisk- vinnslunnar hafa borist um 3.000 tonn af fiski og segir í fréttabréfi Borgeyjar að það jafngildi um 1.450 tonnum af afurðum að útflutnings- verðmæti 400 milijónir króna. -JI Mutter sem listamann mánaðarins í klassískri tónlist. Listamaður mán- aðarins kemur ávallt úr fremstu röð listamanna og tónskálda og eru fjöl- breyttar geislaplötur með verkum viðkomandi boðnar með 20% af- slætti. Hollvinasamtök Háskóla íslands hafa opnað skrifstofu og ráðið sem framkvæmdastjóra Sigríði Stefáns- dóttur réttarfélagsfræðing. Skristof- an er á annarri hæð í Stúdenta- heimilinu við Hringbraut og verður framvegis opin mánudaga og þriðju- daga kl. 8-14, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-19. Síminn á skrifstofunni er 551 4374, númer á myndrita einnig. Netfang er sig- stef@rhi.hi.is. Hinn 1. desember sl. var haldinn stofnfundur. Fundinum verður fram haldið 17. júní nk. og þá gengið endanlega frá stofnun samtakanna. Fram til þess tíma gefst mönnum kostur á að gerast stofnfélagar. Safn Ásgríms Jónssonar: Ur hugarheimi Skólasýning á myndum tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás- grím Jónsson, Guðmund Thor- steinsson, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16, til 19. maí. Iðjuþjálfar gefa bækur Á þessu ári eru 20 ár liðin frá stofnun Iðjuþjálfafélags íslands. í tilefni af því færði félagið Lands- bókasafni íslands - Háskólasafni fagbókasafn félagsins að gjöf, alls um 200 titla auk tímarita. UPPBOÐ ATH. Auglýsing sem birtist laug- ardaginn 13. apríl sl. var röng. Rétt auglýsing birtist fimmtu- _______daginn 11. apríl.____ Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum á Akranesi veröur haldið á þeim sjálfum sem hér ____________segir:__________ Merkigerði 6, neðri hæð. Gerðarþoli Maricvic Espiritu, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, í gær, mánudaginn 15. apríl 1996 kl. 11.00._____________ Skagabraut 24, neðri hæð. Gerðarþol- ar Hans Þorsteinsson og Helga Þóris- dóttir, gerðarbeiðendur Ákranes- kaupstaður og Lífeyrissjóður sjó- manna, í gær, mánudaginn 15. apríl 1996 kl. 13.00._____________ Vallarbraut 1, 01.03., eignarhluti Svandísar Helgadóttur. Gerðarþoli Svandís Helgadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, í gær, mánudaginn 15. apnl 1996 kl. 13.30.__________________ ATH. Auglýsing féll niður fimmtudaginn 11. apríl en birt- ist rétt laugardaginn 13. apríl. Vesturgata 127, eignarhluti Lúðvíks Karlssonar. Gerðarþoli Lúðvík Karls- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Rank Xerox Finans Á/S og Sýslumaðurinn á Akranesi, í dag, þriðjudaginn 16. apríl 1996 ki. 11.00. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Guðmundur Steinn Steinsson og Rebekka Ásmundsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands og gáfu 795 kr. Tapað fundið Perluúr tapaðist föstudagskvöldið 12. apríl á Feita dvergnum. Upplýsingar í síma 567 4559. Fundarlaun. Gullúr af gerðinni Delma fannst hjá Búnað- arbankanum við Hlemm aðfaranótt laugardags. Uppl. í síma 562 7897. Spilavist Fræðslunámskeið um dulsálfræði Hvað segja vísindalegar rannsóknir um dulskynjun (ESP), hugarorku, firðhræringar (Poltergeist), árur og líkurnar á lífi eftir dauðann? Um- sjón Loftur Reimar Gissurarson sál- fræðingur. Upplýsingar og skráning í síma 897 3328 og 566 7747. Nám- skeiðið verður haldið 16. og 18. apr- íl, kl. 20-23. Verð 4.500 kr. Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudag- inn 17. apríl. Kennt verður frá kl. 19 til 23. Kennsludagar verða 17., 18. og 23. apríl. Námskeiðið telst vera 16 kennslust. og verður haldið í Ár- múla 34, 3. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig í síma 568 8188 frá kl. 8-16. ITC Björkin og Rós, Hveragerði halda sameiginlegan fund í kvöld kl. 20.30 að Sigtúni 9. Ræðukeppni. All- ir velkomnir. Sjálfshjálparhópur aðstandenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á tólfsporakerfi AA. Listamaður mánaðarins Þessa dagana kynna verslanir Skíf- unnar fiðluleikarann Anne Sophie Iðjuþjálfarnir Helga Guðjónsdóttir, Gerður Gústavsdóttir og Hope Knútsson, ásamt Einari Sigurðssyni landsbókaverði. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason 3. sýn. mið. 17/4, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. sud. 21/4, blá kort gilda, 5. sýn. mid. 24/4, gul kort gilda. HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 8. sýn. laud. 20/4, örfá sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. föd. 26/4, bleik kort gilda. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 19/4, fáein sæti laus, Id. 27/4, Sýningum fer fækkandi. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fid. 18/4, fid.25/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Stóra sviðlð kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 21/4, sud. 28/4. Sýðustu sýningar! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Mid. 17/4, fáein sæti laus, fid. 18/4, föd. 19/4, örfá sæti laus, Id. 20/4, fáein sæti laus, fid. 25/4. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Fid. 18/4, fáein sæti laus, föd. 19/4, kl. 23.00, fáein sæti laus, mid. 24/4, fid. 25/4, Id. 27/4, kl. 23.00, sýningum fer fækkandi! Fyrir börnin: Línu-bolir og Línupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum I sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: SEM YÐUR PÓKNAST eftir William Shakespeare Frumsýning mvd. 24/4 kl. 20.00, 2. sýn. sud. 28/4, 3. sýn. fid. 2/5, 4. sýn. sud. 5/5, 5. sýn. Id. 11/5. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 18/4, nokkur sæti laus, föd. 19/4, uppselt, fid. 25/4, örfá sæti laus, Id. 27/4, uppselt, mid. 1/5, föd. 3/5. TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Ld. 20/4, föd. 26/4. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 20/4, kl. 14.00, uppselt, sud. 21/4, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl. 17.00, nokkur sæti laus., fid. 25/4, sumard. fyrsti kl. 14.00, Id. 27/4, kl. 14.00, sud. 28/4, kl. 14.00, sud. 5/5 kl. 14.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Ld. 20/4, nokkur sæti laus, sud. 21/4, mvd. 24/4, föd. 26/4, sud. 28/4. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS „Martin Bagge - Bellman lifandi kominn" Mád. 15/4 kl. 20.30. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA ÓPERAN =dn" Sími 551-1475 Tónleikar fyrir tvö píanó í kvöld 16. apríl kl. 20.30 lelka píanóleikararnir Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson á tónleikum á vegum Styrktarfélags íslenku óperunnar. Miðaverð 1.200 kr. Fyrir styrktarfélaga 1.000 kr. Miðasalan opnuð kl. 13.00 á tónleikadag. Sími 551-1475. W HrGLEIKIIK sýnir í Tjarnarbiói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. 5. sýn. fid. 18. apríl., 6. sýn. lau. 20. apríl, 7. sýn. mið. 24. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 5512525, símsvari allan sólarhringínn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.