Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 35 Sviðsljós Dennis aftur í hnapphelduna Dennis ’Hopper er ekkert hræddur við að ganga að eiga kærusturnar sínar og lofa þeim ást og tryggð það sem eftir er. Hann gekk í hjóna- band í fimmta sinn í Boston fyr- ir helgina og sú lukkulega heitir Victoria Duffy, söngkona og leik- kona. Veislan var haldin í húsi listamannsins Julians Schnahels en brúðhjónin héldu siðan til Ítalíu að skemmta sér. Steve Martin selur leikrit Forráðamenn Fox kvik- myndafyrirtæk- isins eru alveg æstir í að gera kvikmynd eftir leikriti háð- fuglsins Steves Martins um ímyndaðan fund þeirra Pablos Picassos og Alberts Einsteins á kaffihúsi í París skömmu eftir aldamótin. Leikritiö var frum- sýnt í Chicago og öðlaðist síðan miklar vinsældir í Los Angeles. Martin mun hugsanlega leika aukahlutverk. Andlát Guðriður Kristín Jónsdóttir, Hjallatúni, Vík í Mýrdal, andaðist 14. apríl. Óskar Pétur Einarsson, Austur- vegi 12, ísafirði, lést á heimili sínu að kvöldi sunnudagsins 14. apríl. Karl Emil Hansen lést í Ríkisspíta- lanum í Kaupmannahöfn þann 12. apríl síðastliðinn. Guðjón Steingrímsson lést á sjúkrahúsi i Kaupmannahöfn að- faranótt föstudags 12. apríl. Jarðarfarir Siguður G. Einarsson, Hverfisgötu 16, Reykjavík, verður jarðsunginn í Fossvogskapellu miðvikudaginn 17. apríl kl. 10.30. Ásdís Guðrún Magnúsdóttir, Álf- hólsvegi 141, Kópavogi, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 17. apríl kl. 15.00. Elísabet Róbertsdóttir Jónsson, Heið'arbraut 2, Garði, lést 2. apríl sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Margrét Jóhannsdóttir, Granda- vegi 45, lést í Landspítalanum mið- vikudaginn 10. aprU. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 18. aprU kl. 13.30. Ellý Anna Thomsen Aðalsteins- son lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 1. aprU. Jarðarförin hef- ur farið fram í kyrrþey að ósk hinn- ar látnu. Áslaug Jónsdóttir píanókennari, Öldugranda 1, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 17. aprU kl. 13.30. Kristin Guðrún Gísladóttir, Arn- arhrauni 30, Hafnarfirði, sem lést 9. aprU, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði miðvikudag- inn 17. apríl kl. 13.30. Björn Pálsson, fyrrv. alþingismað- ur og bóndi, Ytri-Löngumýri, verð- ur jarðsunginn frá Blönduóskirkju laugardaginn 20. apríl kl. 13.30. Kristinn Björgvinsson, Króka- hrauni 12, sem lést að kvöldi 8. apr- U, verður jarðsunginn frá Garða- kirkju í dag, þriðjudaginn 16. aprU, kl. 13.30. Elín Inga Karlsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju á morg- un, miðvikudaginn 17. apríl, kl. 13.30. Kristín Guðmundsdóttir, Mána- braut 6a, Akranesi, sem lést í sjúkrahúsi Akraness 8. aprU, verð- ur jarðsungin frá Akraneskirkju í dag, þriðjudaginn 16. apríl, kl. 14.00. Lalli og Lína ©1993 Kmg F*alures Syndicale. Inc Worid rights raserved. •eewÆ Þetta er snyrtístofa Péturs...Þeir vilja vita hvort tímapöntun þín sé neyðartilfelli eða bara hefðbundin! Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 4812222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 12. til 18. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101, og Vesturbæjarapótek, Melh'aga 20-22, sími 552-2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-íostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fímmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 16. apríl 1946 Í.S.Í. á alþjóða- mótum. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeiid Landspítalans Vlfilsstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Sjálfstjórn er ok hins frjálsa manns. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sírni 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, slmi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Láttu ekki slá þig út af laginu þó að einhverjir vilji stjórna í kringum þig. Þú ættir að taka fræðslumálin til endurskoðun- ar. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Gefðu þér góöan tíma fyrir verkefni sem þú fæst við. Þá er næsta víst að góður árangur næst og þú verður ánægöur. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það lítur út fyrir að upp komi eitthvert leiðindamál sem ekki er sama hvernig brugðist er við. Með réttum viðbrögðum fer þó allt vel. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhverjar breytingar viröast fram undan innan veggja heim- ilisins. Það gætu verið gagngerar endurbætur og viðgerðir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fylgstu vel með hvað er að gerast á þvi sviði sem þú vinnur við. Þar er þróunin ör og betra að fylgjast með. Happatölur eru 4, 6 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir að lyfta þér eitthvað upp þar sem þú hefur haft mik- ið að gera. Hvernig væri að bregða sér í smáferðalag? Ijúnið (23. júlí-22. ágúst): Morgunninn veröur drýgsti tími dagsins til allra verka. Þig langar til að slaka á í hópi góðra vina í kvöld. Vinur þinn seg- ir þér leyndarmál. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu eitthvað fyrir aldraöan ættingja sem þarfnast þín. Þú gætir haft gaman af því einnig. Vertu viðbúinn óvæntri heim- sókn. Vogin (23. sopt.-23. okt.): Vertu duglegri heima hjá þér, jafnvel þó að mjög erfitt hafi verið í vinnunni. Það er betra fyrir sálarlífið og þú leggst ánægðari til svefns. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Þiggðu ráö sem vinur þinn gefur þér. Hann vill þér vel þó að þér finnist hann vera of harður við þig. Þú þarft nefnilega að taka þér tak. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): Nú er rétti tíminn til að ljúka ýmsu sem þú hefur trassað allt of lengi. Gefðu þer tíma til að sinna áhugamálum þínum bet- ur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hvernig er það, hefur þú legið í leti undanfarið? Að minnsta kosti er drasl úti um allt. Láttu sem ekkert sé þó aö einhver á heimilinu sé að æsa sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.