Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 53
T>V LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 61 Ungir og efnilegir dansarar dansa í Kringlunni í dag. Danshátíð í dag fer fram árleg danshátíö Kringlunnar og Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Þar munu sigur- vegararnir frá Blackpool, Elísa- bet og Sigursteinn, Berglind og Dans Benedikt, Daviö Gill og HaUdóra ásamt fjölda annarra keppn- ispara frá skólanum dansa fyrir verslanir Kringlunnar milli kl. 10.00 og 16.00. Dansaðir verða all- ir samkvæmisdansarnir tíu, fimm suður-amerískir og fimm sígildir samkvæmisdansar. Til- gangurinn með þessari danshá- tíð er fjáröflun keppnisparanna. Yngri pörin eru nýkomin heim en eldri pörin halda utan til keppni í lok maí. Vortónleikar Arnesingakórsins Ámesingakórinn í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju á morgun kl. 16.00. Meðal einsöngvara eru Jó- hann Már Jóhannsson og Signý Sæmundsdóttir. Æðruieysisbænin og listin að lifa Sólstöðuhópurinn gengst fyrir fyrirlestri í Norræna húsinu í dag kl. 14. Fyrirlesturinn ber Samkomur yfirskriftina Æðruleysisbænin og listin að lifa. Fyrirlesarar eru Vilhjálmur Árnason heimspek- ingur og Ragnheiður Óladóttir ráðgjafi. Karlakórinn Stefnir Vortónleikar Stefnis verða í Digraneskirkju í dag kl. 15.00 og á morgun kl. 17.00! Einsöngvarar eru Þorgeir J. Andrésson og Ágúst Ólafsson. Opið hús hjá Bahá'íum Bahá’íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. Strengjasveitartónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika á morgun í Ás- kirkju og hefjast þeir kl. 17.00. Stjómandi er Rut Ingólfsdóttir. Vortónleikar Á morgun heldur Kammer- sveit Tónlistarskóla Hafnarfjarð- ar tónleika í Víðistaðakirkju og hefjast þeir kl. 17.00. Stjórnandi er Óliver Kentish. Lúðrasveitartónleikar Lúðrasveit Reykjavíkur verð- ur með tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 15.00. Stjómandi er Jóhann T. Ingólfs- son. Karlakór Keflavíkur heldur lokatónleika sína á ferð um Norðurland í Akureyrar- kirkju í dag kl. 17.00. Brúðuleikhús Nikolai Zykov brúðuleikhúsið verður með sýningu í Selinu við Vallarbraut í Keflavík í dag kl. 15.00 og í Gerðubergi í Reykjavík sunnudaginn 28. apríl kl. 14.00. Léttskýjað í höfuðborginni Um 350 km suðsuðaustur af land- inu er 1000 mb lægð á hreyfingu austnorðaustur. Yfir Grænlandi og Grænlandshafi er víðáttumikið og vaxandi háþrýstisvæði. Veðríð í dag í dag verður áfram hæg norðaust- an- og síðan norðanátt. Á Norður- og Norðausturlandi verður dálítil slydda eða súld en bjartviðri sunn- Veðrið kl. 12 Akureyri Akurnes Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaðir Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Helsinki Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Paris Róm Mallorca New York Nice Nuuk Orlando Vín Washington Winnipeg i gcer: skýjaó skýjaó léttskýjaö léttskýjaó skýjaö skýjaö skýjaö léttskýjaö skýjaö léttskýjaö skýjaö skýjaö skýjaö þokumóöa hálfskýjaö léttskýjaö súld alskýjaó léttskýjaö súld súld skýjað skýjaö heiöskirt heiöskírt þokumóóa skúr léttskýjaö alskýjað þokumóöa rigning skýjað heiöskírt 4 4 4 4 2 5 7 3 7 8 2 10 12 6 9 15 17 6 18 12 10 17 17 17 16 20 14 11 4 22 14 18 -7 Borgarleikhúsið: Brenndar varir Áttunda sýning Höfúndasmiðju Leikfélags Reykjavíkur verður í Borgarleikhúsinu í dag kl. 16.00. Sýndur verður einþáttungurinn Brenndar varir eftir Björgu Gísla- dóttur. Björg hefur áður skrifað leikþáttinn Þá mun enginn skuggi vera til ásamt Kolbrúnu Emu Pét- ursdóttur, auk þess gaf hún út sína fyrstu Ijóðabók, Sigurvegar- inn sárfætti, í nóvember síðast- liðnum. Leikhús Brenndar varir fjallar um ástar- samband tveggja kvenna og þá innri togstreitu og fordóma samfé- lagsins sem því fylgja. Leikendur í einþáttungnum eru Bryndís Petra Bragadóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Jóhanna Jónas og Ámi Pétur Guðjónsson. Leikstjóri er Valgeir Skagfjörð. Höfundasmiðjan hefur verið Bryndís Petra Bragadóttir og Jóhanna Jónas í hlutverkum sínum í Brenndum vörum. starfrækt annan hvem laugardag en nú hefur oröið sú breyting aö hér eftir sýna höfundar verk sín hvem laugardag kl. 16.00 í Borgar- leikhúsinu. Uppselt hefúr verið á allar sýningamar hingað tO. M— M—«—« an- og vestanlands. Hiti verður 1 til 8 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og norðaustangola í dag en norðangola og kaldi í nótt og fyrra- málið. Léttskýjað verður og hiti 1 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.37 Sólarupprás á morgun: 5.13 Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.45 Árdegisflóð á morgun: 1.16 Myndgátan Lausn á gátu nr. 1499: Vísað til föðurhúsanna. Mary Stuart Masterson og Christ- ian Slater leika ungmennin í Rósaflóði. Rósaflóð Um helgina frumsýndi Laugar- | ásbíó myndina Rósaflóð. í henni : leikur Christian Slater ungan | mann sem verður ástfanginn af ungri konu á versta degi í lífi Íhennar. Lisa Walker er haldin vinnusýki. Vinnan er hennar líf. Á annasömum vinnRdegi fær hún upphringingu um að faðir hennar I sé látinn. Hún lætur það ekki á Isig fá en mætfr i vinnuna daginn eftir eins og ekkert hafi iskorist. En í vinnunni bíður hennar risa- stór blómvöndur frá leynilegum aðdáanda. Hún reynir árangurs- Kvikmyndir laust að hafa upp á honum meðan blómin halda áfram að berast. SWalker dettur þá í hug að fara í blómabúðina þaðan sem vendirn- ir hafa veriö sendir til hennar, en þótt hún hafi ekki upp á aðdáand- anum þá verða heldur betur breytingar á högum hennar. Aðalhlutverkin leika Christian Slater og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri myndarinnar og hand- ritshöfundur Michael Goldenberg er leikritaskáld og skrifaði kvik- myndahandritið upp úr einu leik- rita sinna. Honum hafði aldrei dottið í hug að leikstýra mynd- inni sjálfur þegar framleiðandii | færði þaö í tal við hann. Golden- j berg er þessa dagana að vinna að : handritsgerð eftir skáldsögu Carl Sagan, Contact, og mun Jodie ■ Foster leika aðalhlutverkið. Leik- ‘ stjóri verður George Miller. Nýjar myndir Háskólabíó:Vampíra í Brooklyn Háskólabíó: Hatur Laugarásbíó: Rósaflóð Saga-bíó: Herra Glataður Bíóhóllin: Toy Story Bióborgin: Powder Regnboginn: Magnaða Afródíta Stjörnubió: Vonir og væntingar Glíma, þolfimi og fótbolti Það verður mikiö um að vera í íþróttum um helgina og keppt í mörgum greinum. Golfvertiöin hefur farið óvenjusnemma af stað og eru nokkrir klúbbar með innanfélagsmót um helgina. Af öðrum atburðum er helst að nefna að Íslandsglíma fer fram, íþróttir bikarmót verður í þolfimi og annað bikarmót í kumite, þá standa hinir vinsælu Andrésar andar leikar yfir á Akureyri og lýkur þeim á sunnudag. Tveir leikir verða á morgun í Reykjavíkurmótinu í fótbolta og fera báðir leikirnar fram á gervi- grasinu í Laugardal. Kl. 17.00 leika Fylkir og Valur og kl. 20.30 leika Þróttur og Fram. Gengið Almennt gen gi LÍ nr. 82 24. apríl 199 6 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollnenni Dollar 66,790 67,130 66,630 Pund 100,200 101,720 101,200 Kan. dollar 49,000 49,310 48,890 Dönsk kr. 11,4060 11,4670 11,6250 Norsk kr. 10,2310 10,2880 10,3260 Sænsk kr. 9,9470 10,0020 9,9790 Fi. mark 13,8840 13,9960 14,3190 Fra. tranki 13,0180 13,0920 13,1530 Belg. tranki 2,1418 2,1546 2,1854 Sviss. franki 54,3700 54,6700 55,5700 Holl. gyllini 39,3200 39,5600 40,1300 Þýskt mark 44,0100 44,2400 44,8700 ít. líra 0,04306 0,04332 0,04226 Aust. sch. 6,2540 6,2920 6,3850 Port. escudo 0,4292 0,4318 0,4346 Spá. peseti 0,5291 0,5323 0,5340 Jap. yen 0,62670 0,6305 0,62540 írskt pund 104,530 105,180 104,310 SDR/t 96,67000 97,25000 97,15000 ECU/t 82,6300 83,1300 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.