Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 35 Lalli og Lína Ég held bara að þú hafir slegið aiia leið inn á teiginn, Lailil DV Sviðsljós Skilur eftir 10 ár Norska leik- konan Liv Ullman er að skilja við eig- inmann sinn, Bandaríkja- manninn Donald Saunders. Hvorugt vill tjá sig um ástæður skilnaðarins en víst þykir að hann muni ganga hljóðlegar fyrir sig heldur en þegar þau giftu sig í Róm fyr- ir 10 árum og yfir 100 gestum var boöið. Rod í góðu formi Rod Stewart er mikill áhugamaður um knatt- spyrnu og þykir sjálfur nokkuð lag- inn með knöttinn. Hann æfir vikulega með áhugamannaliði í nágrenni heimilis síns og gefur yngri mönnum ekkert eftir þrátt fyrir 51 árs aldur. Sofa í náttföt- um af Elvis Aðdáendur Elvis Pres- leys fá nú tækifæri til að sofa í nátt- fötunum hans. Náttföt- in, svört og með ísaum- uðum upp- hafsstöfum goðsins, verða boðin upp á næstunni en til að komast í þau þarf viðkomandi væntan- lega að eiga eitthvað af seðlum. Andlát Guðni Grímsson, fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður, Herjólfsgötu 14, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 9. maí. Jarðarfarir Garðar Pétursson frá Rannveigar- stöðum, síðast til heimilis í Grænu- mörk 3, Selfossi, verður jarðsung- inn frá Djúpavogskirkju laugardag- inn 11. maí kl. 14.00. Jóna Sigurborg Jónsdóttir frá Sauðanesi, síðast til heimilis á Há- steinsvegi 31, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju á morgun, laugardaginn 11. maí, kl. 14.00. Hallgrímur Hafsteinn Egilsson garðyrkjubóndi, Hveragerði, lést 7. maí. Útför hans verður gerð frá Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 15. maí kl. 14.00. Sólveig Magnúsdóttir (Stella), Barðavogi 26, Reykjavík, verður jarðsungin frá Breiðabólstaðar- kirkju í Fljótshlíð laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Sigurður Kr. Sigurðsson, Þing- hólsbraut 21, Kópavogi, verður jarð- sunginn frá Hvalsneskirkju laugar- daginn 11. maí ki. 14.00. Guðrún Skarphéðinsdóttir, Freyjugötu 27, Reykjavík, sem lést 7. maí, verður jarðsungin frá Hall- grímskirkju miðvikudaginn 15. maí kl. 13.30. aukaafslátt af smáauglýsingum auglýsingar Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 10. til 16. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, simi 568 9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið- holti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opiö alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnaríjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn simi 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Vísir fyrir 50 árum 10. maí 1946 Fyrsti Suðurskauts- leiðangur í undirbún- ingi. Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. . Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Ástin er sigur ímynd- unarinnar yfir skyn- seminni. H.L. Mencken Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alia daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnaríjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Gamlir vinir gleðjast saman. Þú ert ekki einn af þeim en þú hrífst með og sérð margt í nýju ljósi sem þér hafði verið hul- ið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eitthvað forvitnilegt gerist í dag og þú verður vitni að ýmsu sem þú vissir ekki aö ætti sér stað. Láttu ekki á neinu bera. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vinur þinn segir þér leyndarmál. Mikilvægt er að þú bregð- ist ekki trausti hans þar sem þetta er honum mjög mikils virði. Nautið (20. apríl-20. maí): Grunur þinn í ákveðnu máli reynist ekki réttur og kvíði þinn ástæðulaus. þér er verulega létt þegar niðurstaðan er fengin. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gefðu þér góðan tíma til að sinna sjálfum þér og fjölskyldu þinni. Þú hefur ekki eytt miklum tíma með henni undanfar- ið. Krabbinn (22. júní-22. júlí): AUir virðast leggjast á eitt við að vera vingjarnlegir hver við annan. Þú sérð hve allt gengur betur þegar þannig er fariö að. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Fjármálin þarfnast endurskoðunar og jafnvel væri nauðsyn- legt að fara yfir alla þætti þar. Vinir gleðjast saman í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sýndu fyUstu aögát þegar viðskipti eru annars vegar. Þar er ekki allt sem sýnist. Þú ættir að leita ráða hjá sérfræðingum varöandi ákveðna þætti. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert fullur bjartsýni og sérð framtíðina í rósrauðum bjarma. Ástin er í góðum farvegi og elskendur ná einkar vel saman. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki glepjast af gyUiboðum sem þér berast. Betra er að hafa báða fætur á jörðinni og ekki taka neinnar koUsteypur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér berast fréttir sem hafa heilmikla þýðingu fyrir þig. Það er mikilvægt aö þú haldir rétt á málum varðandi peninga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður sérstaklega rólegur framan af. Vinir koma til þín síðdegis og þið eigið saman notalega stund. Happatöl- ur eru 3, 7 og 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.