Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 54
62 dagskrá SJÓNVARPIÐ 9,00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. 10.50 Hlé. 12.45 Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 13.10 EÍnn-x-tveir Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 13.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Bolfon og Southampton. Lýsing: Arnar _Björnsson. 16.00 íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýnt frá íslandsglfmunni. Umsjón: Samúel Orn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Öskubuska (6:26) 18.30 Hvíta tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerðar Matthfasdóttur. 19.00 Strandverðir (7:22) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. 21.05 Simpson-fjölskyldan (14:24) 21.35 Vegur gegnum skóginn (Inspector Morse: Way through the Wood). 23.20 MacLean. Fyrri hluti. Sænsk sjónvarps- mynd frá 1993. Myndin gerist á 18. öld og segir frá uppreisnarmanninum Rutger MacLean. Seinni hlutinn verður sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri: Ragnar Lyth. Aðalhlutverk: Henric Holmberg, Anette Bjárlestan, Gunilla Magnusson og Gösta Ekman. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T Ö Ð 9.00 Barnatfmi Stöðvar 3. 11.05 Bjallan hringir. 11.30 Fótbolti um víða veröld. 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). _ 12.55 íþróttaflétta. '13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsend- ing.Bayern Munchen gegn Hansa Rostock 15.10 Leiftur. 16.00 Úrslitaleikur í Evrópukeppni bikarhafa í handknatleik. Bein útsending. Teka Santander gegn TBV Lemgo. 17.50 Nærmynd (E). 18.15 Lífshættir rfka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with Children). 19.55 Ungfrú Reykjavík. Stúlkurnar sem kepptu um þennan titil vörðu miklum tfma til undir- búnings fyrir úrslitakvöldið sem var 12. apr- fl síðastliðinn. í þessum þætti gefst áhorf- endum tækifæri fil að bregða sér að tjalda- baki með stúlkunum sem tóku þátt í keppn- inni og kynnast þeim betur. 20.20 Glaumur og gleöi. (House Pady). 22.00 Galtastekkur (Pig Sty). 22.25 Gleym-mér-ei (The Forget- Me-Not Murders.) Richard Crenna og Tyne Daly fara með aðalhlutverkin í þessari spennu- mynd um lögregluforingjann Fran Janek. Guðdóttir hans verður áftunda fórnarlamb fjöldamorðingja en hún var dóttir gamals félaga hans sem er látinn. Janek fær ekki leyfi til að stýra rannsókninni en hunsar að- varanir yfirmanns síns. Hann kemst að því að fórnarlambið var hjá lækni og ákveður að hitta hann í leit að vísbendingum um morðingjann. Myndin er bönnuð börnum. 23.55 Vörður laganna. 00.40 Gjálífi (Body Language). Tom Berenger leikur lögfræðing sem rekur mál mafíósa fyrir rétti. Honum til aðstoðar er ung og harðdugleg kona sem greinilega helur áhuga á fleiru varðandi hann en bara starf- inu. En það er önnur kona í lífi hans, kona sem svíist einskis og gæfi kostað hann líf- ið. í öðrum hlutverkum eru Nancy og Heidi Schanz. Myndin er bönnuð börnum. (E). 2.10 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Yrsa Þórðardóttlr flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. (Endurfluttur annaö kvöld kl. 19.40.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þau völdu ísland. Rætt við Ghanabúa sem sest hafa að á íslandi. 10.40 Með morgunkaffínu. Tónlist frá Ghana. 11.00 í.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Sjónþing: Hafsteinn Austmann listmálari. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 1996. Alberto Merenzon, hljómsveitar- stjóri frá Argentínu, kynnir suður-ameríska tónlist. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Keystone. 18.00 Standarðar og stél. Tríó Kristjáns Guðmunds- sonar leikur ásamt fiðluleikaranum Dan Cassidy. Söngkonan Bette Midler bregður á leik. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Bolshoi óperunni í Moskvu. 23.00 Orö kvöldsins hefst að óperu lokinni: Birna Laugardagur 27. april Þetta er gamansöm og hressileg fjölskyidumynd. Glaumur og gleði Glaumur og gleði (House Party) er gamansöm og hressileg fjöl- skyldumynd. Dagur í lífi tánings- ins Kid er í meira lagi hressilegur. Kid er helmingur rapptvíeykisins KID N’PLAY og mestu máli skipt- ir að plata pabba gamla upp úr skónum. Sá gamli er hins vegar ekki dauður úr öllum æðum og Kid lendir í stofufangelsi heima hjá sér. Þar af leiðandi kemst hann ekki í teiti hjá vini sínum og það er upphafið að fjörugustu nótt sem hann hefur lifað. Stelpan sem Kid er skotinn í verður í boðinu og sömuleiðis nokkrir rumar sem eiga Kid grátt að gjalda eftir áflog á kaffihúsi. Hvernig kemst Kid í gleðina án þess að pabba hans gruni nokkurn skapaðan hlut? Að- alhlutverk: Kid, Play, Martin Lawrence, Tisha Campell, rappsveitin Full Force og grínist- inn Robin Harris. Sjónvarpið kl. 21.35: Morse lögreglufulltrúi Þeir John Thaw og Kevin Whateley eru mættir til leiks á ný í mynd um Morse og Lewis, rannsókn- arlögreglumenn í Ox- ford, sem nefnist Veg- ur gegnum skóginn. Maður sakaður um að hafa drepið fimm manns er nú látinn sjálfur eftir slagsmál í fangelsinu þar sem hann beið dóms. En John Thaw. er málinu þar með lokið? Lík ein- hleyprar konu, sem var á ferðalagi í Ox- ford og er talin hafa verið fimmta fórn- arlamb morðingj- ans, hefur ekki fundist. Málið er ákaflega dularfullt og það gengur ekki þrautalaust að kom- ast að hinu sanna. Friðriksdóttir flytur. 23.05 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bak við Gullfoss. (Endurflutt af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00 - heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bachman með góða tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 17.00. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍKFM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur- flutt). 18.00 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 8.00 Meö Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 r>v 9.00 Með Afa. 10.00 Eðlukrílin. 10.10 Baldur búálfur. 10.35 Trillurnar þrjár. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.30 Ævintýrabækur Enid Ðlyton. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Ekkjuklúbburinn. 14.40 Listaspegill. 15.00 Elnu slnni var skógur. Teiknimynd um dýr- in í skóginum. 16.10 Andrés önd og Mikki mús. 16.35 Gerð myndarinnar The Juror. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Lincoln. 19.0019:20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (3:25). 20.30 Góða nótt, elskan. 21.00 Fjörkálfar 2 (City Slickers II). Framhald gamanmyndarinnar vinsælu um borgar- drengina sem upplifðu ótrúleg ævintýri í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Jon Lovitz og Jack Palance. 1994. 22.55 Átök í eyðimörk (Joshua Tree). Spennu- mynd um Wellman Santee sem er fyrrver- andi kappaksturshetja en vinnur nú fyrir sér með því að koma undan skruggukerrum sem rænt hefur verið frá eigendum sínum. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Hr. Johnson. (Mister Johnson). Bönnuð börnum. 2.10 Dagskrárlok. (psvn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur gaman- myndaflokkur. 20.00 Hunter. 21.00 Berskjaldaður (The Double O Kid). Gam- anmynd um Lance Elliott, 17 ára skóla- strák, sem fær sumarstarf hjá CIA. Fyrst þarf hann fátt að gera nema ydda blýanta og raða möppum en dag einn fer allt úr- skeiðis. Skyndilega er Lance vopnaður með undurfagra konu upp á arminn og ör- lög heimisins eru undir honum komin. Að- alhlutverk leika Coey Haim og Birgitte Niel- sen. 22.45 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). 23.45 Bláa línan (Sexual Response). Ljósblá spennymynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Umsátur í Waco (Ambush in Waco). Sann- söguleg kvikmynd um hina hörmulegu at- burði sem gerðust í Waco í Texas árið 1993 þegar David Koresh og trúarhreyfing hans sagði heiminum stríð á hendur. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Dagskrárlok. Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðar- borðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sí- gildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mix- ið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistarpáttur. 13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haraldsdóttir með Ijúfan og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynj- um. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir. 16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Nætur- vaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistín. 18.00 Rokkár- in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. (Tónlist níunda áratugarins.) 15.00 X-Dó- mínóslistinn endurfluttur. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partý Zone. 23.00 Næturvaktin. S.: 5626-977. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP MTV l/ 06.00 Kickstart 08.00 Music Videos 08.30 Road Rules 09.00 MTV’s European Top 20 Countdown 11.00 The Big Picture 11.30 MTV’s Rrst Look 12.00 Music Videos 15.00 Dance Roor 16.00 The Big Picture 16.30 MTV News 17.00 Music Videos 21.00 Yo! MTV Raps 23.00 Chill Out Zone Sky News 05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 The Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Fashion TV 10.00 SKY World News 10.30 Sky Destmations 11.00 Sky News Today 11.30 Week In Review - Uk 12.00 Sky News Sunnse UK 12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS 48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 SKY Worid News 15.30 Week In Review - Uk 16.00 Live At Rve 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunnse UK 22.30 Sportslme Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week In Review - Uk 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The Entertainment Show TNT 18.00 That’s Entertainment 20.30 A TNT Oríginal Production 23.15 The Shots of The Fishennan 01.50 The Night Digger CNN ✓ 04.00 CNNI World News 04.30 CNNI World News Update 05.00 CNNI Worid News 05.30 Worid News Update 06.00 CNNI Worid News 06.30 Worid News Update 07.00 CNNI Worid News 07.30 World News Update 08.00 CNNI Worid News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World News Update 11.00 CNNI Worid News 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI World News 12.30 World News Update 13.00 World News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 World News Update 15.30 World News Update 16.00 CNNI Woríd News 16.30 World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 Worid Business This Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 Worid News Update 21.00 Inside Business 21.30 Worid Sport 22.00 Worid View 22.30 World News Update 23.00 World News Update 23.30 World News Update 00.00 Prime News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI World News 03.00 Worid News update/ Both Sides With Jesse Jackson 03.30 World News Update/ Evans & Novak NBC Super Channel 04.00 Wmners 0430 NBC News with Tom Broka 05.00 The McLaughlin Group 05.30 Hello Austria, Hello Vienna 06.00 ITN World News 06.30 Europa Joumal 07.00 Cyberschool 09.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Videofashion 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News 16.30 Documentaries 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline Intemational 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Niaht With Conan O’Brien 23.00 Talkin’ Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30 The Selina Scott Show 01.30 Taíkin’ Blues 02.00 Rivera Live 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 Spartakus 05.30 The Fruitties 06.00 Thundarr 06.30 The Centuríons 07.00 Challenge of the Gobots 07.30 The Moxy Pirate Show 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Mask 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 Scooby and Scrappy Doo 10.00 Scooby Doo - Where are You? 10.30 Banana Splits 11.00 Look What We Found! 11.30 Space Ghost Coast to Coast 11.45 Worid Premiere Toons 12.00^ Dastardly and Muttleys^ Flying Godzilla 13.30 Fa^naface 14.00 Mr T 14.30 Top &at 15.00 Toon Heads 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Mask 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery |/ 15.00 Battle Stations: Seawings 16.: ní>ttleship 17.00 Natural Born Killers 18.00 Ghosthunters .30 Arthur C Clarke’s Mysterious Worid 19.00 21st Century Airport 20.00 21 st Centuiy Airport 21.00 21 st Century Airport 22.00 The Professionals 23.00 Close BBC 05.00 BBC World News 05.30 Watt on Earth 05.45 Chucklevision 06.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 06.15 Count Duckula 06.35 The Tomorrow People 07.00 Incredíble Games 07.25 Blue Peter 07.50 Grange Hil! 08.30 A Question of Sport 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Miil 12.15 Prime Weather 12.20 The Bíll Omnibus 13.15 Julia Jðkyll & Harriet Hyde 13.30 Gordon the Gopher 13.40 Chucklevision 13.55 Avenger Penguins 14.20 Blue Peter 14.45 The Really Wild Show 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The World at War - Special 17.00 BBC Worid News 17.30 Crown Prosecutor 18.00 999 19.00 Shrinks 20.25 Prime Weather 20.30 Omnibus 21.25 Songs of Praise 22.00 Tba 23.00 Open University 01.00 Fetv 03.00 Languages 04.00 Business and Work Eurosport l/ 06.30 Formula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germany 07.30 Liveformula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germany 08.00 Car Racing: Super Stock-Car from Bercy, Paris, France 09.00 Tractor Pulling. Indoor Rotterdam from Netherlands 10.00 Formula 1: European Grand Prix from NQiburgring, Germany 11.00 Formula 1: European Grand Pnx from Núrburgring, Germany 11.30 Liveformula 1: European Grand Prix from Nurburgríng, Germany 14.00 Liveice Hockey: World Championships Pool A from Vienna, Austria 16.30 lce Hockey: World Championships Pool A from Vienna, Austria 17.00 Liveindycar: PPG IndyCar World Series from Nazareth, 19.00 Formula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germanv 20.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Monte 22.30 lce Hockey: World Championships Pool A from Vienna, Austria 23.30 Close elnnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friénds. 6.25 Dynamo Duck! 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Detective. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 The Hit Mix. 13.00 The Adventures of Brisco County Junior. 14.00 One West Waikiki. 15.00 Kung Fu. 16.00 My- sterious Island. 17.00 Worid Wrestling Federation. 18.00 Sliders. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I oa II. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 Tne Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 WKRP in Cincinatti. 24.00 Saturday Night Live. 1.00 Hit Mix Long Play Sky Movies 5.00 Blood on the Moon. 7.00 King Solomon’s Mines. 9.00 Robin Hood: Men in Tights. 11.00 The In-Crowd. 13.00 The Fish that Saved Pittsburgh. 15.00 A Million to One. 17.00 Robin Hood: Men in Tights. 19.00 New Eden. 21.00 Roswell. 22.35 Prelude to Love. 24.00 Roswell. 1.30 The Young Amer- icans. 3.10 The Rsh that Saved Pittsburgh. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaeíni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.