Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 45
53
LAUGARDAGUR 22. JUNI 1996
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JONSSON
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Guöbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Loftpressur — Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍHAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Steiiisteypusögiin G.T.
Steypusögun, múrbrot,
kjarnaborun
Sögum fyrir dyraopum og gluggum
Kjarnaborum fyrir lögnum
Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla
Símar 892 9666 og 557 4171
NYTT
- TYGGJO - NYTT
Er Chroma Trim tyggjóiö besta
leiöin til aö losna viö aukakílóin?
Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp
vöðvavefina. Dregur úr matarlöngun.
Mest seldi megrunarkúr I Ameríku.
ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEKIN,
STÚDÍÓ DAN, ÍSAFIRÐI, og
HEILSUHORNIÐ, SELFOSSI,
eða uppl. í síma 567 3534.
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJONUSTA
. ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verbtilboö í klceöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvæmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stífíur.
/7TmT
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/HA 8961100*568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Er stíflað? - stífluþjónusta
VISA
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
bugurinn stefnir stöðugt til
stifluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturiaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(E) 852 7260, símboði 845 4577
VISA
Faxamarkaður yfirtekur Skagamarkað:
Sorgleg
niðurstaða
- segir Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjornar
DV, Akranesi:
Á aðalfundi Skagamarkaðar 10.
júní var rætt um tilboð sem Faxa-
markaður gerði í öll hlutabréf
markaðarins og voru menn sam-
mála um að því tilboði bæri að taka.
Skagamarkaðurinn skuldar í dag
22 milljónir króna. Hann á um 9
milljónir í veltufé upp í þær skuldir
og eigið fé er neikvætt um 2 milljón-
ir. Forráðamenn Faxamarkaðarins
munu endurskipuleggja Skagamark-
aðinn og taka við þeim skuldbind-
ingum sem á honum hvila. Markað-
urinn verður rekinn áfram á Akra-
nesi en bókhald og fjármál hans
flytjast til Reykjavíkur og mun því
fækka um eitt starf á Skaganum. Á
síðasta ári seldi Skagamarkaður um
3000 tonn af fiski og ætla Faxamark-
aðsmenn að reyna að hækka þá
tölu.
„Þetta er sorgleg niðurstaða. í
kosningabaráttunni vildum við að
Skagamarkaður yrði efldur en sú
hefur ekki orðið raunin. Markaður-
inn hefur ekki gengið sem skyldi og
ekki hafa fundist aðilar á Akranesi
sem hafa viljað leggja fram fé í
markaðinn þannig að þetta er sorg-
leg niðurstaða fyrir okkur sjálfstæð-
ismenn," sagði Gunnar Sigurðsson,
oddviti sjálfstæðismanna.
Viðurkenndi fjárdrátt
DV, Akureyri:
Karlmaður, sem kærður var til
lögreglunnar á Akureyri, viður-
kenndi við yfirheyrslur hjá rann-
sóknarlögreglunni að hafa dregið
sér um 700 þúsund krónur.
Maðurinn var starfsmaður versl-
unar i miðbænum og var í fyrstu
talið að fjárdrátturinn hefði numið
milljónum króna en síðar kom í ljós
að um lægri upphæð var að ræða.
Rannsókn málsins mun vera á loka-
stigi. -gk
Grindavík íþrótta-
bær ársins
DV, Suðurnesjum:
íþróttasamband íslands hefur
útnefnt Grindavlk íþróttabæ árs-
ins 1996. Athöfnin fór fram í
Grindavik nýlega. Grindvíkingar
eru ánægöir með útnefninguna og
fólk þar ánægt með ÍSÍ sem tekið
hefur eftir því sem er að gerast í
iþróttalífi sveitarfélaganna um allt
land.
„íþróttasambandið hefur stöku
sinnum veitt viðurkenningu til
sveitarfélaga sem hafa sinnt
íþróttunum áberandi vel og það
hefur vakið athygli okkar að upp-
bygging íþróttamannvirkja í
Grindavík hefúr verið til mikils
sóma. Jafnframt er framlag bæjar-
félagsins til íþróttamála og rekst-
urs íþróttafélagsins hærra miðað
við höfðatölu en annars staöar á
landinu. Þá hefur líka vakið at-
hygli fólks góð frammistaða
Grindvíkinga í körfubolta og
knattspyrnu í ekki stærra bæjarfé-
lagi.
Þaö á sér tvímælalaust skýring-
ar hve vel hefur verið staöið að
mannvirkjagerö og aðstöðu fyrir
íþróttafólkið og æskuna á staðn-
um. Þetta hefur ÍSÍ kunnað vel að
meta og veitir viðurkenningu með
því að afhenda sérstakt heiðurs-
skjal,“ sagði Ellert B. Schram, for-
seti ÍSÍ, við DV.
Slíkar viðurkenningar eru ekki
veittar árlega, það hefur farið eftir
atvikum hverju sinni. Viðurkenn-
ing Grindvíkinga ætti að vera
hvatning fyrir önnur sveitarfélög
að gera betur.
„Við erum geysilega ánægðir og
glaðir. Þetta sýnir að við erum á
réttri leiö í uppeldismálum. Stór
hluti af uppeldi bama og unglinga
fer fram i íþróttum," sagði Hall-
grímur Bogason, forseti bæjar-
stjórnar Grindavíkur, sem veitti
heiðursskjalinu og viðurkenning-
unni viðtöku.
-ÆMK
Ellert B. Schram, forseti ISI, og Hallgrfmur Bogason, forseti bæjarstjórn-
ar Grindavíkur.