Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996
bridge
17
Landsbankamótið í tvímenningi 1996:
Úrslitin ráðast
um helgina
Undanrásir fyrir íslandsmótiö í
tvímenningskeppni hófust á sumar-
daginn fyrsta og lauk í gær. í dag
hefst svo úrslitakeppnin með þátt-
töku svæöismeistara og ísland-
meistara síðastliðins árs, Helga Sig-
urðssonar og ísaks Sigurðssonar.
Spilað er í Bridgehöllinni við
Þönglabakka 1. Hátt í hundrað pör
tóku þátt í undankeppninni í
Reykjavík en séu svæðismótin talin
með hafa hátt á annað hundrað pör
reynt aö krækja sér í sæti í úrslita-
keppninni.
Árlegt mót í tvímenningskeppni
var haldið i Eden í Hveragerði um
síðustu helgi. Selfyssingarnir Þórð-
ur Sigurðsson og Gísli Þórarinsson
unnu nokkuð sannfærandi sigur
með 170 stig yfir meðalskor en Ás-
mundur Pálsson og Aðalsteinn Jörg-
ensen náðu öðru sæti með 136 stig
yfir meðalskor. Sigfmnur Snorrason
og Runólfur Jónsson, sem höfðu
leitt mestallt mótið, gáfu eftir í síð-
ustu umferðunum og enduðu í
þriðja sæti með 12o stig yfir meðal-
skor.
Aðalsteinn Jörgensen náöi
óvenjulegri kastþröng í eftirfarandi
spili frá keppninni.
N/0
* KG965
•* A864
* 3
* 1064
Með Ásmund og Aðalstein í n-s
var leiðin greið í 16 punkta geimið.
Vestur lagði af stað með laufaás
og spilaði síðan meira laufi. Austur
átti slaginn á kónginn og spilaði
hjarta til baka. Aðalsteinn átti slag-
inn á ásinn, spilaði tígli og trompaði
tígul. Þá var hjarta trompað og tígli
spilað. Vestur losaði sig við hjarta-
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
kóng, trompað í blindum og síðasta
laufinu spilað. Austur trompaði
með áttunni og Aðalsteinn yfir-
trompaði með tíunni.
Spilið var nú sem opin bók fyrir
heimsmeistarann fyrverandi en fyr-
ir okkur hina er rétt að skoða stöð-
una:
* KG9
* 86
4 -
* -
* D7
♦ -
* G9S
N
V A
S
* -
V DG9
♦ KG
*
* A43
4- 95
* -
* D7
K103
4 D8
* ADG953
N
4 8
«A DG975
4 KG1076
* K8
4 A10432
«A 2
4 A9542
* 72
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 2 spaðar 3 lauf
4 spaðar pass pass pass
Aðalsteinn spilaöi nú íitlu
trompi, lítið frá vestri, gosiim og
austur kastaði hjarta. Nú kom
trompkóngur og austur var fastur í
ómögulegri stöðu. Ef hann kastar
tígli drepur Aðalsteinn með ásnum
og fríar tígulinn en kasti hann
hjarta fær kóngurinn að eiga slag-
inn og hjarta er trompað.
Sérlega fallegt spil hjá Aðalsteini.
1 7////////////J
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
Smá- auglýsingar ov 5505000
Umsóknir um sumardvöl í
orlofshúsum og tjaldvögnum V.R.
Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið
1996.Umsóknir á þar til gerðurm eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa
að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi þriðjudaginn
30. apríl 1996.
Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum:
Einarsstöðum á Völlum S-Múl.
Flúðum Hrunamannahreppi
Akureyri
Húsafelli í Borgarfirði
Ölfusborgum við Hveragerði
lllugastöðum í Fnjóskadal
Miðhúsaskógi í Biskupstungum
Stykkishólmi
Kirkjubæjarklaustri
Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna.
Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 31. maí til 13. september.
Úthlutunarreglur:
Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar áfélagsaldri í V.R. að frádregnum
fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á
skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu.
Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi
kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga
kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga
Sérstök athygli er vakin á þvf að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í
síðasta lagi 30. apríl n.k.
Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja
fyrir 8. maí n.k.
Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi
verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda
má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Vortilboð í Nýherjabúðinni!
m/14" SUGA litaskjá
ra/15" KGAIitaskli
Oplð laugardaga 10-14
NYHERJA
bíi&W'
24 http://www.nyherii.is/vorur/
OLL VERD ERU STGR. VERD M VSK