Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Síða 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 Heiðar Jónsson vill klæða drengi í rautt. Betri elskhugar „Það er alveg gefið mál, og margrannsakað, að litlir drengir sem eru annað slagið klæddir í bleikt og rautt, verða síðar betri elskhugar, beita síður ofbeldi á heimili, verða ljúfari feður og eiga betra með að tjá sig.“ Heiðar Jónsson, í Tímanum. Ummæli Fjölgun lyfjaversl- ana „Afleiðingarnar verða hins vegar þær að lyfjanotkun mun aukást til muna og gera má ráð fyrir að fólk úti á landi fari að kaupa lyf í meira magni í póst- kröfu.“ Vigfús Guðmundsson, í DV. Davíð er ekki beygður „Framganga Davíðs Oddsson- ar í vikunni ber ekki vott um að þar fari maður beygður af póli- tískum afleikjum vegna hugsan- legs forsetaframboðs eins og jafnvel mátti skilja á Alþýðu- blaðinu." Birgir Guðmundsson, í Tímanum. Samskipti Davíðs og Jóns Baldvins „En allir menn eru ólíkir og ef ég er að kvarta yfir samskiptum við Jón tel ég alveg gefið að hann hafi fullan rétt til að kvarta yfir einhverjum sam- skiptum við mig.“ Davfð Oddsson, í Mbl. Frjósemi Frjósemi kvenna er mismikil og fæstar konur leggja á sig í dag að eiga meira en 4-6 böm. En til eru staðfestar tölur um miklu meiri frjósemi. Samkvæmt opin- berum tölum hefur bamflesta móðirin alið 69 böm. Það var fyrri kona Feodors Vassiliev (f. 1707), bónda sem bjó í Shuya, 241 km fyrir austan Moskvu. Hún lagðist 27 sinnum á sæng og ól 16 sinnum tvíbura, 7 sinnum þrí- bura og 4 sinnum fjórbura. Að minnsta kosti 67 barnanna komust af bemskuskeiði og flest þeirra náðu fullorðinsaldri. Frjósamasta móðir heims um þessar mundir er Leontina Al- bina frá Chile, f. 1925. Hún ól 55. barn sitt árið 1981. Blessuð veröldin Frjósemi á íslandi íslendingar eru frægir fyrir að halda allra þjóða best upp á mannfjöldaskýrslur. Guðríður Jónsdóttir (1875-1947) á Bassa- stöðum í Strandasýslu ól manni sínum, Áskeli Pálssyni, 22 böm og þar af tvisvar þríbura. Þó náðu ekki nema 13 þeirra full- orðinsáram. Sigríður Guð- mundsdóttir (1821-1911) frá Skarfanesi á Landi og maður hennar, Magnús Jónsson, eign- uðust 21 bam á 30 áram en aldrei tvíbura. Ellefu þeirra náðu fullorðinsárum. É1 á Vestfj örðum í dag er gert ráð fyrir norðaustan- kalda eða stinningskalda vestan til á landinu en hægri austlægri átt austan til. Á Vestfjörðum verður Veðrið í dag norðaustan stinningskaldi eða all- hvasst og él, en skúrir annars stað- ar á landinu. Hiti verður á bilinu 0-9 stig, kaldast á Vestfjörðum en hlýjast sunnan til. Um 600 km suðsuðvestur af Reykjanesi er allvíðáttumikil 979 mb lægð sem grynnist og þokast austur. Yfir Grænlandi er 1027 mb hæð. Sólarlag í Reykjavík: 21.06 Sólarupprás á morgun: 05.48 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.36 Árdegisflóð á morgun: 5.55 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri súld 2 Akurnes skýjaó 6 Bergsstaöir súld 1 Bolungarvík kornsnjór -2 Egilsstaöir þoka 0 Keflavíkurflugv. súld á síö.klst. 6 Kirkjubkl. alskýjaö 6 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík rign. á síð.klst. 6 Stórhöföi þoka 7 Helsinki skýjaó 2 Kaupmannah. léttskýjaö 5 Ósló þokumóöa -1 Stokkhólmur hálfskýjaö 2 Þórshöfn súld á síö.klst. 9 Amsterdam hálfskýjaö 8 Barcelona skýjaó 15 Chicago alskýjað 3 Frankfurt léttskýjaó 2 Glasgow skýjaö 10 Hamborg skýjaö 5 London mistur 11 Los Angeles skýjaö 15 Lúxemborg léttskýjaö 6 París léttskýjaó 5 Róm rign. á síö.klst. 7 Mallorca þokumóóa 7 New York rigning 7 Nice léttskýjaö 12 Nuuk snjókoma -5 Orlando léttskýjaö 19 Vín skýjaö 5 Washington þokumóóa 14 Winnipeg heiöskírt 4 Bláa lónið reynist vel DV, Suðurnesjum: „Ég er mjög ánægð með þann árangur sem sjúklingar hafa náð hér í Bláa lóninu. Margir af þeim sem koma hingað eru illa famir af psoriasis og hafa dregið það of lengi að koma hingað til okkar en flestir, sem láta verða af því að koma, ná miklum bata,“ sagði Ás- dís Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri göngudeildar við Bláa lónið í Svartsengi. Meðferðaraðstaðan er bæöi fyr- ir íslendinga og útlendinga. Á dög- unum voru þar sextán Færeyingar sem voru mjög slæmir af psorias- Maður dagsins is. Þeir fóru héðan af landi ánægð- ir enda löguðust þeir allir mikið af sjúkdómnum. Öll aðstaða við deildina er til mikillar fyrirmynd- ar og hugsað vel um sjúklingana. Göngudeildin er með kvóta upp á 3.700 meðferðir á ári en í fyrra vora þær 3.497. Þrír til fjórir hjúkrunarfræðingar, tveir læknar og tveir aðstoðarmenn vinna á göngudeildinni. „Ætli við séum Ásdís Jónsdóttir. DV-mynd Ægir Már ekki með að meðaltali um 10 manns í meðferð á dag og fólk þarf ekki að panta tíma. Það getur komið hvenær sem er meðan opið er, 6 daga vikunnar. Við gætum tekið á móti allt að 100 manns á dag en þá þyrfti fjölmennara starfslið. Miðað við núverandi fjölda starfsmanna getum við tek- ið á móti 50 manns. Trygginga- stofnun greiðir alla meðferðina fyrir sjúklingana. Fólki, sem býr utan Suðumesjasvæðisins, finnst langt að keyra hingað og sumir era bíllausir. Nýlega hófust rútu- ferðir hingað fyrir psoriasis-sjúk- linga frá Mjóddinni í Reykjavík. Þær eru klukkan 17.00 alla mánu- daga og kostar farið 650 krónur báðar leiðir. Rúturnar biða á meö- an á meðferðinni stendur." Ásdís lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla íslands í fyrra. Hún hefur mörg áhugamál. „Ég hef mjög gaman af því að fara á skíði og í gönguferðir og allri úti- vist. Ég á tvo hunda, sem heita Pjakkur og Emil í Kattholti, og þeir eru algjörir prakkarar eins og nöfhin bera með sér.“ Eiginmaður Ásdísar er Þorsteinn Gíslason læknir og eiga þau 3 böm: Jón Rúnar, 20 ára, Agnesi, 16 ára, og Óskar Inga sem er 12 ára. Ásdís og fjölskylda búa á Seltjarnarnesi. -ÆMK Stjörnustúlkur geta orðið ís- landsmeistarar í kvöld. Vinnur Stjarnan þrefalt? í kvöld klukkan 20 fer fram þriðji leikurinn í úrslitakeppni kvennahandboltans á milli Stjörnunnar og Hauka. Stjörnu- stúlkurnar höfðu sigur i tveimur fyrstu viðureignunum og með íþróttir sigri i kvöld geta þær tryggt sér íslandsmeistaratitilinn. Takist þeim það vinna þær alla þrjá titl- ana sem í boði voru í kvenna- handboltanum, verða bikar- meistarar, deildarmeistarar og íslandsmeistarar. Leikurinn í kvöld fer fram í Ásgarði í Garða- bæ. Reykjavíkurmót í knattspyrnu Tveir leikir fara fram í Reykjavíkurmótinu í knatt- spymu. Báðir hefjast þeir klukk- an 20.30. Fylkir og KR eigast við á gervigrasinu í Laugardal en Ármann og KSÁÁ á Leiknisvelli. Bridge Samningurinn er 6 hjörtu eftir frekar groddalegar sagnir og tígull út frá vestri hefði hnekkt samningn- um um leið. En vestur valdi að spila út hjartaáttunni og sagnhafi var ekki í miklum vandræðum: * Á8752 * 642 4 Á7 4 A103 4 DG6 V 875 ♦ 9432 4 K74 * 4 V ÁKDG109 4- D6 4 D986 Suður Vestur Norður Austur 1*» pass 14 pass 3v pass 6v p/h Sagnhafi tekur trompin þrisvar, spilar spaða á ás, trompar spaða og spilar síðan laufníunni sem hleypt er yfir til austurs. Austur getur ekki skaðspilað sagnhafa því að ef hann til dæmis spilar laufi áfram þá get- ur sagnhafi friað fimmta spaðann í blindum. Spumingin er sú hvort austur hnekki spilinu ef hann gefur laufníuna. Staðan myndi þá vera þessi: 4 Á10 V D 4 — 4 9432 875 4 7" 4 A7 4 G5 4 K7 V K10 4 -- 4 KG10 4 G10 4 D6 Austur hnekkir ekki spilinu ef sagnhafí finnur rétta framhaldið. Hann verður að spila laufdrottning- unni í þessari stöðu, vestur leggur á og ásinn á slaginn. Þá kemur spaða- trompun heim og laufi spilað og austur er endaspilaður orðinn. Hann verður annað hvort að spila frá tígulkóngi sínum eða spila spaða sem fríar fimmta spaðann í blind- um. Isak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.