Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 í|’réttir (slendingar gera sjónvarpsþátt um Hróarskelduhátíðina: Fimm hundruð íslendingar á hátíðina „Það er ótrúlegt að við skyldum fá leyfi til þess að gera sjónvarpsþátt um Hróarskelduhátíðina á meðan stóru stöðvarnar fengu neitun. Efn- istök okkar heilluðu forsvarsmenn hátiðarinnar en efni þáttarins verð- ur mjög fjölbreytt," segir Kári Sturluson i versluninni Hljómalind. Kári hefur ásamt þeim Friðriki Guðmundssyni og Birni Steinbeck, kvikmyndatökumönnum á Stöð 2, og Andreu Brabin fyrirsætu fengið leyfi til þess að taka upp sjónvarps- þætti frá Hróarskelduhátíðinni í Danmörku. Aðeins tíu sjónvarps- stöðvar hafa fengið leyfi til þess að gera þætti frá hátíðinni. Það er verslunin Hljómalind í samvinnu við fyrirtækið Óróa sem stendur fyr- ir gerð þáttanna sem verða tveir. Þeir verða að öllum líkindum sýnd- ir á Stöð 2 í haust. Tekin verða við- töl við fræga listamenn og aðra sem sækja hátíðina eða starfa í tengslum við hana. Hvorki meira né minna en 150 listamenn koma fram á hátíðinni en þeirra á meðal eru Björk og David Bowie. Einnig leika Alanis Mori- sette, Bad Religion, Cypres Hill, Ses Pistols og fleiri frægir og ófrægir tónlistarmenn á hátíðinni. Ágóðinn rennur beint til líknar- mála. Umhverfið er ofarlega á lista þeirra er standa að hátíðinni en matarbakkar og hnífapör verða ein- göngu úr endurunnum efnum. Allt rusl verður flokkað á svæðinu, bakkar og hnífapör verða endurunn- in og notuð í bílastuðara. „Við ætlum að fjalla um íslend- ingana sem fara á Hróarskelduhátíð- ina. í kringum 500 manns eru búnir að kaupa miða en til samanburðar má geta þess að eitt hundrað manna hópur fór í ferðina í fyrra. íslending- ar verða að sögn Kára 1% af gestum hátíðarinnar. „Við erum búin að bóka viðtöl við nokkra frambærilega og góða lista- menn og erum stöðugt að fá svör frá fleirum. Einnig ætlum við að hitta fólk í góðu stuði. Ætlunin er að þátt- urinn verði mjög fjölbreyttur. Tek- inn verður púlsinn á íslendingunum á svæðinu og þegar þeir eru á leið- inni út,“ segir Kári. -em Kári Sturluson, Andrea Brabin og Björn Steinbeck ætla að gera sjónvarpsþátt um Hróarskelduhátíðina. Á myndina vantar Friörik Guömundsson kvikmynda- tökumann. 11 BOSCH Handverkfær, GBM16-2 RE Borvél1050w GWS 21-180 J Slípirokkur 2100w B'^GWS 9-125 Slípirokkur 900w GFZ16-35 AC Trésverðsög GBH 2-24 DSR Lofthöggborvél GSR12VES-2 Borvél I tösku með hleðslutæki BOSCH umboðlð aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820 24.739, Söluaðllar: Málningarþjónustan, Akranesl (Handverkfæri). GH verkstæðið Borgarnesl (Bílavara- hlutir og fl). Póllinn, ísafirði (Handverkfæri). KEA, Akurcyri (Handverkfæri og fl). Þórshamar, Akureyri (Bílavarahlutir og fl). KÞ Húsavík (Handverkfæri og bílavarahlutir). Víkingur, Egilsstöðum (Handverkfæri, biíavarahlutir og íhlutir).Vélsmiðja Hornafjarðar, Hornafirði (Handverkfærí, bílavarahlutir og fl). Byggingavörur Stelnars Árnasonar hf„ Selfossi (Handverkfærí). Fyrirhugað útlit Hverfisgötu við Þjóðleikhúsið '4/L Allar ökuleiðir verða vel ^ merktar! '4jL Sýnum þolinmæði og lipurð I umierðinni! Gatnamálastjóri - Borgarverkfiræðingurinn í Reykjavík Nánari upplýsingar gefur Guömundur Nikulásson, hjá embætti gatnamálastjóra, í síma 563 2484, símboöi 845 1598 ■ j j j w jr • jj £j j u '.y Þann 23. júní verður Hverfísgötu lokaö á tveimur stöbum, v/ð Þjóbleikhúsid og vib Vitatorg, og vinna hafín vib ab fegra hana og breyta í tvístefnugötu. Allar þvergötur verba yfirleitt opnar á framkvæmdatímanum og því unnt ab komast akandi ab öllum húsum vib Hverfísgötu. Gatan verbur opnub á ný í byrjun ágúst og verbur þá strætisvögnum og leigubílum heimUabur akstur til vesturs en allri umferb til austurs. Um mibjan júlí verbur Hafnarstræti lokab vib Lækjargötu til frambúbar og vinna hafin vib nýja skiptistöb SVR sem þar verbur. Umferb austur Hafnarstræti og upp Hverfísgötu er því beint út á Geirsgötu og Sæbraut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.