Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 32
4» fermingar Selfosskirkja Sunnudaginn 28. april kl. 10.30 Prestur Þórir Jökull Þorsteins- son Fermingarböm: Daníel Gunnarsson, Miðtúni 17 Daníel Karl Sveinbjörnsson, Háengi 14 Einar Þorgeirsson, Reyrhaga 11 Erla Fanney Þórisdóttir, Dælengi 11 Erlingur Örn Hafsteinsson, Þrastarima 6 Guðrún Lind Rúnarsdóttir, Jórvík Ýmir Sigurðarson, Miðtúni 17 Þóra Gunnlaugsdóttir, Vallholti 35 Ögmundur Hrafn Magnússon, Ártúni 13 Sunnudaginn 28. apríl kl. 14.00 Fermingarbörn: Ámý Ösp Sigurðardóttir, Úthaga 4 Auður Guðmundsdóttir, Spóarima 19 Berglind Harðardóttir, Laufhaga 16 Björn Unnar Valsson, Heiðarvegi 9 Elísa Björk Jónsdóttir, Urðartjöm 9 Eva Dögg ísfeld, Smáratúni 20b Gunnar Ingi Guðmundsson, Réttarholti 11 Halla Dröfn Jónsdóttir, Laufhaga 15 Helgi Bárðarson, Lambhaga 40 Hlynur Bárðarson, Lambhaga 40 Jóhanna Frímannsdóttir, Lágengi 8 Már Ingólfur Másson, Skólavöllum 11 Rakel Anna Másdóttir, Skólavöllum 11 Soffia Erlingsdóttir, Grashaga 3a Stefán Örn Guðmundsson, Réttarholti 11 Sverrir Rúnar Guðmundsson, Gauksrima 19 Sævar Örn Sigurðsson, Ártúni 8 Vigfús Snær Sigurðarson, Úthaga 4 Þorsteinn Már Jónsson, Hólatjöm 2 Grafarvogskirkja Sunnudaginn 28. apríl kl. 13.30 Prestar sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Arnarson Fermingarbörn: Atli Freyr Hermannsson, Leiðhömrum 1 Atli Már Sveinsson, Hlaðhömmm 32 Bjarni Jóhannesson, Hlaðhömmm 24 Einar Sævar Eggertsson, Leiðhömrum 30 Helga Kristin Sævarsdóttir, Veghúsum 5 Jóhanna Viihjálmsdóttir, Leiðhömrum 10 Jóhannes Þorkelsson, Hesthömrum 11 Krístín Gestsdóttir, Hlaðhömrum 8 Kristófer Hannesson, Hlaðhömmm 7 Lilja Björk Kjartansdóttir, Laufengi 14 María Hjartardóttir, Vegghömrum 10 Sandra Sigurgeirsdóttir, Neshömmm 6 Sara Dögg Guðnadóttir, Svarthömmm 50 Stefanía Helga Pálmarsdóttir, Ystabæ 1 Stefán Stefánsson, Leiðhömrum 3 Sævar Sævarsson, Veghúsum 5 Þingeyrakirkja Sunnudaginn 28. apríl kl. 11.00 Prestur sr. Ámi Sigurðsson Fermingarbarn: Elvar Daði Óskarsson, Öxl Kópavogskirkja Sunnudaginn 28. apríl kl. 11.00 Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son Fermingarbörn: Andri Þór Ómarsson, Unufelli 23 Frosti Ólafsson, Kópavogsbraut 84 Steinunn Anna Sigurðardóttir, Þinghólsbraut 24 Eyrarbakkakirkja sunnudagurinn 28. apríl kl. 10.30 Prestur sr. Úlfar Guðmundsson Fermingarbam: Halldór Emil Steele, Hvammi sviðsjjós LAUGARDAGUR 27. APRIL 1996 Zara er mest heillandi við bresku hirðina Breska kóngafólkið hefur mikið verið í fréttum eftir skilnaði, fram- hjáhöld og aðra óáran. Ein er þó sú grein kóngafjölskyldunnar sem tek- ist hefur að forðast hneyksli og nei- kvæða opinbera umfjöllun og er það hin tvígifta Anna prinsessa, eigin- maðurinn Tim Laurence og böm hennar, Zara og Peter. Zara er reyndar talin ákaflega heillandi og sögð hafa gott skaplyndi móður sinnar. Á reiðsýningum er hún mjög fjörleg, hlær hrossahlátri og sýnir ýmsa skemmtilega takta. Gott samband hefur verið milli Önnu, Tims og Mark Phillips, pabba Zöru og Peters, og hafa þau sótt veð- reiðar saman. Eftir skilnaðinn við Önnu tók Mark sér búsetu í ná- grenni við heimili hennar og barn- anna og hefur átt gott samband við bömin sín. Þau hafa líka átt því láni að fagna að sambandið við Tim er gott; hann kpnndi til dæmis Zöra að sigla löngu áður en hann kvæntist Önnu. Breska hirðin hefur ekki þurft áð sárbæna fjölmiðla um væga umfjöll- un um málefni Önnu og hennar fjöl- skyldu í fjölmiðlum eins og gilt hef- ur um suma meðlimi kóngafjölskyl- dunnar. Segja má að Anna hafi forð- ast aö þvo sinn óhreina þvott í fjöl- miðlum; það hafi til dæmis ekki valdið neinu uppþoti þegar hún skildi við Mark Phillips og því hafi henni famast vel í einkalífinu. Zara Phillips, dóttir Önnu prinsessu og fyrrverandi eiginmanns hennar, Mark Phillips, þykir ákaflega heillandi. Á reið- sýningum sýnir Zara fjörlega takta, hlær hrossahlátri og skemmtir sér vel. Hér tuskar hún pabba sinn til. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 11, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn Kristinsson og Dagbjört L. Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfél., þriðjudag- inn30. apríl 1996 kl. 14.00.___ Berghella 7, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Hjörtur Gunnarsson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Bikhella 3, 2103, Hafnarfirði, þingl. eig. Agat hf., gerðarbeiðandi Hafnar- fjarðarbær, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00.________________ Brattakinn 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Þ. Gunnarsson, gerðarbeið- andi Narfi Hjartarson, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00.______ Drangahraun 8, Hafnarfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Ólason og Gunnar Andrésson, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00.______ Fjarðargata 13, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Miðbær Hafnarfjarðar hf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafn- arfjarðar, Gámaþjónustan hf. og Vari hf., þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Hjallabraut 4, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Gíslína Lára Kristjánsdótt- ir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafn- arfjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Hjallabraut 39, 0401, Hafnarfirði, þingl. eig. Steinunn Ingimarsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00.______________________________ Hólshraun 3, ásamt vélum og tækj- um, Hafnarfirði, þingl. eig. Skútan hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Hraunbrún 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Júlíus Pálsson, gerðarbeið- andi Lsj. sjómanna, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00.________ Hraunhvammur 2, 2102, Hafnarfirði, þingl. eig. Svanhvít Magnúsdóttir og Gísli Ellertsson, gerðarbeiðandi Bæj- arsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00.___________ Kaplahraun 1, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Vélamaðurinn hf., gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Kaplahraun 17, 2101, Hafnarfirði, þingl. eig. Vélsmiðja Orms og Víg- lundar, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00._____________________ Kaplahraun 8, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Trausti Hallsteinsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjaiðai, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00,______________________________ Klettagata 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Elías V. Einarsson og Ólöf Eyjólfs- dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarffarðar og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00.__________________________ Klukkuberg 39, 0205, Hafnarfirði, þingl. eig. Veð hf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Klukkuberg 39, 0206, Hafnarfirði, þingl. eig. Veð hf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Krókahraun 4, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Alexandersson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Krókamýri 28, Garðabæ, þingl. eig. Garðabær, gerðarbeiðandi Lsj. Dags- br. og Framsóknar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Krókamýri 30, Garðabæ, þingl. eig. Steinverk hf., gerðarbeiðandi Lsj. Dagsbr. og Framsóknar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Krókamýri 32, Garðabæ, þingl. eig. Steinverk hf., gerðarbeiðandi Lsj. Dagsbr. og Framsóknar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Krókamýri 34, Garðabæ, þingl. eig. Garðabær, gerðarbeiðandi Lsj. Dags- br. og Framsóknar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Laufvangur 1, 0101, Hafnarfirði, þingl eig. Helgi Kristjánsson og Edda Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag- inn 30. aprfl 1996 kl. 14.00, Ljósaberg 44, Hafnarfirði, þingl. eig. Auður Traustadóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðju- daginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Lækjarhvammur 15, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Þórhallsd. og Helgi Jóhannsson, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00, Mb. Strákur Hf-16, Hafnarfirði, þingl. eig. Ari Guðmundsson, gerðarbeið- andi Ríkissjóður, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Melabraut 19, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Hilmar Þór Bjömsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Móabarð 36, 0203, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Svava Pálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00._____________________________ Óseyrarbraut 17, Hafnarfirði, þingl. eig. Kaldalón hf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Iðnþró- unarsjóður, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Reykjavíkurvegur 62, 0102, Hafnar- firði, þingl. eig. Nýja kökuhúsið, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Sléttahraun 25, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Símon Bjarnason og Sól- veig Halla Hallgrímsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Sléttahraun 28, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann Guðni Bjamarson og Þómnn Huld Ægisdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Smyrlahraun 9, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Finnur Óskarsson og Sól- veig Kristjánsdóttír, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Suðurbraut 26, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Eiríksdóttír, gerð- arbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarð- ar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00._____________________________ Sævangur 22, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, gerðarbeiðendur Lsj. rafiðnaðarmanna, Sameinaði líf- eyrissjóðurinn og sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00._________________________ Traðarberg 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. Víðihvammur 1, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Stefán Sigurjónsson og Hulda Guðbjörg Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00._____________________________ Víðivangur 1, 0204, Hafnarfirði, þingl. eig. Hrönn N. Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00._____________________________ Þrastanes 15, Garðabæ, þingl. eig. Sigurður H. Hilmarsson, gerðarbeið- endur Garðabær, Iðnlánasjóður, ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, íslands- banki hf. og Lífeyrissjóður hjúkmna- rkvenna, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00._________________________ Þúfubarð 17, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldóra Skaftadóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.