Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Síða 17
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 17 Eiöur Snorri Eyjólfsson tekur við hamingjukossum þegar hann var vaiinn herra ísland. Keppnin um herra Island haldin í haust: Leitað að sportlegum og flottum töffurum „Við leitum fyrst og fremst að sportlegum og flottum strákum sem mega vera svolítið töffaralegir. Sá sem sigrar á lokakvöldinu tekur þátt í keppninni um herra Evrópu sem sýnd verður beint á Eurosport. Fólk getur haft samband og fyllt út blöð sem liggja frammi á lík- amsræktarstöðvum og skemmtistöðum og bent þannig á hugsanlega keppendur," segir Jóhannes Bach- mann, markaðs- stjóri á Hótel ís- landi, en hann sit- ur einnig í fram- kvæmdanefnd fyrir keppnina um herra | ísland sem haldin verður föstudaginn þrettánda september. Þeir sem vita um huggulega stráka mega láta vita af því sem fyrst því verið er að leita að hugsan- legum keppendum um fal- legasta karlmann lands- ins. Fólk er hvatt þess að benda á líklega kepp- endur. Keppnin verður í beinni útsendingu á hannesar Bach- mann hefur framkvæmda- nefndin hugsað sér að taka keppn- ina um herra ísland jafn alvarlega og keppnina um ungfrú ísland. Meiningin er að keppnin verði hér eftir árlega og tekin föstum tökum en þetta er í þriðja sinn sem hún er haldin hér á landi. Sigurvegari árið 1988 var Arnór Diego en árið 1989 varð Eiður Snorri Eyjólfsson hlut- skarpastur. Strákarnir verða í ströngum æf- ingum vikurnar fyrir aðal- keppnina. Undankeppni kemur til með að verða haldin í sumar víða um landið og á höfuðborgarsvæð- inu. Verið er að semja við lands- byggðina hvenær undankeppni fer fram. „Strákarnir mega vera á aldr- inum 18-36 ára og er skilyrði að þeir séu einhleypir en þeir mega eiga börn. Það eru sömu reglur og gilda í Evrópu," segir Jóhann- es. Aðstand- endur keppn- innar eru komnir með umboð til þess að geta sent strák- ana í keppn- ina um herra Evrópu. Herra ísland fær módelsamning við erlenda mód- elskrifstofu í eitt ár ásamt því að taka þátt í keppninni um herra Evr- ópu. -em Stöð 3. Að sögn Jó- Arr|ór Diego var fyrst valinn herra Island. --- JJJ r Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smá- auglýsingar 550500 KENWOOD kraftur, gceöi, ending Nú er allt að helmingi ódýrara að hringja innanlands Sírrital á milli ísafjarðar og Selfoss kostar 2 krónur og átta aura á mínútu eftír klukkan 19.00. Póstur og sími hefur einfaldað gjaldskrá fyrír innanlands- símtöl. Nú eru aðeins tveir gjaldflokkar og næturtaxtinn hefst klukkan 19.00. Þaó jafngíldir 50% lækkun á símtöl- um frá kl. 19.00 til 23.00 og 33% lækkun á simtölum frá klukkan 23.00 til 08.00 á þeím símtölum sem tilheyrðu gjaldflokki 3. POSTUR OG SIMI Otsein UPPÞVOTTAVELAR • ÞVOTTAVELAR • ÞURRKARAR Sams pvottavél o J ,rverö :æða þurrkari «rSS3SR"—• ,rverð Þurrkari fyrir 4,5 kg af þvotti. Elektrónísk kerfastilling. Veltir fram og aftur. Sparnaðarrofi, tvöföld hitaeinangrun. r~7*-í Tn-u Þvottvél tekur 5 kg af þvotti. 800 snún. 18 kerfi + sparnaðarkerfi. 2 legur við vindu. Stiglaus hitastillir. Þvottavél Þurrkari fyrir 4,5 kg af þvotti. Veltir fram og aftur. Tvöföld hitaeinangrun. 1000 SnÚnínga, tekur 5 kg.18 kerfi + sparnaðarkerfi. Stiglaus hitastillir. Tvær legur við vindu. u I) S r \ : Uppþvottavél LP 770, litir hvítur-brúnn. Sparnaðarkerfi faast til innbyggingar. Tekur borðbúnað fyrir 12 manns. 7 kerfi, báðar grindur færanlegar. Verð kr. 45.800 stgr. Uppþvottavél LP 470, litur hvítur. Tekur borðbúnað fyrir 8 manns. Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) R Irorts TOQvanlan ofri /■nnrl _ S. 588 7332 6 kerfi, færanleg efri grind. Sparnaðarkerfi. Verð kr. 55.900 stgr. Verslun fyrir alla!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.