Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_132. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Pólverjinn Witold Bresinski fann ekki aftur velgjörðamann sinn á íslandi: Bjargvætturinn Kristján hét nú Anna - mennirnir kynntust meðan Anna var karl og vann sem vélstjóri - sjá bls. 2 Skipverjar á Fiosa ÍS hafa hér yfirgefiö bátinn og komist í björgunarbát. Eins og sjá má komust ekki allir í flotgalla, svo snögglega þurftu þeir aö yfirgefa bátinn, enda töldu menn víst aö hann færi alveg á hliðina eftir aö skilrúm í lestinni gaf sig og síldin rann öll út í aöra hliðina. Sem betur fer sökk báturinn þó ekki og nú er varöskipið Týr meö hann í togi á leiö til hafn- ar. Skipin eru væntanleg til lands í dag. DV-mynd Sturla Þóröarson EM í knattspyrnu: Sigurmarki fagnað á elleftu stundu - sjá bls. 16-17 Kópur merkt- ur breskum dýragarði í maga hákarls - sjá bls. 5 Atlantal-hópurinn: Áhugi á Keilis- nesi á ný - sjá bls. 6 Listahátíö: Ævintýrakvöld Kammer- sveitarinnar - sjá bls. 25 Brasilía: Mannskæð sprenging í verslunar- miðstöð - sjá bls. 11 5 "690710"1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.