Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 Jakob Sigfússon er búinn að vinna hjá Skeijungi samfellt í 7 ár. Hann er mikið fyrir að ferðast og þá helst hér innanlands. Guðriður Þorvaldsdottir er stundum kölluð Gurrý. Hún vinnur við afgreiðslu á stöðinni við Skógarhlíð. Gurrý finnst gaman að dansa og er Geirmundur í uppáhaldi. Þú ert búinn að hella á könnuna og þig vantar eitthvað til að dýfa í kaffið. Þá ferðu að sjálfsögðu á næstu Shellstöð því þar er rautt og blátt Homeblest . - gott báðum megin. Guðmundur er oftast kallaður Mundi. Hann er íþróttaáhugamaður og vinnur við Vesturlandsveginn. Það biundar gamall Valsari i Munda, en Fylkir er þó númer eitt, tvö og þrjú. Hann er mikill matmaður hann Maggi. Hann vinnur á stöðinni við Suðurfellið. Maggi á kærustu og þykir mjög gaman að skella sér með henni í Breiðholtslaugina. Julli heitir rettu nafm Júlíus Sigurbjörnsson. Hann er 62 ára og vinnur við Laugaveginn. Hann er mikið fyrir að fara í langa göngutúra og gerir það oft. Gvendur er bumn að vera hjá Skeljungi í fimm ár. Áður en hann byrjaði þar var hann búinn að keyra sendibíl í 20 ár. Linda Karlsdóttir er ættuð af Hornströndum. Hún er afgreiðslustjóri við Miklubrautina. Linda á tveggja ára páfagauk sem heitir Lilli. &Ki Felagi Jumbo veitir næringarríka og skjóta þjónustu því hann ertil á Shellstöðvunum í öllu sínu veldi. Að sjálfsögðu er Pepsí ómissandi með samlokunni. Lion-bar! Oli er búinn að vinna hjá Skeljungi síðan 1973. Hann er nú á stöðinni við Birkimel. Óli er sérstakur áhugamaður um pennasöfnun og á yfir 400 mismunandi penna. Sigurborg Sigurðardóttir er 27 ára og afgreiðir á stöðinni við Suðurfell. Hún liefur stundað handbolta og fótbolta með Víkingi, sem er hennar uppáhalds lið. Hann Noi gamli hefur staðið nokkrar vaktirnar á Shellstöðvunum. Fjölbreytt góðgæti frá Nóa-Síríus og Ópal gleðja bragðlauka á öllum aldri. Sigurpáll er 20 ara og vinnur á stöðinni við Laugaveg. Hann veit næstum því allt um bíla. Sigurpáll er lofaður og á tvö börn. Shell í næsta nágrenni Á öllum helstu þjónustustöðvum Shell er mikið úrval matvöru, hvort heldur sem er góðgæti til að spæna í sig milli mála eða kornflögurnar í morgunverðinn, brauðið og mjólkin. Við tryggjum gæðin og bjóðum aðeins ferska, fyrsta flokks vöru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.