Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1996, Page 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996
SJONVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.02 Leiðarljós (376) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Barnagull. Sá sem síðast hlær (1:21) (He
Who Laughs Last). Hlunkur (10:26) (The
Greedysaurus Gang). Breskur teikni-
myndaflokkur.
Gargantúi (10:26). Franskur teiknimyndaflokkur
byggður á frægri sögu eftir Rabelais.
18.30 Píla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi
18.55 Fuglavinir (8:8) (Swallows and Amazons
Forever). Breskur myndaflokkur sem gerist
á fjórða áratugnum og segir frá ævintýrum
sex barna sem una sér við siglingar og
holla útivist.
19.30 Dagsljós. í þættinum verður m.a. sýnt
einkaviðtal Þorfinns Ómarsson við
leikarann Liam Neeson
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Dagsljós.
21.00 Frasier (15:24). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um Frasier, sálfræðinginn úr
Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey
Grammer.
21.30 Ó. í þættinum verður meðal annars fjallað
um mismunandi búsetuform: Sambúð,
Hótel Mömmu, verbúð, heimavist og
kommúnulíf. Umsjónarmenn eru Markús
Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir, Ás-
dís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson
stjórnar upptöku.
22.00 Tollveröir hennar hátignar (7:7) (The
Knock). Breskur sakamálaflokkur um bar-
áttu toilyfirvalda við smyglara og annan
óþjóðalýð. Aðalhlutverk: Malcolm Storry,
David Morrissey og Suzan Crowley.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 íþróttaauki; Sýndar verða svipmyndir úr
x- þriðja leik Stjörnunnar og Hauka.
23.35 Dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðin.
17.45 Martin.
18.15 Barnastund: Orri og Ólafía. Mörgæsirnar.
19.00 Þýska knattspyrnan. Mörk vikunnar og
bestu tilþrifin.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Ned og Stacey. Léttur bandarískur gaman-
myndaflokkur um hjónabandið.
20.20 Fyrirsætur (Models Inc.). (20:29)
21.05 Nærmynd (Extreme Close- Up).
21.35 Höfuðpaurinn (Pointman). Connie hefur
fengið það verkefni að vernda vitni ríkis-
saksóknara þegar vinur hans játar á sig
morð á keppanda í fegurðarsamkeppni.
22.20 48 stundir (48 Hours). Fréttamenn 48 stun-
-da brjóta nýtt mál til mergjar í hverjum
þætti.
23.15 David Letterman.
24.00 Önnur hlið á Hollywood (Hollywood One
on One) (E).
0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Frænka
Frankensteins.
13.20 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir (3).
14.30 Pálína með prikið. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld kl. 21.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf. Þáttaröö um
samfólagsþróun í skugga náttúruhamfara.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(Endurflutt að loknum fróttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir er ann-
ar umsjónarmanna þáttarins Þjóðar-
þels á rás 1.
17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. 9. lestur.
(Endurflutt í kvöld kl. 22.30.)
17.30 Allrahanda. Þýsk lög frá millistríðsárunum.
17.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn.
Þættirnir lýsa hörðum glæpaheimi stórborgarinnar og götulífinu
slæmum hverfum.
Stræti
stórborgar
Spennumyndaflokkurinn
Stræti stórborgar (Homicide: Life
on the Street) hefur nú göngu sína
að nýju á Stöð 2.
Þættirnir lýsa hörðum glæpa-
heimi stórborgarinnar og götulíf-
inu í slæmum hverfum. í þessum
fyrsta þætti finnst konulík við
kirkju, íklætt hvítum hönskum
einum fata. Hin myrta hafði getið
sér gott orð fyrir störf að mannúð-
armálum. Ágreiningur verður
meðal lögreglumanna um hvernig
haga eigi rannsókn málsins og
verður það til að torvelda leitina
að morðingjanum um stund.
Aðalhlutverk leika Daniel Bald-
win, Richard Belzer og Andre
Braugher.
Stöð 3 kl. 20.20:
Fyrirsætur
Fyrirsætur (Mod-
els Inc.) er fram-
haldsþáttur sem
Stöð 3 sýnir á þriðju-
dagskvöldum.
í þætti kvöldsins
er jólaundirbúning-
urinn í hámarki.
Hárauglýsingarnar
hafa gert Söru að
stjörnu og hún setur Lífið hjá fyrirsætum er
Hillary afarkosti. ekki alltaf dans á rósum.
Harka færist í skiln-
aðarmál Adams og
Grayson og hann
kemst að því að hún
stendur í leyni-
makki með aðstoðar-
manni hans. Craig
býður Julie til
Hawaii en ferðinni
lýkur með heiftar-
legu ósætti.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá
Egilsstöðum.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Birna Friðriksdóttir flytur.
22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. 9. lestur.
(Áður á dagskrá fyrr í dag.)
23.00 Maður er hvergi óhultur. (Áður á dagskrá 6.
apríl.)
23.30 Aldagamlir ástasöngvar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Eva Asrún Albertsdóttir stjórnar
þættinum Brot úr degi á rás 2 alla
virka daga.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Frá A til Ö. Andrea Jónsdóttir í PLÖTU-safninu.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 í sambandi - http: //this.is/samband. Þáttur um
tölvur og Internet. (Endurfluttur frá sl. fimmtu-
degi.)
4.00 Ekki fréttir endurteknar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá frettastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
Þriðjudagur 16. apríl
^sm-z
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.05 Busi.
13.10 Lísa í Undralandi.
13.35 Súper Maríó bræður.
14.00 Lestin til Yuma. (3:10 To Yuma). Spennu-
þrunginn vestri um efnalítinn bónda sem
tekur að sér að flytja hættulegan útlaga til
móts við lestina til Yuma. Útlaginn náðist
eftir að hann hafði ásamt félögum sínum
rænt póstvagninn og gerst sekur um morð.
Aðalhlutverk: Van Heflin, Glenn Ford,
Felicia Farr og Leora Dana. 1957.
15.35 Ellen (22:24).
16.00 Fréttir.
16.05 Að hætti Sigga Hall (e).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Frumskógardýrin.
17.05 Jimbó.
17.10 í Barnalandi.
17.25 Merlin.
18.00 Fréttjr.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19:20.
20.00 Eiríkur.
20.20 VISA-sport.
20.50 Handlaginn heimilisfaðir.
21.15 Læknalíf.
22.10 Stræti stórborgar.
23.00 Lestin til Yuma
(3:10 To Yuma). Lokasýning. Sjá umfjöllun að
ofan.
0.35 Dagskrárlok.
4, svn
17.00 Beavis og Butthead. Þessar óforbetran-
legu teiknimyndafígúrur eru aftur komnar á
skjáinn. Félagarnir taka upp á ýmsu mis-
jöfnu en þess á milli horfa þeir á tónlistar-
myndbönd.
17.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Chuck
Norris heldur uppi lögum og reglu í Texas.
21.00 Heimur götunnar (Streetwise). Lee Teffer
er fyrrverandi götustrákur en hefur gengið í
lögregluna. Hann þekkir hvern krók og
kima í glæpahverfinu sem kemur sér vel
þegar hann kynnist Kyle, sautján ára
stúlku, sem er í leit að systur sinni. Leit
hennar kemur róti á glæpaheim borgarinn-
ar og ekki síður á tilfinningalíf Lees. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.45 Lögmál Burkes (Burke’s Law). Spennu-
myndaflokkur um rannsóknarlögreglu-
manninn Amos Burke.
23.45 Fórnarlamb ástarinnar (Victim of Love).
Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum.
1.15 Dagskrárlok.
I. 00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast
rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
II. 15 Létt tónlist. 13.00 Fréttir frá BBC.
13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist.
Fróttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og
18. 18.15 Tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp-
eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsspn. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmunasson.
19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt
og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag-
skráin. Fróttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 -
13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
AÐALSTÖDIN FM 90,9
12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Magnús K. Þórsson. 1.00 Bjarni Arason (e).
BROSIÐ FM 96,7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins.
421 1150.19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárin I tali
og tónum. 22.00 Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 ÞossL 15.00
í klóm drekans. 15.45 Mótorsmiðjan. 15.50 í klóm
drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður
Örn. 20.00 Lög unga Fólxins. 0.30 Grænmetissúp-
an. 1.00 Endurtekið efni.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
MTV ✓
04.00 Morning Mix 06.30 Boy Bands & Screaming Fans
07.00 Moming Mix featuring Cinematic 10.00 Hit Ust UK
11.00 MTVs Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00
Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap
Dish 17.30 MTV Sports 18.00 MTV's US Top 20 Countdown
19.00 Aerosmith Box Set 20.30 MTV’s Amour 21.30 The
Maxx 22.00 Alternative Nation 00.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.30 Fashion TV 09.00 Sky News Sunrise UK
09.30 Abc Nightline with Ted Koppei 10.00 World News and
Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK
12.30 CBS News This Morning 13.00 Sky News Sunrise UK
13.30 Parliament Live 14.00 Sky News Sunrise UK 14.15
Parliament Continues 15.00 World News and Business 16.00
Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with
Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline
19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Target 20.00 Sky World
News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News
Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News
Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00
Sky News Sunrise UK 01.30 Target 02.00 Sky News Sunrise
UK 02.30 Pariiament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK
03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30
ABC World News Tonight
TNT
18.00 It's Always Fair Weather 20.00 Waterloo Bridge 22.00
The Walking Stick 23.45 Alfred the Great 01.50 It's Always
Fair Weather
CNN ✓
04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI Wortd
News 06.30 World Report 07.00 CNNI World News 07.30
Showbiz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN
Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report
10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30
World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business
Asia 13.00 Larry King Uve 14.00 CNNI World News 14.30
World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Business Asia
16.00 CNNI World News 18.00 World Business Today 18.30
CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World
News 21.00 World Business Today Update 21.30 World Sport
22.00 CNNI World View 23.00 CNNI World News 23.30
Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00
Larry King Uve 02.00 CNNI World News 02.30 Showbiz
Today 03.00 CNNI World News 03.30 Inside Polrtics
NBC Super Channel
04.00 NBC Nightly News with Tom Brokaw 04.30 ITN World
News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 European Money
Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 15.30
FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Ushuaia
17.30 The Selina Scott Show 18.30 Russia Now 19.00
Europe 2000 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport
21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With
Conan O'Brien 23.00 Later With Greg Kinnear 23.30 NBC
Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with
Jay Leno 01.00 The Selina Scott Show 02.00 Talkin' Jazz
02.30 Russia now 03.00 Thó Selina Scott Show
Cartoon Network
04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00
Spartakus 05.30 The Fruitties 06.00 Scooby and Scrappy
Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15
World Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show
08.30 The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomasthe Tank
Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30
Popeye's Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and
Scrappy Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D
13.00 Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45
Rintstone Kids 14.00 Magilla Gorilla 14.30 Bugs and Daffy
14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 The Addams Family 15.30
Two Stupid Dogs 16.00 The Mask 16.30 The Jetsons 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close
Discovery ✓
15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 Treasure
Hunters 16.30 Voyager 17.00 Fire 17.30 Beyond 200018.30
Arthur C Clarke's World of Strange Powers 19.00 Arthur C
Clarke’s Mysterious World 19.30 Ghosthunters 20.00
Unexplained 21.00 Classic Wheels 22.00 Unexplained 22.30
Unexplained 23.00 Close
BBC
04.00 Understanding Dyslexia 04.30 Film Education 05.00
Bbc Newsday 05.30 Julia Jekyil and Harriet Hyde 05.45
Count Duckula 06.10 The Tomorrow People 06.35 Going for
Gold 07.00 Strike It Lucky 07.30 Eastenders 08.00 Prime
Weather 08.05 Can't Cook, Won’t Cook 08.30 Esther 09.00
Give Us a Clue 09.30 Good Morning With Anne and Nick
11.00 Bbc News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10 The
Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 The
Bookworm 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a
Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Julia Jekyll and Harriet
Hyde 14.15 Count Duckula 14.40 The Tomorrow People
15.05 Going for Gold 15.30 The Making Ofv16.25 Prime
Weather 16.30 A Question of Sport 17.00 The World Today
17.30 One Man and His Dog 18.00 One Foot in the Grave
18.30 The Bill 19.00 Martin Chuzzlewit 19.55 Prime Weather
20.00 Bbc World News 20.25 Prime Weather 20.30 Modem
Times 21.30 Kate 22.00 Selling Hitler 22.55 Prime Weather
23.00 16th-century Venice and Antwerp 23.30 Duccio: the
Rucellai Madonna 00.00 Running the Country: Global Media
01.00 To Be Announced 03.00 Benefits Agency Today 03.30
Disability Today
Eurosport ✓
06.30 Motorcycling: Indonesian Grand Prix from Sentul,
Indonesia 08.30 Sumo: The Basho Tournament from Japan
09.30 Football: UEFA Cup: semi-finals 11.30 Basketball:
SLAM Magazine 12.00 Livetennis: ATP Toumament from
Barcelona, Spain 16.00 LiveCycling: Fléche Wallonne,
Belgium 16.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 17.00
Motors: Magazine 18.00 Sumo: The Basho Toumament from
Japan 19.00 PrimeTime Boxing Special 20.00 All Sports: The
Strongest man, from Germany 21.00 Darts: Bullshooters
Darts - German Open 96 from Kaarst 22.00 Tennis: A look at
the ATP Tour 22.30 Equestrianism: Jumping World Cup:
Road to the Fínal 23.30 Close
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Spiderman. 6.35 Boiled Egg
and Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Act-
ion Man. 7.30 Free Willy. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love
Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy!
10.10 Saliy Jessy Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00
Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show.
15.15 Undun. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40
Spiderman. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00
Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M*A*S*H.
19.00 Jag. 20.00 The X-Files. 21.00 Star Trek: The Next
Generation. 22.00 Melrose Place. 23.00 Late Show with Dav-
id Letterman. 23.45 The Trials of Rosie O’Neill. 0.30 Anything
But Love. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Captain Blood. 7.00 The Big Sky. 9.00 Love Potion No
9. 11.00 Almost Summer. 13.00 The Adventures of Huck
Finn. 15.00 No Nukes. 17.00 Love Potíon No 9.19.00 The
Adventures of Huck Finn. 21.00 Fortress. 22.35 The Young
American. 0.20 Ues of the Heart. 1.50 Convoy.
OMEGA
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur-
inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
versiun Omega. 10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Bamaefm.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Oröið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise
the Lord.