Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 bridge 17 Landsbankamótið í tvímenningi 1996: Úrslitin ráðast um helgina Undanrásir fyrir íslandsmótiö í tvímenningskeppni hófust á sumar- daginn fyrsta og lauk í gær. í dag hefst svo úrslitakeppnin með þátt- töku svæöismeistara og ísland- meistara síðastliðins árs, Helga Sig- urðssonar og ísaks Sigurðssonar. Spilað er í Bridgehöllinni við Þönglabakka 1. Hátt í hundrað pör tóku þátt í undankeppninni í Reykjavík en séu svæðismótin talin með hafa hátt á annað hundrað pör reynt aö krækja sér í sæti í úrslita- keppninni. Árlegt mót í tvímenningskeppni var haldið i Eden í Hveragerði um síðustu helgi. Selfyssingarnir Þórð- ur Sigurðsson og Gísli Þórarinsson unnu nokkuð sannfærandi sigur með 170 stig yfir meðalskor en Ás- mundur Pálsson og Aðalsteinn Jörg- ensen náðu öðru sæti með 136 stig yfir meðalskor. Sigfmnur Snorrason og Runólfur Jónsson, sem höfðu leitt mestallt mótið, gáfu eftir í síð- ustu umferðunum og enduðu í þriðja sæti með 12o stig yfir meðal- skor. Aðalsteinn Jörgensen náöi óvenjulegri kastþröng í eftirfarandi spili frá keppninni. N/0 * KG965 •* A864 * 3 * 1064 Með Ásmund og Aðalstein í n-s var leiðin greið í 16 punkta geimið. Vestur lagði af stað með laufaás og spilaði síðan meira laufi. Austur átti slaginn á kónginn og spilaði hjarta til baka. Aðalsteinn átti slag- inn á ásinn, spilaði tígli og trompaði tígul. Þá var hjarta trompað og tígli spilað. Vestur losaði sig við hjarta- Umsjón Stefán Guðjohnsen kóng, trompað í blindum og síðasta laufinu spilað. Austur trompaði með áttunni og Aðalsteinn yfir- trompaði með tíunni. Spilið var nú sem opin bók fyrir heimsmeistarann fyrverandi en fyr- ir okkur hina er rétt að skoða stöð- una: * KG9 * 86 4 - * - * D7 ♦ - * G9S N V A S * - V DG9 ♦ KG * * A43 4- 95 * - * D7 K103 4 D8 * ADG953 N 4 8 «A DG975 4 KG1076 * K8 4 A10432 «A 2 4 A9542 * 72 Norður Austur Suður Vestur pass pass 2 spaðar 3 lauf 4 spaðar pass pass pass Aðalsteinn spilaöi nú íitlu trompi, lítið frá vestri, gosiim og austur kastaði hjarta. Nú kom trompkóngur og austur var fastur í ómögulegri stöðu. Ef hann kastar tígli drepur Aðalsteinn með ásnum og fríar tígulinn en kasti hann hjarta fær kóngurinn að eiga slag- inn og hjarta er trompað. Sérlega fallegt spil hjá Aðalsteini. 1 7////////////J Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Smá- auglýsingar ov 5505000 Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið 1996.Umsóknir á þar til gerðurm eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi þriðjudaginn 30. apríl 1996. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 31. maí til 13. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar áfélagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á þvf að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 8. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Vortilboð í Nýherjabúðinni! m/14" SUGA litaskjá ra/15" KGAIitaskli Oplð laugardaga 10-14 NYHERJA bíi&W' 24 http://www.nyherii.is/vorur/ OLL VERD ERU STGR. VERD M VSK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.