Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Page 13
JjV LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 -k • "k. 'iðsljós 13 Gillian Anderson leikur Scully í Ráðgátum: Var erfiður unglingur „Frægðin hefur haft góð áhrif á Giilian. Hún hefur alltaf verið örlát og óspör á að eyða tíma sínum með fjölskyldu og vinum. Núna hefur hún einmitt tækifæri til þess og nýt- ur þess,“ segir Rosemary Anderson, móðir bandarísku leikkonunnar Gillian Anderson, 28 ára, sem leikur Scully á móti David Duchovny í sjónvarpsþáttaröðinni X-Files, Ráö- gátum. Gillian hefur á stuttum tíma skot- ist upp á stjörnuhimininn með leik sínum í Ráðgátum og vakið athygli, ekki síst fyrir að sitja með David Duchovny fyrir á mynd sem birtist á forsíðu Rolling Stone. Eftir birt- ingu myndarinnar fóru af stað til- gátur um að hin harðgifta Gillian væri með David. Það er þó ekki rétt og segir Gillian myndbirtinguna að- eins hafa verið til að auglýsa þætt- ina. Þó að allt leiki í lyndi fyrir Gilli- an í dag hefur líf hennar ekki verið Uppreisnarunglingurinn Gillian meö systkini sín, Zoe og Aaron, í Lundún- um skömmu áöur en fjölskyldan flutti aftur til Bandaríkjanna. Þar hófst leik- ferill Gillians. Amsterdam: Aðdáendur Tinu Turner rústa knattspyrnuvöll Þúsundir aðdáenda rokksöngkon- unnar Tinu Turner létu sig ekki muna um það að rústa heilan knatt- spymuvöll þegar tónieikar voru haldnir á Ajax Arena í Amsterdam á dögun- um. Tónleik- arnir stóðu í tvo klukku- tíma og á meðan sungu og döns- uðu að- dáendur Tinu eins og þeir Tina Turner átti hug og ættu lífið hjarta aödáenda sinna á aö leysa. tónleikum í Amsterdam. Þegar tónleik- unum lauk var ekki eftir grasstrá á vellin- um. Aðstandendur liðsins hafá ekki langan tíma til þess að þökuleggja völlinn aftur áður en aðdáendur Michaels 'Jacksons flykkjast þangað á tvenna tónleika sem haldnir verða í september. eintómur dans á rósum. Hún ólst upp í Lundúnum þar sem pabbi hennar lærði kvikmyndafram- leiðslu en átti erfitt á unglingsárum. Pabbi hennar fékk ekki vinnu við hæfi og því fluttist fjölskyldan aftur til Bandaríkjanna og þá var auðvit- að strax eftir breska hreimnum tek- ið. Uppreisnarmanneskjan Gillian, þá 16 ára gömul, þurfti að leggja hart að sér til að aðlagast og um leið byrjaði hún að þreifa sig áfram í leiklistinni í skólanum. Gillian ákvað að leggja leiklistina fyrir sig og nam leiklist í háskóla í Chicago. í nokkur ár leik hún litil hlutverk eða allt þar til henni bauðst annað aðalhlutverkið í Ráð- gátum. Það var svo Ráðgátum að þakka að Gillian hitti núverandi eiginmann sinn, Clyde Klotz en hann starfar einnig við sjónvarps- þættina og eiga þau eina dóttur. Gillian er elst þriggja systkina. Systir hennar heitir Zoe og bróðir- inn Aaron. Hann þjáist af tauga- sjúkdómi sem afmyndað andlit hans. Gillian hefur reynst yngri systkinum sínum vel. Vangaveltur hafa veriö um þaö hvort David Duchovny og Gillian Anderson eigi í ástarsambandi eftir aö mynd af þeim birtist á forsíöu Rolling Stone. Þeijar þú kaupir notaðan bíl hja okkur fylgir allt þetta: % Vetrardekk Vetrarskoðun smurstöðvar Heklu: • skipt um olíu á vél • ísvari á rúðusprautu • frostlögur mældur • silicone á hurðargúmmí • smurt í læsingar og lamir • olíusía athuguð • loftsía athuguð • rúðuþurrkur athugaðar C ljósaperur athugaðar • reimar athugaðar • pústkerfi athugað • drifhosur athugaðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.