Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 31 Óskum eftir aö taka á leigu bjart og rúmgott skrifstofuherbergi á góðum stað í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60426. Til sölu lagerhúsnæöi í Skeifunni, ca 130 m2. Gott verð og greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 897 3122 og 565 5468. Tvo trausta aöila vantar ódýrt húsnæöi undir hljóðmikla tölvuvinnu. Upplýs- ingar í síma 554 0947. $ Atvinna í boði „Hárgreiöslustofa - hár, hár, hár. Ef þú hefur lært að Úippa og ert klár þá erum við ung, stór, vinsæl, björt og falleg stofa í leit að góðu fagfólki. Við bjóðum upp á létta lund, góð laun og fjölbreyttan vinnutíma. Hringdu í síma 896 4544 eftir nánari upplýsingum. Fullur trúnaður. Vanur álsuöumaöur óskast til starfa strax, mikil vinna, góð laun í boði fyrir réttan mann. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60667, eða svör sendist DV, merkt „Á1 5700”. Félagasamtök óska eftir sölufólki í símasölu. Gott málefni, góð sölulaun. Uppl. í síma 551 7868 þriðjudag og miðvikudag, frá kl. 13-17. Gott símasölufólk óskast. Vinnutími 18-22, greitt er fast kaup. Upplýsingar veittar í síma 588 1200 þriðjud. 21. maí-fimmtud. 23 maí milli kl. 17 og 19. Matreiöslunemar óskast strax, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 næstu daga. Veitingahúsið Gafl-inn, Hafnaríirði. Starfskraftur óskast í Hagkaup, Garðabæ, til sumarafleysinga að sjá um heitan mat og önnur skyld störf í kjötborði. Nánari uppl. á staðnum. Veitingahúsiö Ingólfscafé óskar eftir að ráða starfsfólk í eldhús og fatahengi. Upplýsingar veittar á staðnum á morgun, milli kl. 18 og 20. Múrarameistarar, athugiö. Óskum eftir tilboði í að múra einbýlishús að utan. Upplýsingar í síma 893 4744. Vill ráöa einn til tvo trésmiöi um óá- kveðinn tíma. Svör sendist DV, merkt „KS 5698”. Óskum eftir starfsfólki í afgreiöslustörf. Uppl. í síma 562 5815. Jón. fc Atvinna óskast Ég nenni aö vinna! Átjan ára strákur sem nennir að vinna óskar eftir sum- arvinnu, er hávaxinn, heiðarlegur og reglusamur, með bílpróf (tjónlaus), flugpróf. Heíur góð meðmæli. Uppl. í síma 554 0867 næstu daga. 19 ára verslunarskólanemi óskar eftir starfi til 10. ágúst. Ábyrg og heiðar- leg, vön afgreiðslustörfum og bama- pössun. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 568 5278. Hjördís. Sumarvinna óskast. 18 ára mennta- skólanemi óskar eftir sumarvinnu, reynsla af garðvinnu, skógrækt, ræst- ingum og eldhússtörfum. Meðmæli og bílpróf. Sími 557 7298. Jóhanna. 23 ára stúlka óskar eftir þroskandi vinnu hálfan/allan daginn. Flest kem- ur til greina, reynsla m.a. í sölustörf- um o.m.fl. Er stundvís. Sími 587 3074. Ungur maöur, nýkominn af Flæmska hattinum, óskar eftir vinnu í landi eða á sjó. Er ýmsu vanur. Upplýsingar í síma 587 0565. Vantar þig góöan starfskraft? 17 ára strákur, duglegur, þrifinn og stundvís, óskar eftir vinnu strax. Er í síma 561 5737 frá kl. 7-22. Ég er 46 ára kona. Vantar vinnu strax. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 586 1112. & Barnagæsla Ársgamlir tvíburar óska eftir bamgóðri ömmu til að passa þá meðan mamma er í vinnu, til 1. sept., við eigum heima rétt hjá Hallgrímskirkju. Mamma vinnur 8-17 virka daga. S. 551 5489. 12-14 ára unglingur óskast til aö gæta 2 ára bams annað slagið í sumar. Verður að búa sem næst Hjaltabakka. Uppl. í síma 587 7819 e.kl. 19. 1 £ Kennsla-námskeið Besta aöferöin til aö halda viö ritmáli | tungumáls er að skrifa bréf. Notaðu íslensk-útlenska orðabók (stundum útlensk-íslenska!). Pennavinaþjón- usta á ensku: Margir jafnaldra penna- vinir frá ýmsum löndum. Einnig á: þýsku, frönsku, spænsku og portú- gölsku. Intemational Pen Friends, Box 4276,124 Rvík. Sími 881 8181. Aöstoð viö nám gmnn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94, s. 565 2877,854 5200,894 5200. Ævar Friðriksson, flbyota Corolla ‘94, s. 557 2493, 852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy, s. 892 0042,852 0042, 566 6442. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi 1600, s. 892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. 551-4762. Lúövík Eiðsson. 854-4444. Öku- og bifhjólakennsla og æfinga- tímar. Kenni á Huyndai Elantra ‘96. Ökuskóli og öll prófgögn, Euro/Visa. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980,892 1980.______ 1Ýmislegt Erótík & unaösdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. f) Einkamál Ert þú einmana kona? Hringdu í 904 1895 og þú færð fjölda svara undir. eins. 39,90 kr. mín.______________ Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu draumar orðið að veruleika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 5884.____ Rláa línan 904 1100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín.__________ Nýja Makalausa líoan 904 1666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. 0 Þjónusta Húsasmiðir. Getum bætt við okkur fl. verkefnum í viðhaldi og nýsmíði, sér- hæfum okkur í klæðningum. Erum ódýrir og liprir. S. 554 6972, 892 9182. Málningarvinna. Tökum áð okkur alla málningarvinnu, gerum fóst verðtil- boð, margra ára þjónusta. Allar nán- ari upplýsingar í síma 551 7939.__ Móöa á milli glerja??Sérhæfum okkur í viðgerðum á móðu milli gleija. 3 ára ábyrgð. 10 ára reynsla. Móðuþjónustan, s. 555 3435/555 3436. Móöuhreinsun glerja - þakdúkalaanir. Fjarlægjum móðu og raka milfi gleija. Extrubit þakdúkar - þakdúkalagnir. Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693. Pipulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasimaþiónusta. Tek að mér raflagmr, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari, S. 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu. • Uti og inni. • Tilboð eða tímavinna. Símar 552 0702 ðfe 896 0211.______ Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif og stórhrein- gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Sér- stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383. Okkur vantar góöa og áreiöanlega manneskju til að sjá um þrif og ýmis heimilisstörf í 5 klst. á fóstudags- morgnum, á heimili í austurbæ Kópa- vogs. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV f. 27. maí, merkt „E 5693. Þrif-tækni, sími 896 2629. Hreingemingar, teppahreinsun, ræst- ingar, stórhreingemingar. Þjónusta fyrir heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr og vönduð þjónusta. S. 896 2629. Teppahreinsun Reynis. Emm metnað- arfull, með mikla reynslu. Ánægður viðskiptavinur er okkar takmark. Tímapant. í s. 566 7255 og 897 0906. Garðyrkja Túnþökur - ný vinnubröqö. Úrvals túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskejdi. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, s. 894 3000. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð. Gerum verðtilboð í þökulagningu. Útvegum mold í garðinn. Visa/Euro þjónusta. Yfir 40 ára reynsla tiyggir gæðin. Túnþökusalan sf. Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök- ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Enn fremur fjölbreytt úrval tijá- plantna og runna, mjög hagstætt verð. Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún- þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 892 0388,483 4388 og 483 4995. Garöaúöun, garöaúöun, garöaúöun. Tökum að okkur garðaúðun. Fljót og góð þjónusta. 11 ára reynsla. Öll til- skilin leyfi. Símar 557 2353, 587 0559, 896 3350 eða 897 6150. Valur Bragason og Valentínus Baldvinsson. • Gæðamold - grús - möl - sandur. Út- vegum öfl fyllingarefni. Flytjum hvert sem óskað er. Gröfuþjónusta - gáma- þjónusta - vörubílar. Visa/Euro. Uppl. í síma 893 8340, 853 8340 eða 567 9316. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Úðun, trjá- klippingar, hellulagnir, garðsláttur, mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623. Gæðatúnþökur á góðu veröi. Heimkeyrt og híft inn í garð. Visa/Euro þjónusta. Sími 897 6650 og 897 6651. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663. Úöi, garöaúðun. Tökum að okkur úð- un garða. Góð og örugg þjónusta. Yfir 20 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslason, garðyrkjumeistari, s. 553 2999 e.kl. 18. Garðsláttur! Tökum að okkur garðslátt, bæði stærri og minni verk. Geri verðtilboð. Uppl. í síma 896 4550. 71/ bygginga Ódýrt timbur- ódýrt timbur. I”x6” í búntum, verð aðeins 70,40 kr. m stgr. Verð í lausas. kr. 76 m stgr. Ódýr utanhússklæðning, bandsöguð, 17x120, verð 1026 m2 stgr. Kúpt utan- hússkl., 22x120, verð 1154 m2 stgr. Krossviður, margar stærðir og þykkt- ir, mjög hagst. verð. Smiðsbúð, Smiðs- búð 8, Garðabæ, s. 565 6300, f. 565 6306. Óska eftir aö kaupa eöa leigja 30-45 tonna bílkrana eða byggingarkrana. Úpplýsingar í síma 896 2083. Húsaviðgerðir Múr-Pekja: Á svalagólfið, stéttina eða þakið. Vatnsfælið-seméntsbundið- yfirborðs-viðgerðarefni sem andar.... -------Á frábæru verði-------- Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök, klæðum þakrennur, setjum upp þak- rennur og niðurfóll. Málum glugga og þök. Sprunguviðg. og alls konar lekavandamál. S. 565 7449 e.kl. 18. Háþrýstiþvottur: Hreinsum málningu af húsum, 460 bardæla. Gerum tilb. þér að kostnaðarlausu. Háþrýstitækni Garðabæ, sími 565 6510, 854 3035. Gisting Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reiðhjól. Leigjum út fullbúna íbúð með svefnplássi f. 4-6. Verðið kemur á óvart. Sími 483 1120 og 483 1112. flP Sveit Hestasveit. Börn og unglingar athugið! 12 daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði í sumar. Farið á hestbak einu sinni á dag, sund, skoðunarferðir o.fl. til gam- ans gert. Tímabilin era 4.-15. júní og 18.-29. júní. Uppl. í síma 453 5530. Býrö þú í sveit? Ég er duglegur tíu ára strákur í Hafnafirði sem langar að komast í sveit í sumar, er vanur dýr- um. Uppl. í sima 565 1908 e.kl. 18. Unglingur á 16. ári óskar eftir vinnu við tamningar á hrossum. Einnig við almenn bústörf. Uppl. í síma 587 4844 og897 1810. Á sveitabæ á Suöurlandi vantar 11-13 ára barnapíu til að passa 2 ára bam í sumar. Upplýsingar í síma 486 3377. Margrét. Spákonur Spái í spil og bolla, ræð drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Stæröir 44-60.15% afsláttartilboö, á jökkum, buxum, vestum o.m.fl. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fótin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Eram í alfaraleið, Laugavegi 20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj- argötu 30, Hafnarfirði, og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. — Bátar Þessi bátur er til sölu, Víkingur, lengd- ur, hækkaður og dekkaður 1996, nýtt stýrishús, vel búinn tækjum, grá- sleppuleyfi og 300 net með öllu, 9 stk. 330 1 kör, 35 linubjöð, aflareynsla, 40.400 kg, svo til óveitt. Upplýsingar Skipasalan Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, s. 562 2554, fax. 552 6726. Fletcher Arrowsport hraöbátur meö kerru og Mariner skiptimótor, 30 hö., kr. 499.000 stgr., 40 hö., kr. 571.000 stgr. Títan ehf., Lágmúla 7, sími 581 4077 og fax 581 3977. Hjólbarðar Ódýr fólksbíladekk Monarch. Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin era sóluð í fullkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði. Það tryggir bæði endingu og gæði. 175/70R13.....................2.925 stgr. 175/70R14.....................3.420 stgr. 175/65R14.................... .3.564 stgr. 195/65R15.....................4.590 stgr. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjamar- nesi, sími 561 4110. M Bílartiisölu Ford Econoline Van til sölu, árg. ‘93, skemmdur á h'ægri hlið. Verð 900.000 kr. Framdrif getur fylgt. Uppl. í síma 437 1332,437 2132 og 893 3510. Ford Econoline 4x4 til sölu, árg. '92, ekinn 42 þús. km, 33” dekk, sæti fyrir ijóra. Uppl. í síma 437 1332, 437 2132 og893 3510. Escort 1300, árgerö ‘86, E 110, mikið endurnýjaður. Selst hæstbjóðanda. Upplýsingar í síma 564 4268 eftir kl. 19. Dragster til sölg. Öflugasti bíll Islandssögunnar, á besta tímann síðan mælingar hófust. Allar uppl. hjá Sverri Þór í síma 588 0018. Til sölu Dodge Ram pickup, árg. ‘86, fallegur og góður bíll. Upplýsingar í síma 588 6005. Toyota Carina E 2000 GLi, árg. ‘96, ekin 10 pús., vínrauð, verð 1.870.000 kr. Bílanes, sími 421 5944. Jeppar Toyota LandCruiser VX, árg. ‘91, ekinn 106 þús., 36” dekk, álfelgur, bretta- kantar, intercooler o.fl. Verð 3.890.000 kr. Bílanes, s. 421 5944. 0 Þjónusta Bílastæöamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal- bikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. Toyota Celica 2,0 GTi, árgerö ‘88, til sölu, rauður, mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 897 3131. Vinnulyftur ehf. Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft- ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.