Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 13
JjV LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 -k • "k. 'iðsljós 13 Gillian Anderson leikur Scully í Ráðgátum: Var erfiður unglingur „Frægðin hefur haft góð áhrif á Giilian. Hún hefur alltaf verið örlát og óspör á að eyða tíma sínum með fjölskyldu og vinum. Núna hefur hún einmitt tækifæri til þess og nýt- ur þess,“ segir Rosemary Anderson, móðir bandarísku leikkonunnar Gillian Anderson, 28 ára, sem leikur Scully á móti David Duchovny í sjónvarpsþáttaröðinni X-Files, Ráö- gátum. Gillian hefur á stuttum tíma skot- ist upp á stjörnuhimininn með leik sínum í Ráðgátum og vakið athygli, ekki síst fyrir að sitja með David Duchovny fyrir á mynd sem birtist á forsíðu Rolling Stone. Eftir birt- ingu myndarinnar fóru af stað til- gátur um að hin harðgifta Gillian væri með David. Það er þó ekki rétt og segir Gillian myndbirtinguna að- eins hafa verið til að auglýsa þætt- ina. Þó að allt leiki í lyndi fyrir Gilli- an í dag hefur líf hennar ekki verið Uppreisnarunglingurinn Gillian meö systkini sín, Zoe og Aaron, í Lundún- um skömmu áöur en fjölskyldan flutti aftur til Bandaríkjanna. Þar hófst leik- ferill Gillians. Amsterdam: Aðdáendur Tinu Turner rústa knattspyrnuvöll Þúsundir aðdáenda rokksöngkon- unnar Tinu Turner létu sig ekki muna um það að rústa heilan knatt- spymuvöll þegar tónieikar voru haldnir á Ajax Arena í Amsterdam á dögun- um. Tónleik- arnir stóðu í tvo klukku- tíma og á meðan sungu og döns- uðu að- dáendur Tinu eins og þeir Tina Turner átti hug og ættu lífið hjarta aödáenda sinna á aö leysa. tónleikum í Amsterdam. Þegar tónleik- unum lauk var ekki eftir grasstrá á vellin- um. Aðstandendur liðsins hafá ekki langan tíma til þess að þökuleggja völlinn aftur áður en aðdáendur Michaels 'Jacksons flykkjast þangað á tvenna tónleika sem haldnir verða í september. eintómur dans á rósum. Hún ólst upp í Lundúnum þar sem pabbi hennar lærði kvikmyndafram- leiðslu en átti erfitt á unglingsárum. Pabbi hennar fékk ekki vinnu við hæfi og því fluttist fjölskyldan aftur til Bandaríkjanna og þá var auðvit- að strax eftir breska hreimnum tek- ið. Uppreisnarmanneskjan Gillian, þá 16 ára gömul, þurfti að leggja hart að sér til að aðlagast og um leið byrjaði hún að þreifa sig áfram í leiklistinni í skólanum. Gillian ákvað að leggja leiklistina fyrir sig og nam leiklist í háskóla í Chicago. í nokkur ár leik hún litil hlutverk eða allt þar til henni bauðst annað aðalhlutverkið í Ráð- gátum. Það var svo Ráðgátum að þakka að Gillian hitti núverandi eiginmann sinn, Clyde Klotz en hann starfar einnig við sjónvarps- þættina og eiga þau eina dóttur. Gillian er elst þriggja systkina. Systir hennar heitir Zoe og bróðir- inn Aaron. Hann þjáist af tauga- sjúkdómi sem afmyndað andlit hans. Gillian hefur reynst yngri systkinum sínum vel. Vangaveltur hafa veriö um þaö hvort David Duchovny og Gillian Anderson eigi í ástarsambandi eftir aö mynd af þeim birtist á forsíöu Rolling Stone. Þeijar þú kaupir notaðan bíl hja okkur fylgir allt þetta: % Vetrardekk Vetrarskoðun smurstöðvar Heklu: • skipt um olíu á vél • ísvari á rúðusprautu • frostlögur mældur • silicone á hurðargúmmí • smurt í læsingar og lamir • olíusía athuguð • loftsía athuguð • rúðuþurrkur athugaðar C ljósaperur athugaðar • reimar athugaðar • pústkerfi athugað • drifhosur athugaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.