Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 17 Eiöur Snorri Eyjólfsson tekur við hamingjukossum þegar hann var vaiinn herra ísland. Keppnin um herra Island haldin í haust: Leitað að sportlegum og flottum töffurum „Við leitum fyrst og fremst að sportlegum og flottum strákum sem mega vera svolítið töffaralegir. Sá sem sigrar á lokakvöldinu tekur þátt í keppninni um herra Evrópu sem sýnd verður beint á Eurosport. Fólk getur haft samband og fyllt út blöð sem liggja frammi á lík- amsræktarstöðvum og skemmtistöðum og bent þannig á hugsanlega keppendur," segir Jóhannes Bach- mann, markaðs- stjóri á Hótel ís- landi, en hann sit- ur einnig í fram- kvæmdanefnd fyrir keppnina um herra | ísland sem haldin verður föstudaginn þrettánda september. Þeir sem vita um huggulega stráka mega láta vita af því sem fyrst því verið er að leita að hugsan- legum keppendum um fal- legasta karlmann lands- ins. Fólk er hvatt þess að benda á líklega kepp- endur. Keppnin verður í beinni útsendingu á hannesar Bach- mann hefur framkvæmda- nefndin hugsað sér að taka keppn- ina um herra ísland jafn alvarlega og keppnina um ungfrú ísland. Meiningin er að keppnin verði hér eftir árlega og tekin föstum tökum en þetta er í þriðja sinn sem hún er haldin hér á landi. Sigurvegari árið 1988 var Arnór Diego en árið 1989 varð Eiður Snorri Eyjólfsson hlut- skarpastur. Strákarnir verða í ströngum æf- ingum vikurnar fyrir aðal- keppnina. Undankeppni kemur til með að verða haldin í sumar víða um landið og á höfuðborgarsvæð- inu. Verið er að semja við lands- byggðina hvenær undankeppni fer fram. „Strákarnir mega vera á aldr- inum 18-36 ára og er skilyrði að þeir séu einhleypir en þeir mega eiga börn. Það eru sömu reglur og gilda í Evrópu," segir Jóhann- es. Aðstand- endur keppn- innar eru komnir með umboð til þess að geta sent strák- ana í keppn- ina um herra Evrópu. Herra ísland fær módelsamning við erlenda mód- elskrifstofu í eitt ár ásamt því að taka þátt í keppninni um herra Evr- ópu. -em Stöð 3. Að sögn Jó- Arr|ór Diego var fyrst valinn herra Island. --- JJJ r Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smá- auglýsingar 550500 KENWOOD kraftur, gceöi, ending Nú er allt að helmingi ódýrara að hringja innanlands Sírrital á milli ísafjarðar og Selfoss kostar 2 krónur og átta aura á mínútu eftír klukkan 19.00. Póstur og sími hefur einfaldað gjaldskrá fyrír innanlands- símtöl. Nú eru aðeins tveir gjaldflokkar og næturtaxtinn hefst klukkan 19.00. Þaó jafngíldir 50% lækkun á símtöl- um frá kl. 19.00 til 23.00 og 33% lækkun á simtölum frá klukkan 23.00 til 08.00 á þeím símtölum sem tilheyrðu gjaldflokki 3. POSTUR OG SIMI Otsein UPPÞVOTTAVELAR • ÞVOTTAVELAR • ÞURRKARAR Sams pvottavél o J ,rverö :æða þurrkari «rSS3SR"—• ,rverð Þurrkari fyrir 4,5 kg af þvotti. Elektrónísk kerfastilling. Veltir fram og aftur. Sparnaðarrofi, tvöföld hitaeinangrun. r~7*-í Tn-u Þvottvél tekur 5 kg af þvotti. 800 snún. 18 kerfi + sparnaðarkerfi. 2 legur við vindu. Stiglaus hitastillir. Þvottavél Þurrkari fyrir 4,5 kg af þvotti. Veltir fram og aftur. Tvöföld hitaeinangrun. 1000 SnÚnínga, tekur 5 kg.18 kerfi + sparnaðarkerfi. Stiglaus hitastillir. Tvær legur við vindu. u I) S r \ : Uppþvottavél LP 770, litir hvítur-brúnn. Sparnaðarkerfi faast til innbyggingar. Tekur borðbúnað fyrir 12 manns. 7 kerfi, báðar grindur færanlegar. Verð kr. 45.800 stgr. Uppþvottavél LP 470, litur hvítur. Tekur borðbúnað fyrir 8 manns. Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) R Irorts TOQvanlan ofri /■nnrl _ S. 588 7332 6 kerfi, færanleg efri grind. Sparnaðarkerfi. Verð kr. 55.900 stgr. Verslun fyrir alla!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.