Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996
5
Fréttir
Kópur merktur
dýragarði í Lundúnum
í hákarli við ísland
DV, Fljótum:
Selkópur kom innan úr hákarli
sem veiddur var frá Haganesvík fyr-
ir skömmu. Við nánari skoðun kom
í ljós að kópurinn var með plast-
merki. Á því kom fram að það
skyldi sendast til dýragarðs í Lund-
únum og jafnframt var greiðslu
heitið fyrir merkið.
Gunnar Steingrimsson og Her-
mann Björn Haraldsson, sem stund-
að hafa hákarlaveiði frá Haganesvík
í vor, veiddu hákarlinn. Þeir gisk-
uðu á að kópurinn væri um mánað-
argamall. Hann var lítið farinn að
skemmast, þannig að ekki er útlit
fyrir að hann hafi verið búinn að
vera marga daga í kviði hákarlsins
þegar hann veiddist.
í samtali við Sólmund Einarsson
hjá Hafrannsóknastofnun kom fram
að ekki er vitað um nema einn sel
merktan á Bretlandi sem veiðst hef-
ur hér við land til þessa. Sólmundur
sendi upplýsingar til Englands um
kópinn en hafði ekki fengið svar að
utan þegar síðast var vitað.
Hann taldi þetta mál mjög áhuga-
vert en hafði efasemdir um að kópn-
um hefði verið sleppt við Bretland.
Sólmundur sagöi að mest væri
merkt af sel hér við land og í Noregi
og algengt að selir merktir í Noregi
veiddust hér við land.
Af hákarlaveiðinni er hins vegar
það að segja að í þessari umvitjun
fengu þeir tvo hákarla, um 6-700 kg
þunga. Voru þar með komnir fjórir
hákarlar á land í Haganesvík í vor
og var veiðunum þar með hætt.
-ÖÞ Guöjón Ólafsson í Stóra- Holti með merkiö úr kópnum. DV-mynd Örn
^ Heyrðu, ^
nú verð ég að fara
að hcetta þessu, ég er
búinn að tala í tíu
N. mínútur... A
^... blessaður^
vertu, það kostar
bara 24 krónur...
Nú er allt að helmingi ódýrara
að hringja innanlands
isafjarðar og
Póstur og simi hefur einfaldað gjaldskrá fyrir innanlands- Selfoss kostar
símtöl. Nú eru aðeins tveir gjaldflokkar og næturtaxtinn 2 krónur og átta
hefst klukkan 19.00. Það jafngildir 50% lækkun á símtöl- aura á mínútu eftir
um frá kl. 19.00 til 23.00 og 33% lækkun á simtölum frá klukkan 19.00.
klukkan 23.00 til 08.00 á þeim símtölum sem tilheyrðu
gjaldflokkí 3.
PÓSTUR OG SÍMI
Símtal á milli
^Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fi.
j ~ v®8§iiy)fip]dL
í -og ýmsir fylgihlutir
' skiDuleoaia á ef
&
8 (y~~~jT\o\á
Ekki treysta á veðrið þegar
' skipuleggja á eftirminnilegan viðburð -
Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á
staðinn - það marg borgar sig.
Tjðld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og
tjaldhitarar.
aDœOgai sBcátta
..méö skátum á heimavelli
nmi 562 1390 • fcxx 552 6377
nÝ ÓPE^A EFtÍRjÓfl ÁSCEÍ^SSOn
hlÍÐASALAn
OPÍn K^. 15-19
nEmA món.
sími 551-1475
ÍSLEnSKA ÓPER£n
i. iúni uppsELt oc 4. iúní uppselý
nÆstu sÝnincAR^j. júm' s. júm' n. jOní oc 14. jOní
AffilPS
Þegar þú ætlar að fá þér sófasett fyrir
stofuna eða í sjónvarpsholið er það aðal-
lega tvennt sem þú ættir að hafa í huga.
í fyrsta lagi að það sé fallegt, þægilegt,
sterkt og endingargott og í öðru lagi að
það sé ekki of dýrt. Allt þetta sameinar
Valby og gott betur.
Valby sófasettið fæst bæði í 3-1-1 eða sem
3-2-1 eða þá hornsófi 5 eða 6 sæta.
Slitsterkt leður á slitflötum og margir leðurlitir.
3-1-1 kr. 158.640,-
3-2-1 kr. 168.640,-
5 sæta horn kr. 152.320,-
6 sæta horn kr. 158.640,-
10% staðgreiösluafsiáttur
eða góð greiðslukjör
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshöföi 20 -112 Rvik - S:587 1199
/ bilreiöina þína...
TRIDON vanahlutir
■ Vatnshosur
- Tímareimar
og strekkjarar
• Bensíndælur
• Bensfnlok
• Bensínslöngur
• Álbarkar
• Hosuklemmur
. Kúplingsbarkar
BRÆÐURNIR
Lógmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820
BOSCH verslunln, aðkeyrsla frá Háaleltisbraut
TRIDONþ- Söluaðilar:
GH verkstæðið, Borgarnesi. Þórshamar, Akureyri.
og undlrvagnsgormar. Víkingur, Egilsstöðum. Vélsmiðja Homafjarðar, Homafirði.