Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996
29
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
950 þús. staðgreitt. Hús til sölu’ á
Austfj., 56 m2 að grunnfl., kjallari,
hæð og ris, 4 herb., eldh., bað og
þvottah. S. 553 9820 eða 553 0505.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Fyrir veiðimenn
Til sölu lax- og silungsmaökar. Heim-
sendingarþj. ef keyptir eru 100 eða
fleiri. Einnig 21 gírs fjallahjól, frysti-
kista, bamareiðhjól og 120 ára haglab.
S. 562 6915. Geymið auglýsinguna.
Hvammsvík.
Mikil veiði. Vænn fiskur. Um 4000
fiskar í vatninu. 2200 fiskum sleppt sl.
miðvikudag. Verið velkomin,__________
Veiöileyfi til sölu í Svínafossá á Skógar-
strönd, lax og silungur. Mjög gott
veiðihús. Ódýr veiðileyfi. S. 554 5896
og 565 6884 eftir kl. 19, fax 565 7477.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Byssur
IGullfallegir springer spaniel-hvolpar,
10 vikna, tíl sölu. Éinstakir veiði-
fjölskylduhundar. Heilbrigðisvottorð
fylgir. Uppl. í síma 565 4733.
og
Fasteignir
Til sölu gamalt hús á Skagaströnd,
þarfnast Iagfæringar, hentar vel sem
sumarhús, selst ódýrt. Skipti möguleg
á bíl. Uppl, í síma 452 2815 á kvöldin.
Til sölu rísíbúð á Klapparstíg 11.
Áhv. 2 millj., verð 2,8 millj.
Upplýsingar á fasteignasölunni
Þingholti, sími. 568 0666._____________
Til sölu stórglæsileg 3ja herb. ibúö í
Njarðvík. Verð 5,3 milíj. Möguleiki á
sléttum skiptum eða dýrari eign í
Rvík. S. 421 5674,423 7713 og 852 0377.
Fyrirtæki
Erum með mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.______________
Nýtt hlutafélag fyrir kr. 55.000, frír far-
sími fylgir. Uppl. í síma 561 3839.
&
Bátar
Humarbátur óskast. Öskum eftir að
leigja strax hentugan bát til humar-
veiða. Áframhaldandi leiga eftir
humar kemur einnig til greina.
Nánari upplýsingar gefur
Báta- og kvótasalan, Borgartúni,
s. 551 4499 og 551 4493 eða 896 6889.
Veiöileyfi (endurnýjunarréttur).
Höfum kaupendur að veiðileyfum
(endurnýjunarrétti) aflahámarksbáta
og skipa af öllum stærðum. LM skipa-
miðlun, Skólavöróustíg 12, s. 562 1018.
Til sölu farþegabáturinn MS Fjörunes,
þarfnast lagfieringar. Upplýsingar í
síma 431 2278 á kvöldin. Gunnar._____
Til sölu þrjár 24 volta DNG-tclvurúllur.
Upplýsingar í síma 438 1368.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87,
Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie
4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360
‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt
‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra
‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309,
505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
565 0372, Bílapartasala Garöabæiar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bílar, Su-
baru st., ‘85-’91, Subaru Legacy ‘90,
Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85—’91,
Benz 190 ‘85, Bronco 2 ‘85, Saab
‘82-’89, Topas ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chrysler Neon ‘95, Re-
nault ‘90-’92, Monsa ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Skoda ‘88, LeBaron ‘88, BMW
300, 500 og 700 og fl. bílar. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19
virka daga og 10-16 laugardaga.______
O.S. 565 2688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara
‘87-’89. Kaupum' nýlega tjónbíla til
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafharf., símar 565 2577 og 555 3560.
Erum að rífa: Mözdu 626 ‘88, dísil, 323
‘87, Fiesta ‘87, Galant ‘89, HiAce 4x4
‘91, Corolla ‘87, Benz 300D, Mazda
323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer,
Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og
AX, Peugeot 205, 309, 505, Trafic,
Monza, Ascona, Corsa, Corolla,
Charade, Lada + Samara + Sport,
Aries, Escort, Sierra, Alfa Romeo,
Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo,
Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22.
Visa/Euro. Kaupum bía til niðurrifs.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-87, Colt - Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
Accord ‘82-’84, Tercel ‘84, Samara
‘86-’92, Orion ‘87, Pulsar ‘86, BMW
300, 500, 700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86,
Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85,
Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift
‘86, Sierra ‘86, Corolla 1300 ‘88, Escort
‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup-
um bíla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro.
Varahlutir í Range Rover, LandCruiser,
Rocky,' Trooper, Pajero, L200, Sport,
Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer,
Galant, Tredia, Spacewagon, Mazda
626, 323, Corolla, Tercel, Touring,
Sunny, Swift, Civic, CRX, Prelude,
Accord, Peugeot 205, BX, Monza,
Escort, Orion, Sierra, Blazer, S10,
Benz 190E, Samara o.m.fl.
Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austurhlíð, Akureyri,
sími 462 6512, fax. 461 2040._________
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöíuvegi
12 (rauð gata). Vorum aó rífa Galant
‘87, Mazda 626 ‘87, Charade ‘87, Monza
‘87, Subaru Justy ‘87, Sierra ‘87, Toy-
ota Tercel ‘87, Lada 1500, Samara ‘92,
Nissan Micra ‘87 o.fl. bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30,
Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-’93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bíla.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
• Tökum að okkur ísetningar og viðg.
Sendum um land allt. VisaÆiuo.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fyrirliggjandi varahluti
í margar gerðir bíla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bíla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816, Visa/Euro/debet.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900,
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiðjuvegi
50, sími 587 1442. Leggjum áherslu á
Favorit, Escort, Cuore o.fl. Óskum
m.a. eftir slíkum bílum til niðurrifs.
Opið 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro.
Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílapartasafa Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs. Opið mánud.-laugad.
Upplýsingar í síma 421 6998. Hafnir.
Jeppapartasala P.J. s. 587 5058.Nýlega
rifnir Land Cruiser ‘82, Land Cruiser
II ‘88, Trooper ‘84, Fox ‘85 og Hilux
‘86. Opið mánudaga til föstudaga 9-18.
Til sölu 305 Chevy + 294C rúlluknastás
í 350 Chevy. Einnig varahlutir í Sierru
2L, 5 dyra, árg. ‘85. Upplýsingar í síma
897 4811 e.kl. 18.____________________
Vatnskassalagerinn, Smiöiuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ödýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries._____
3 lítra Toyota dísilvél til sölu. Verð 60
þús. Upplýsingar í síma 483 1555.
£3 Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og Van og boddíhl. í
vörubíla. Besta verð, gæði. Allt Plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 588 0043.
Hjólbarðar
Ný vörubíladekk, R12 22,5, til sölu.
Frábært verð. Uppl. í síma 588 7966.
-jt
Bilamálun
Bletta og rétti allar geröir.bíla. Vönduð
og góð þjónusta. Geri föst tilboð.
Sprautun, Kaplahrauni 8, s. 565 4287.
Þórður Valdimarsson bílamálari.
Bílaróskast
Bilasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bíla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Arnarson, löggilt. bifreiðasali,
Nissan Patrol óskast, árgerö ‘91-'92, er
með Jeep Cherokee, árgerð ‘86, og 2ja
herbergja íbúð, nýuppgerða, upp í.
Upplýsingar í sima 456 3128.________
Vantar nýlegan Volvo 850, einnig fleiri
nýlega og góða bíla. Mikil eftirspurn.
Bílasalan Bílás, Akranesi, sími
4312622 eða 4314262.________________
Óska eftir 600-700 þúsund króna bíl í
skiptum fyrir Mözdu 323, station, árg.
‘87 og staðgreiðsla í milli. Uppl. í síma
483 3318 eða 854 5458.______________
Er kaupandi aö góðum 3ja-5 dyra litl-
um bil, árg. í88-’92. Staðgreiðsla.
Uppl. f síma 562 0734 eða 892 0034.
Ford Explorer XLT-EXC, árgerð 1995,
óskast gegn staðgreiðslu. Tilboð í
síma 896 4111 fyrir 20. maí.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
Rallycross/krónucross bíll. Opel Manta
‘77, 2000i, lítið sem ekkert klesstur,
mikið af varahlutum fylgir, þarfnast
lagfæringa á vél + gírkassa. Verð
35.000 stgr. Einnig gott efni í rally-
cross/krónucross, MMC starion turbo
‘82, 50.000 stgr. Uppl. í sfma 587 0827.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.____
Fiat - Malibu. Fiat Uno ‘86, toppbíll,
nýtt lakk + dekk, sk. ‘97. Verð 80
þús. stgr. Chevrolet Malibu Classic
‘81, glæsivagn í toppstandi. Veró 200
þús. Uppl. í síma 588 8830 eða 552 0235.
MMC Lancer, árg. ‘88, til sölu.
Verð 400 þús., skipti á ódýrari. Einnig
Mazda 626, 2000 vél, árg. ‘84, sjálf-
skiptur. Ásett verð 200 þús. S. 555 4358.
Nissan Pulsar ‘86, sk. ‘97, og Ford
Tempo, árg. ‘84, skoðaður ‘97, skipti á
ódýrari bíl, sem má þarfnast lagfær-
ingar, eða bein sala. S. 587 3714.___
Plymouth Relly ‘82, verð 90 þús., get
tekið ódýrari upp í. Volvo f83, verð
95 þús. Úi
eða 897 2785.
í síma 552 3519
Subaru 1800 ‘83, þarfnast viögeröar, er
ekki á númerum, nýtt pústkerfi, alt-
emator o.fl., selst á 15 þúsund.
Úpplýsingar í síma 587 1600._________
Til sölu VW Scirocco ‘82, sk. ‘97, ek. 153
þús., álfelgur. Fallegur og góður bíll.
Tilboð óskast. Einnig Volvo ‘82, verð
60 þús. stgr. Sími 567 1906._________
Útsala - útsala. BMW 316, 4 dyra, ‘84,
nýmálaður, nýskoðaður, dráttarkúla,
nýr GSM og radarvari fylgir. Toppein-
tak. Verð 335 þús. S. 897 5233. Júlli.
Mazda 323, station, árg. ‘87, til sölu,
ath. skipti á ódýrari (600-700 þús.).
Uppl. í síma 483 3318 eða 854 5458.
Mazda 626, árg. ‘83, til sölu,
í góðu lagi. Tilboð óskast.
Uppl. síma 431 4620._________________
Mitusbishi Lancer GSR, árg. ‘82, til
sölu, í góðu lagi. Upplýsingar í
síma 553 9989 e. kl. 18._________.
Patrol jeppi til sölu, árg. ‘94, ekinn
53.000. Ttek ódýrari bíl upp í.
Upplýsingar í síma 467 1778._________
Þjónusta. Sjáum um að hirða og eyða
bfiuni/bflflökum, einnig bílaflutning-
ar. Upplýsingar í síma 892 0120._____
Til sölu Lada Samara ‘91, 1500, 5 dyra,
í toppstandi. Uppl. í síma 587 3934 og
897 0862.____________________________
Subaru, árg. ‘82, til sölu, er gangfær.
Selst á 20 þús. Uppl. í síma 587 0059.
Chrysler
Til sölu Chrysler Saratoga SE 3,0, árg.
‘91, 6 cyl., sjálfskiptur eðalvagn, með
beinni innspýtingu, rafdr. rúður og
speglar. Ástand og útlit mjög gott.
Ath. skipti. S. 588 7472 eða 897 4472.
^ Plymouth
Playmouth Volare árg. ‘79, 2ja dyra, 6
cyl., skoðaður ‘97, ekmn 167 þús., tjón
á vinstra horni, skipti á japönskum
bíl. Sími 551 5138 e.kl. 17. Valur.
Lada
Lada station ‘93, ekin 47 þús., nýyfirfar-
in, stillt og klappað, vetrar/sumar-
dekk, verð 300 þús. stgr., 380 þús. kjör.
Upplýsingar í síma 587 1600.
Mitsubishi
MMC Starion turbo ‘82, ekinn 177 þús.,
með ‘87 vél, ekna 90 þús., mjög margt
nýtt í bílnum s.s. Gabriel gasdempar-
ar, kúpling, bremsur, vatnskassi o.fl.
Annar bíll getur fylgt með í vara-
hluti. Verð 300.000 eða 230.000 stgr.
Upplýsingar í síma 587 0827.
Suzuki
Suzuki Swift GXi, áro. ‘87, til sölu.
Bíll í góðu standi. Gott verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 581 1091.
Toyota
Ótrúlegt - Toyota á útsölu. Corolla XL
‘91, 3 d., 5 g., vökvast., töluvert keyrð-
ur en góður. Fæst á 520 þ., 400 þ. út
og 10 þ. á mán. S. 567 3898 e.kl. 18.
Toyota Corolla, árg. ‘87, til sölu, 5 dyra
bfll, ekinn 123 þús. Upplýsingar í sima
557 4289.
Nissan Terrano ‘92. Nú er tækifærið
til að eignast vel með farinn Terrano,
6 cyl., sjálfsk., aðeins ekinn á þjóðveg-
um. Einn eigandi frá byrjun. 4 snjód.
á felgum fylgja. Til sýnis hjá Bílasölu
Rvíkur, Skeifunni, sími 588 8888.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
#1
Vinnuvélar
Höfum til sölu ódýrar Case traktors-
gröfur undir 1 mifljón og vel útbúnar
JCB traktorsgröfur ‘90, ‘91 og ‘92, JCB
4cx-4x4x4 ‘92 og JCB 801,4 mini ‘94.
JCB 807B ‘82, og Atlas 1704 ‘82, báðar
álágu verði. Einnig hjólaskófla, Fiat
Allis 645B ‘82, opnanleg skófla, nýupp-
tekin vél, skipting og ný dekk. Globus
Vélaver hf., Lágmúla 7, s. 588 2600.
Vélasallnn.
- Fagrit vinnuvélaeigandans -
Þarft þú að selja vinnuvél, vörubíla
eða lyftara? Notaðu tækifærið og
auglýátu í Vélasalanum, nýju tímariti
sem dreift verður til allra vinnuvéla-,
vörubíla- og lyftaraeiganda.
Auglýsingasími 557 9220.
© Húsnæði í boði
2 herbergja íbúö til leigu í Breiöholti á
4. hæð. Laus strax. Leiga 35 þús. á
mánuði. 3 mánaða fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 586 2348.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leigja út
húsnæði og fyrir þá sem eru að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigufistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600,
3ja herbergja ibúö i Kópavogi til leigu,
laus strax. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 60424.
Herbergi til leigu í vesturbæ.
Hreinlætisaðstaða, sérinngangur.
Laust nú þegar. Uppl. í síma 562 1892.
Löggiltir húsaleigusamningar fást
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
á
síminn er 550 5000.
Til leigu falleg 2ja herbergja íbúö viö
Oldugranda í eitt ár. Upplýsingar í
síma 552 3043.
© Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tiyggingu sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Góö 3ja herbergja íbúö í vesturbæ eöa
Þingholtum óskast fyrir 1. júní. Skil-
vísar greiðslur og meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 561 0028 e. kl. 16.
Par með barn. Óskum eftir bjartri og
rúmgóðri 2-3 herb. íbúð í Þingholtun-
um. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 552 5564.
Reyklaus fjölskylda óskar eftir 4ra
herbergja íbúð, raðhúsi eða einbýlis-
húsi í Mosfellsbæ. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 587 0486.
BTH
Atvinnuhúsnæði
Höfum til leigu frá og meö sept ‘96
húsnæði það sem sjúkraþjálfarinn
hefur rekið starfsemj sína í undanfar-
in ár að Dalshrauni 15, Hafnarfirði.
Hér er í boði húsnæði sem býður upp
á mikla möguleika, bjart og rúmgott
og gæti hentað vel fyrir líkamsræktar-
stöð og þ.h. Stærð ca 300 m2. Áhuga-
samir vinsamlega leggi inn nafn og
síma í pósthólf 496, 222 Hafnarfjörður.
Skrifstofuhúsnæöi til leiau.
Höfum til leigu í Viðskiptahúsinu,
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, hin-
ar ýmsu stærðir af skrifstofuplássi
með eða án húsgagna. Sími 565 0644.
Til leigu I Skipholtl 127 m2. Rafdr.
innkeyrsluhurð, góð lofthæð. I
Krókhálsi 95 og 104 m2 með inn-
keyrsludyrum. S. 553 9820 og 565 7929.
*
Atvinnaíboði
Bókhaldsstarf. Okkur hjá Gullsól vant-
ar skemmtilegan, duglegan, sjálfstæð-
an, menntaðan, reyndan bókara strax.
Skriflegar upplýsingar sendist DV,
merkt „Gullsól 5634. Nánari upplýs-
ingar í síma 896 4544._______________
Matreiöslumaður óskast á htinn
veitingastað á Selfossi. Mikil vinna.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Uppl. í síma 482 2899 milli 11 og 21
og frá 21-23 í sfma 482 3712.________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000,_____
SÁÁ auglýsir eftir vönú matargeröar-
fólki til afleysingastarfa við meðferð-
arstofnanir sínar í sumar. Skrifl. um-
sóknir sendist SÁÁ, pósthólf 8453, 128
Rvík, f. 18. maí nk., merkt „Eldhús”.
Blómabúö. Óskað er eftir starfsmanni
í kvöld- og helgidagavinnu, einnig í
sumarafleysingar. Þarf að vera vanur.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 60664.
sjónvarpsskápurinn er fáanlegur í beiki
eða í svart/beiki og kostar kr. 25.600,-
Við eigum til mikið úrvai af fallegum
og vönduðum sjónvarpsskápum,
steríóskápum, geisiadiska-
stöndum í ýmsum gerðum
og stærðum.
Verið velkomin í stærstu
húsgagnaverslun landsins !
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshoföi 20-112 Rvik - S:587 1199